Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FartölvurSérblað • Fimmtudagur 14. janúar 2010 FIMMTUDAGUR 14. janúar 2010 — 11. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þessa bláu blússu fékk ég á markaði hjá KR fyrir jólin,“ segir Margrét glaðlega og bætir við að blússan hafi alveg bjargað sel-skapslífinu fyrir jólin. „Svo er ég í leðurlíkisbuxum frá Topshop sem ég hef varla farið úr síðan í ágúst,“ segir hún og hlær. Ríkey er ko i Margrét og Ríkey stóðu saman að sýningunni Hnykli í lok síðasta árs. Þær höfðu fengið leigt gamalt og hrátt vöruhúsnæði úti á Gróttu, að Bygggörðum 5, en húsið er í daglegu tali kallað Norðurpóllinn.„Við vorum heppna ðþ Þó sýningum Hnykils sé lokið leynis eldur í öskunni. „Við erum að undirbúa tökur á verkinu,“ segir Margrét og lýsir því um hvað verk-ið snýst. „Það fjallar um heilskynj i Flottar í NorðurpólnumMargrét Vilhjálmsdóttir leikkona og Ríkey Kristjánsdóttir búningahönnuður undirbúa tökur á sýningunni Hnykli sem nýlega var sýnd í Norðurpólnum. Báðar hafa þær gaman af því að klæða sig upp á. ÍTURVAXNAR FYRIRSÆTUR fengu að skína í nýjasta hefti tískutímaritsins V Magazine. Tímaritið varði stórum hluta febrúarheftis- ins undir stóru stelpurnar. Er það talið til marks um að fyrirsætur í stærri stærðum eru ekki lengur tabú í tískuiðnaðinum. Fyrirsæturnar voru myndaðar af norska ljósmyndaranum Sølve Sundsbø sem reglulega tekur auglýsingamyndir fyrir Givenchy, Gucci og Hermes. Ríkey og Margrét í húsnæði listasmiðjunnar í Norðurpóln-um. Ríkey, sem er komin sjö mánuði á leið, er í þægilegum indverskum kjól en Margrét í blússu sem hún keypti á mark-aði í KR-heimilinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is DÚNDUR ÚTSALA Opnunartími Mán. til fös. 11.00-18.00 laug. 11.00-16.00 MIKIÐ ÚRVAL AF ELDRI FATNAÐI FRÁ KR 1000ALLAR PEYSUR 2 FYRIR 1ALLAR BUXUR 2 FYRIR 1 Auglýsingasími VEÐRIÐ Í DAG MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR Í blárri glitrandi blússu í Norðurpólnum • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Smásagnasafn verður listaverk Franskir listamenn bjuggu til listaverk úr smásagnasafni Guðrúnar Evu. FÓLK 42 Ástralar elska Vesturport Áströlsk vikublöð segja Hamskiptin bestu alþjóðlegu leiksýningu síðasta árs. FÓLK 42 KARL JÚLÍUSSON Vill frekar Art Directors Guild en Óskarinn Tilnefndur fyrir leikmyndahönnun í The Hurt Locker FÓLK 42 FARTÖLVUR Nýjungar, safngripir, fréttir og fróðleikur Sérblað um fartölvur FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Nýtt íslenskt tímarit Alexander Dan Vilhjálmsson stofnar tímarit helgað hryllingi, fantasíum og vísindaskáldskap. TÍMAMÓT 26 Opið til 21 NÝTT KORTATÍMABIL BLAUTT SA-LANDS Í dag verða suðaustan 5-13 m/s. Rigning eða skúrir sunnan til, einkum suðaust- anlands en annars úrkomulítið og bjart vestan til. Hiti víða 0-8 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 3 0 4 5 6 EFNAHAGSMÁL Svo gæti farið að önnur endurskoðun á efnahags- áætlun stjórn- valda og Alþjóðagjald- eyrissjóðsins tefðist. Áformað var að hún færi fram síðar í þessum mánuði en að sögn Gylfa Magnússonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, er alls óvíst að svo verði. Stjórnvöld vinni að því hörðum höndum að endurskoðunin fari fram á tilsettum tíma. Lánveitingar frá Norðurlöndun- um eru meðal forsendna áætlun- arinnar en þær eru ekki fastar í hendi vegna óvissunnar um afdrif Icesave-málsins. Fyrsta endurskoðun áætlunar- innar tafðist um átta mánuði á síðasta ári vegna Icesave. - bþs Töf á Norðurlandalánunum: Kann að seinka áætlun AGS GYLFI MAGNÚSSON HAMFARIR Jean-Max Bellerive, for- sætisráðherra Haítí, telur að hundr- uð þúsunda manna kunni að hafa farist í miklum jarðskjálfta þar á þriðjudagskvöld. Jarðskjálftinn, sem varð nálægt höfuðborginni Port-au-Prince mældist 7,0 stig og er sá harðasti á Haítí í meira en tvær aldir. Gríðar- leg eyðilegging varð á mannvirkj- um. Staðfest var í gærkvöld að tala látinna skipti þúsundum en óttast er að þeir séu margfalt fleiri eins og fyrr segir. Össur Skarphéðinsson utan- ríkisráðherra tók þá ákvörðun í fyrrinótt að senda íslensku rústa- björgunarsveitina til aðstoðar og lenti 35 manna hópur sérþjálfaðra Íslendinga í Port-au-Prince klukk- an níu í gærkvöld. Þurfti sveitin að afferma flugvélina handvirkt þar sem enginn búnaður var tiltækur á flugvellinum. „Við erum önnur sveitin á stað- inn. Það er vel tekið á móti okkur. Rétt í þessu eru fleiri sveitir að koma hingað,“ sagði Kristinn Ólafs- son, framkvæmdastjóri Slysavarna- félagsins Landsbjargar, þegar Fréttablaðið náði tali af honum eftir að vél Íslendinganna lenti þar. „Ganga þarf rösklega til verks og finna öruggan stað fyrir búðir en eftir tvo til þrjá tíma skellur á myrkur í Haítí,“ sagði Kristinn við fulltrúa Slysavarnafélagsins hér heima. „Þegar flogið var yfir borg- ina mátti sjá mikla eyðileggingu og fólk sem safnaðist saman á opnum svæðum. Innlendir vallarstarfs- menn fögnuðu komu sveitarinnar og þökkuðu henni vel fyrir.“ Íbúar Haítí eru um níu milljón- ir. Að mati Alþjóða rauða krossins þarf um þriðjungur þeirra á aðstoð að halda. Halldór Elías Guðmundsson var í hópferð á Haítí. Hann lét vita af sér fljótlega eftir skjálftann en ekkert hafði meira til hans spurst þegar blaðið fór í prentun. - gar, gb, pg / sjá síður 6 og 8 Óttast að hundruð þúsunda hafi farist Heimamenn telja að allt að hálf milljón manna kunni að hafa farist í hörðum jarðskjálfta á Haítí. Liðsmenn íslensku rústabjörgunarsveitarinnar voru meðal þeirra fyrstu sem komu til hamfarasvæðisins. Mikil eyðilegging blasti við þeim. Liverpool úr leik Íslendingarnir í liði Reading sáu um að afgreiða Liver- pool á Anfield í enska bikarnum í gær. ÍÞRÓTTIR 38 HANDBOLTI Áhorfendur troðfylltu Laugardalshöllina í gær og kvöddu strákana okkar en þeir halda utan til Frakklands í dag og þaðan fer liðið á EM í Austurríki. Ísland vann öruggan tíu marka sigur, 37-27, á Portúgal í leik þar sem liðið var ekki alltaf upp á sitt besta. Við taka tveir leikir í Frakk- landi á laugardag og sunnudag. Fyrsti leikurinn á EM fer síðan fram næstkomandi þriðjudag en andstæðingar Íslands í þeim leik verða Serbar. - hbg / sjá síðu 38 Strákarnir okkar: Kvöddu Ísland með sigri GÓÐUR Alexander Petersson sýndi lipur tilþrif í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON EYÐILEGGING OG ÖRVÆNTING Stúlka fikrar sig í gegnum húsarústir í Port-au-Prince eftir jarðskjálftann sem skók borgina í gær með hörmulegum afleiðingum. Óttast er um líf hundruð þúsunda og neyð þeirra sem lifðu hamfarirnar af er skelfileg. KOMNIR Á VETTVANG Íslenska björgunarsveitin affermir búnað sinn á flugvellinum á Port-au-Prince albúið til að aðstoða heimamenn eftir eyðileggingu stóra skjálftans í fyrrakvöld. Til stóð að íslenska flugvélin flytti erlenda ríkisborgara frá Haítí. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I N O R D IC PH O TO S/ A FP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.