Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 09.01.2010, Blaðsíða 50
 9. janúar 2010 LAUGARDAGUR12 Ertu í stuði? Hófst þú nám í rafiðngrein, raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða rafeindavirkjun en laukst því ekki? Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að hafa ekki lokið sveinsprófi? Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst? Kynningarfundur verður á Stórhöfða 31 mánudaginn 18. janúar 2010 kl. 17:00. “Ertu í stuði?” er verkefni sem ætlað er að finna leiðir til að meta þá færni sem þátttakendur hafa aflað sér í námi og starfi. Markmiðið er að þátttakendur ljúki sveinsprófi. Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins www.rafis.is/fsr eða í síma 580 5252                          !  " #                           !"# $            %&'  ()*(+  ! ,- . / 01-2"- +'''3"  4         - #!  (5# / 0'('-    (('' $ 6     7    7#   7 #  7# !  7" 89   :;   / #     ((('' 022'' 1()'' &+%'' )('' 1'' (+''' & & & & &  0 Bókhald - Innflutningur Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Um er að ræða vinnu við, bókhald, tollskýrslugerð, pantanir og birgðahald, samskipti við erlenda birgja ásamt almennum skrifstofustörfum. Um framtíðarstarf er að ræða. ½ dags starf kemur einnig til greina. Þekking á Navision og reynsla af innflutningi er skilyrði. Upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf, sendist á: bokhald123@gmail.com fyrir 15. janúar. Æskulýðssjóður Mennta og menningarmálamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði sem starfar sam- kvæmt lögum nr. 70/2007 og reglum nr. 60/2008. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja eftirtalin verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka: 1. Sérstök verkefni sem unnin eru fyrir börn og ungmenni og/eða með virkri þátttöku þeirra. 2. Þjálfun forystufólks, leiðbeinenda og sjálfboðaliða. 3. Nýjungar og þróunarverkefni. 4. Samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka. Hvorki er heimilt að styrkja árvissa eða fasta viðburði í félagsstarfi , svo sem þing, mót eða þess háttar viðburði, né ferðir hópa. Vakin er sérstök athygli á að umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á umsóknavef Stjórnarráðsins á vefslóð- inni http://umsoknir.stjr.is. Við úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2010 verður lögð áhersla á umsóknir æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um verkefni er miða að mannréttindafræðslu og lýðræðislegri þátttöku ungmenna í samfélaginu og samstarfsverkefni æsku- lýðsfélaga og æskulýðssamtaka. Nánari upplýsingar veitir Valgerður Þórunn Bjarnadóttir í síma 545 9500 eða í tölvupósti á valgerdur.thorunn.bjarna- dottir@mrn.stjr.is Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2010. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 5. janúar 2010. menntamálaráðuneyti.is Vinningsnúmer í happdrætti Áss styrktarfélags 2009 1. vinningur: VW Polo að andvirði kr. 2.600.000. kom á miða númer 7568 2. 11. vinningur: Heimilistæki frá Smith & Norland að andvirði kr. 240.000. hver vinningur. 1437 1624 3070 5710 7417 12686 15996 16935 17264 19032 Upplýsingar á heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar veittan stuðning. Tollkvóti fyrir kartöfl unasl frá Noregi. Með vísan til reglugerðar nr. 1037/2009, sem birt var í B-deild Stjórnartíðinda hinn 23. desember 2009, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir kartöfl unasl í tollskrárnúmeri 2005.2003, sem upprunnið er í Noregi og er innfl utt þaðan, sbr. bókun 4 við EES-samninginn: Vara Tímabil Vörumagn Verðtollur Magntollur kg. % kr./kg Tollskrár- númer: Kartöfl ur: 01.02.10- 15.000 0 0 31.12.10 2005.2003 Nasl svo sem skífur, skrúfur, hringir, keilur, stangir o.þ.h., þó ekki úr kartöfl umjöli. Berist umsóknir um meiri innfl utning en nemur auglýstum tollkvóta verður úthlutun miðuð við hlutfall innfl utnings hvers umsækjanda miðað við heildarinnfl utning allra umsækjenda á kartöfl unasli í tollskrárnúmeri 2005.2003 á tímabilinu 1. janúar 2009 til 31. desember 2009. Úthlutun er ekki framseljanleg. Skrifl egar umsóknir skulu berast til fjármálaráðuneytisins, tekju- og skattaskrifstofu, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstudaginn 22. janúar n.k. Framvegis verður eingöngu auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir kartöfl unasl á heimasíðu fjármálaráðuneytisins í desember ár hvert. Fjármálaráðuneytinu, 7. janúar 2010. Fasteignamat 2010 tók gildi 31. desember 2009. Tilkynning um matsfjárhæðir var send fasteigna- eigendum í júní sl. Upplýsingar um matsfjárhæðir má finna á heimasíðu stofnunarinnar www.fasteignaskra. is með því að slá inn heiti eða fastanúmer fasteignar. Jafnframt birtist fasteignamat 2010 á álagningarseðlum sveitarfélaga sem verða sendir út á næstunni og mun koma fram á skattframtölum. www.fasteignaskra.is TIL FASTEIGNAEIGENDA Tilkynningar Tilkynningar NámskeiðAtvinna Útboð Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.