Samtíðin - 01.02.1943, Síða 33

Samtíðin - 01.02.1943, Síða 33
SAMTlÐIN 29 náðist ekki i þau eða þau voru vant við látin. Að lokum náðist þó í einn hróður (eða hálfbróður), er Jón liét, og var liann beðinn að koma nið- ur í Gúttó. í fyrstu færðist hann undan, en kom loks vegna þrá- beiðni. Svo ólieppilega hafði viljað til, að láðzt liafði að skýra lionum frá ástæðunni fyrir því, að hann var svo skjmdilega kvaddur á fund. Er hann kom, var hann mjög skömm- ustulegur á svip, gekk um gólf og var hugsi. Að síðustu vék hann sér að æðstatemplar og spurði: — Á að endurreisa mig einan. Lítill drengur var uppi í sveit með föður sínum. Eitt sinn, er þeir feðg arnir voru á gangi, sá drengurinn í fyrsta sinn svan á flugi. Hann sneri sér þá að pahha sínum og sagði: — Pabbi, þetta er skrítinn fugl, hann flýgur með rófuna á undan sér. SVOR við spurningunum á bls. 26. 1. Louis Pasteur varð frægur fvr- ir það, að hann fann upp læknis- lyf gegn vatnsfælni (hundaæði). 2. Undir nafninu Michelangelo. 3. Þórólfur Mostrarskegg stofnaði hið fyrra, en Þorsteinn Ingólfs- son hið síðara. 4. Magnús Stephensen hávfirdóm- ari stofnaði Landsuppfræðingar- félagið árið 1794. 5. Ljóðabókin Flúðir er eftir Jón Magnússon. Hafnarhúaið Simi 5980 Símnefni : BRAKUN Q. ‘{Lh.LSt^ÓMSOn skipamiðlari. Geir Steíánsson & Co. H.f. Umboðs- og heildverzlun Austurstræti 1 Reykjavík Sími 1999. Vcfnaðar vönir Sköfatnoður L rm b úð(}papp ír

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.