Samtíðin - 01.10.1939, Page 26

Samtíðin - 01.10.1939, Page 26
22 SAMTÍÐIN gangur slíkra fáráðlinga, er þeir láta ginnast af solli Kaupmanna- liafnar og annara erlendra i)æja. Undrist því enginn þessar ljóðlínnr: „á legáta er von fyrir landsins hönd að leita uppi þorskamarkað. Landsféð er þrotið með þrautafár, og þorskurinn seldur af öðrum.“ Jóni sárnar, að vér íslendingar skulum vera „skuldug og flámælt og ráðlitil lijörð“, eins og hann orð- ar það í einu kvæði sínu (bls. 25), og skal lionum ekki láð slíkt. f eft- irmála hókarinnar getur liöf. lield- ur ekki stilt sig um að taka það fram, að kvæðin sén ekki orl við liæfi hljóðviltra manna, hvorki þeirra, sem enga grein kunna á i og e, né þeirra, sem rugla saman hv og kv. — Ef ég þekki J. IJ. rétt, geðjast honum lítt að þeim stafsetn- ingargorgeir, sem setur að verulegu leyti svip sinn á móðurmálskensl- una í sumum ríkisskólum vorum, samtímis því, sem ýmsir nemend- ur skólanna útskrifast þaðan liljóð- viltir, ómegnugir þess að gera grein- armun á lw og kv og næsta fáfróð- ir um hina merkilegu sögu íslenskr- ar tungu og bókmenta. f fyrra hluta hókarinnar (hls. 39 —40) er kvæði, sem nefnist Tveir fúnur. Það er á þessa leið: Öðrum er lotið í öllum hnattarins beltum, og að honum sópast úr löndunum stórfeldur gróði, hann blaktir þungur af allra úthafa seltum og orustublóði. Hið islenska Fornritafélag. Nýtt hindi er komið út: Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9.00 lieft og kr. 16.00 í skinnbandi.Fæst hjá hóksölum Aðalútsala: Búkaverslun Sigfúsar Eymundssonar > einada gufusíúpaféíagíd. Hagkvæmar ferðir fyrir far- þega og flutning alt árið með fyrsta flokks skipi frá Kaup- mannahöfn til Reykjavíkur, og þaðan til baka. Einnig til Norð- urlands fram og aftur frá Reykjavík. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. — Sími 3025.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.