Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI9. janúar 2010 — 7. tölublað — 10. árgangur Skrýtnustu fréttir ársins ÚTTEKT 32 TÍSKA 42 Semur tónlist í Kaupmannahöfn JÓHANN JÓHANNSSON 22 Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG H u g sa s ér ! Egilsstaðir sími 470 3000 • Fax 471 1971 Lagarás 17 - 19 • Opið alla virka daga frá 8-16 Laus staða heilsugæslulæknis í Fjarðabyggð Heilsugæslan í Fjarðabyggð óskar eftir að ráða lækni til starfa frá og með 1. febrúar 2010, eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða ráðningu til lengri tíma en skammtímaráðning kemur einnig til greina. Sérfræðimenntun í heimilis- lækningum er æskileg. Einnig vantar lækni til afl eysinga. Heilsugæslan í Fjarðabyggð er hluti af Heilbrigðisstofnun Austurlands, samanstendur af heilsugæslustöðvunum á Eskifi rði, Reyðarfi rði, Fáskrúðfi rði og Stöðvarfi rði og hefur þrjár læknastöður. Fjórðungss- júkrahúsið í Neskaupstað(FSN) er í 23 km fjarlægð frá Eskifi rði. Þar eru lyfl æknis-, handlækninga-, fæðinga- og endurhæfi ngadeildir. Í Fjarðabyggð eru starfræktir öfl ugir grunnskólar, tónskólar, leikskólar og æskulýðsmiðstöðvar og hafa gjöld fyrir þjónustu sveitarfélagsins verið með þeim lægstu á landinu. Verslun er fjölbreytt svo og rekstur hótela, gistihúsa og veitingahúsa. Hitaveita er á Eskifi rði. Aðstaða er til íþrót- taiðkunar er mjög góð, ný sundlaug á Eskifi rði, fjölnota íþróttahöll á Reyðarfi rði og skíðasvæði í Oddsskarði. Framhaldsskólar eru Verkmen- ntaskóli Austurlands í Neskaupstað og Menntaskólinn á Egilsstöðum. Á Austurland er öfl ug og fjölbreytt menning og gróskumikið mannlíf. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2010. Upplýsingar gefa: Stefán Þórarinsson, framkvæmdastjóri lækninga, sími 892 3095, stefant@hsa.is og Emil Sigurjóns- son, forstöðumaður starfsmannaþjónustu HSA, sími 895 2488, emils@hsa.is. Viltu vera í okkar liði? Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Actavis hf. er eitt af dótturfyrirtækjum samstæðunnar og er framleiðslueining fyrirtækisins hér á Íslandi. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og hjá okkur starfa um 270 starfsmenn, flestir á framleiðslu- og gæðasviðum. Við leitum að konum jafnt sem körlum í eftirfarandi starf: Lyfjapökkun - vélakeyrsla í kartona- og þynnupökkun, uppgjör eftir vinnslu og skjalfestingu. Einnig tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningu auk breytinga og stillinga á pökkunarlínum. Unnið er á þrískiptum vöktum á virkum dögum, viku í senn á dag- og kvöldvöktum en fjóra daga þegar um er að ræða næturvaktir. Nánari upplýsingar veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is. Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 17. janúar nk. …þá bjóðum við snyrtilegan og öruggan vinnustað fjölskylduvænt starfsumhverfi góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag Ef þú ert… hress og jákvæð/ur stundvís samviskusöm/samur og getur tileinkað þér nákvæm vinnubrögð verklagin/n með grunnþekkingu í ensku góð/ur í að vinna í hóp Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] janúar 2010 Hreinsandi fyrir líkamann Ragnhildur Gísladóttir tón- listarmaður fastar reglulega eftir Pavo-X kerfinu og neytir þá eingöngu ávaxta- eða grænmetissafa meðan á því stendur. SÍÐA 7. Kjúklingaspjót á grænmetisbeði Kjúklingaspjót á grænmetisbeði úr smiðju ástríðukokkanna á Yndis auka. SÍÐA 8 Framandi og hollt Sheikh Aamir Uz-Zaman lumar á uppskrift að ljúffengum tandoori tikka-fiskrétti. Sykursætt sumar í vændum HELGAREFNI 28 AÐ LOSA SIG VIÐ JÓLAKÚLUNA Einkaþjálfarar gefa góð ráð TÁRAÐIST Á BRUCE WILLIS- MYND ÞRIÐJA GRÁÐAN 34 KÖNNUN Um 40 prósent þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönn- un Fréttablaðsins vilja að lög um ríkisábyrgð á Icesave, sem forsetinn synjaði staðfestingar, haldi gildi sínu. Sex af hverjum tíu ætla að hafna lögunum. Mikill munur er á stuðningi við lögin hjá stuðningsmönnum stjórnmálaflokkanna. Aðeins fimmti hver stuðningsmaður Sjálfstæðisflokks og Framsókn- arflokks styður lögin, en þrír af hverjum fjórum stuðningsmönn- um Samfylkingarinnar. Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að synja lögunum staðfestingar og vísa þeim til þjóðaratkvæða- greiðslu, nýtur stuðnings mikils meirihluta þjóðarinnar. Alls sögðust 62,4 prósent þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni styðja ákvörðun forsetans, en 37,6 prósent sögðust henni andvíg. Talsverður munur er á mæl- ingum á afstöðu almennings til ákvörðunar forsetans og laga rík- isstjórnarinnar í þremur könnun- um sem gerðar hafa verið í vik- unni. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir það benda til þess að fólk hafi ekki fastmótaðar skoðanir og því sveiflist almenningsálitið umtalsvert dag frá degi. Erfitt sé að setja sig inn í alla þætti málsins en vonandi komist meiri festa á skoðanir fólks þegar nær dregur kosningum, annars sé hætta á því að lítil sátt náist um niðurstöðurnar. - bj / sjá síðu 24 Meirihluti mótfallinn lögunum um Icesave Sex af hverjum tíu myndu hafna Icesave-lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Rúm 62 prósent styðja ákvörðun forseta. Fólk er óákveðið, segir sérfræðingur. Skoðanakönnun Fréttablaðsins Eiga lög um ríkisábyrgð á láni frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum vegna Icesave, sem Alþingi samþykkti en forseti synjaði staðfestingar, að halda gildi sínu? Já 39,9% Nei 60,1% SVART-HVÍT LIST Sænska listakonan Anastasia Ax vakti óskipta athygli gesta með þessum svart-hvíta listgjörningi á opnun sýningar Carnegie Art Award í Listasafni Íslands í gærkvöldi. Fyrstu verðlaun hátíðarinnar að þessu sinni falla í skaut myndlistarmannsins Kristjáns Guðmundssonar og er það í fyrsta sinn sem Íslendingi hlotnast sá heiður. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M DÝRAHALD „Það má nú eiginlega segja að við lítum varla á þetta sem vinnu, því við höfum svo afskaplega gaman af þessu,“ segir Jón Hlíðar Runólfsson, sem á og rekur fuglahótel í Hafnarfirði ásamt syni sínum. Hann veit ekki til þess að aðrir bjóði upp á sambærilega þjón- ustu. - kg / sjá Allt Þörf þjónusta í boði: Reka fuglahótel fyrir ferðalanga HEILSA Jógadagur Jógakennara- félags Íslands er haldinn í fyrsta sinn í dag. Af því tilefni verð- ur frítt í jóga á nokkrum stöð- um bæði á höfuðborgarsvæð- inu og úti á landi. „Ég taldi að þetta gæti verið sniðug leið til að kynna bæði Jógakennarafélagið og jógað sjálft,“ segir Ásta María Þórarinsdóttir, formaður Jóga- kennarafélags Íslands. - sg / sjá Allt Jógakennarafélag Íslands: Ókeypis í jóga vegna jógadags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.