Alþýðublaðið - 17.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1923, Blaðsíða 4
4 K-LÞYjRUBLABIB „Morgunl)laðlð“ reyndi í fyrradag að gera sér mat úr því, að nokkur mistök liöíðu orðið á þýðingu skeyta hér í blað- inu í fyrradag. Svo stóð á þeim, að ritstjórinn var ekki við staddur, en annar maður, óvanur skeyta- máli, þýddi þau í það skifti. í fyrradag var það, sem helzt skifti máli, leiðrótt, eins og líka var sjálfsagt að gera, því að þetta. hlað telur drengiiegra að leiðrótta villur, ef þær koma fyrir í því, heldur en að endurtaka vitleys- urnar og segja þær réttar. fetta er sagt »Morgunbiaðs<-rituiunum til athugunar. Annars er kátlegt að lesa skeytapredikun »Movgun- blaðsinsr, með öllum þeim remb- ingi, sem hún er útblásin af, ré't eftir að því hefir. ovðið sú skyssa á, að búast helst við, að sum af orðum Krists, tekin upp úr guð- spjöllunum, væru eftir Óiaf Frið- riksson, — og aðstoðárframboðið í sama tbl. og það flytur skeytin skrifuð nákvæmlega upp eftir »Vísi<, en segir þó, að þau. séu frá fréttaritara »Morgunblaðsins<, eða dylgjur þess um menningarstig og mentunarþroska, nokkrum dög- um ettir að það hefir hnuplað nafni Pasteurs undir eina af sví- virðingagreinum sínum. Frá DanmÐrku. (Úr blaðafregnum danska sendi- herrans í fyrradag.) KaupsamDÍngar eiidurnýjaðtr. Kaupdeilu danskra járniðnað- armanna lauk í nótt þannig, að fyrri samningar voru framlengdir óbreyttir. Verkbann það, sem atvinnurekendur höfðu hótað, kemur því ekki til framkvæmda- Fjármálaráðstefna íDanmörku. Fyrir forgöngu Þjóðbankans danska hefir verið stofnað til ráðstefnu, til þess að athuga hvðð gera skuli til þess að halda stöðugu gengi dönsku krónunn- ar. Á r|ðstefnu þessari verða íulltrúar fyrir bankana, sparisjóð- ina, bændaíélögin, samvinnufé- ■ KOL» Olnkol, ágæt tegund, 75 kr. tonnið (skpd 12,50) Steamkol, —-85 — — H. P. D u u s. lögin, trá iðnaðarráðinu, verzlun- arráðinu, siglinga^élögum, at- vinnurekendalélögum, sambandi verklýðsfélagflnna, og auk þess verða þar ýmsir sérfræðlngar á fjármálasviðinu. Lögjafnaðarnefndln dansk íslenzka hefir verið á fund- um undantarið, og rætt m. a. ucn möguleikana fyrir því að leyfa Dönum og íslendingum að stunda fiskveiðar við Grænland, um að reisa lo tskeytastöðvar á Grænlandi, slysatryggÍDgu verka- manna o. fl. Dm daginn og veginn. Æskan nr. 1 fer á berjamó á sunnudaginn. Það verður góð og ódýr skemtun fyrir börnin. (Sjá auglýsingu í dag). Yillemoes fór í gær til Eng- lands að sækja olíu fyrir lands- verzlunina. Með skipinu fór Kle- menz Jónsson atvinnumálaráð- herra utan. . • 4. Skyldi það vera ástæðan? »Vísir< virðist eiga bágt með að skilja, að til séu stjórnmáiamenn, sem hugsí fyrst og fremst um annáð en þingsæti eða átvinnu. t>áð skyldi þó aldrei vera að sahnast á ritstjóra hans máltækið gamla: »Margur heldur mann at sér<. De Valera handteklnn.(Kaup- mannáhafnar simskeyti f morgun). Símað er frá London, að de Valera hafi verið handtekinn og fluttur í ríkis'angelsið í Dublin. Fyrir speglinnm. >Morgun- blaðinu< hefir sjáanlega orðið bumbult af greininni »Litaðar trásagDÍr<. Hefir það í dæmunum, sem tekin voru, séd spegilmyndir af eigin frásögnum. A ervæutiugarárinu. Alstaðar sér »Vísir< kosuingabeitu fyrir Alþýðuflokkinn<. M. a. er hann orðinn hrasddur um, að ósann- girni útgerðarmanna styrki kosn- ingasamtök verklýðsins. Sá ótti er heldur ekki ófyrirsynju. — Ætli ritstjórann sé farið að óra tyrir þvl, að gullstóllinn verði ekki tii taks í haust, og sé undir eins tekinn að kvíða fyrir hrygg- brotinu? Sjémannafélagsfundurinn í gærkveldi var vel sóttur. Eitir alllangar umræður vár sam- þykt, að víkja ekki frá fyrri sam- þyktum í kaupmálinu. Einnig var saœþykt, að enginn félags- máður mætti ráða sig án vit- undar félagsstjórnarinnar. Fund- armenn voru einhuga um að verjast alhi kauplækkun og víttu mjög þá aðíerð útgerðarmanna að reyna að ráða einstaka skips- hafnir íyrir lækkað kaup. f Sjémannaiesstofa var opnuð í fyrradag á Vesturgötu 4. Eru það trúmalafélög, sem að henni standa. Nætarlæknir í nótt Guðm Thoroddsen Lækjargötu 8. — Sími 231. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Hailbjörn Haíláórsson. Pramtamiðja Háilgríms Benediktsssaar, Bwrgotaðasti'seti if

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.