Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 oft eftir.það, því að brátt tókust með þeim ástir, og seinna giftust þau. Ungi verkfræðistúdentinn átti fyr- ir sér að verða frægur maður. Hann varð siðar forseti Bandaríkjanna, og kona hans, frú Hoover, varð þannig æðsta kona þess mikla lands. Helen Welsheimer. FRÆGUR LÆKNIR í París á ofanverðri 19. öld, Piorry að nafni, stærði sig af tæki, sem liann liafði fundið upp og hann notaði, er hann var að hlusta sjúklinga. Þetta var fílaheinsplata, og þegar Piorry hafði lagt hana á hrjóstliol sjúklingsins og barið á hana með hamri, kvaðst hann vita með vissu, livað inni fyrir væri. I il frekari staðfestingar sagði hann: Einu sinni kom ég til vinar míns, iagði fílaheinsplötuna á hurðina hjá iionum og harði einu sinni á hana. °g þá vissi ég, að vinur minn var ]nni í herherginu. En síðan barði eg aftur, og þá vissi ég enn þá meira — nefnilega, að það var kvenmaður l*já honum. F ENINGAR eru í sjálfu sér ágæt- lr > en við megum aldrei láta þá ná ofmiklum tökum á okkur. Við meg- um ekki einu sinni eyða alltof mikl- II ni hluta af okkar stulta og dýr- niæta æviskeiði til þess að afla þeirra. (Úr Readers Digest). -— En hvað þetta eru falleg föt. Viltu ekki gefa mér upp heimilis- tang klæðskerans híns? — Jú, guðvelkomið, ef þú gefur honum ekki upp heimitisfang mitt. GLUGGA! HURÐIR! og allt til húsa. Magnús Jónsson Trésmiðja Reykjavík Vatnsstíg 10. Sími 3593 Pósthólf 102. Þjóðfræg vörumerki Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.