Samtíðin - 01.04.1943, Qupperneq 35

Samtíðin - 01.04.1943, Qupperneq 35
SAMTlÐIN 31 ÞEIR VITRt Nýjar bækur ~ SÖGÐU: Sérhver bjáni getur sett sig á háan hest og fundið að því, sem aðrir gera. Flestir bjánar reyna líka að gagn- rýna aðra. En það þarf heilsteypt skapferli og stillingu til þess að skilja aðra menn og vera fús til að fyrir- gefa þeim. — Dale Carnegie. Lífið er örðugt bæði fyrir karla og konur. Það er vissulega sífelld barátta. Það krefst mikils hugekkis og orku. En einkum er okkur þörf á sjálfstrausti, af því að við lifum í veröld, sem er full af tálsnörum og blekkingum. — Virginia Woolf. Fyndinn er sá maður, sem hittir naglann á höfuðið. — G. Bernard Shaw. Við dæmum sjálf okkur um leið og við tökum ákvörðun um, hvort við þorum að færast eitthvað í fang eða ekki. Aðrir dæma okkur fyrir verk okkar. — Longfellow. Merkileg tækifæri skapa hvorki hetjur né bleyður, heldur opna þau augu fólks og sýna því, hverjir eru afreksmenn og hverjir hugleysingj- ar. Menn eldast í kvrrþev og verða annað hvort sterkir eða Veikir, og loks kemur sú stund, sem sýnir, hvort þeir eru. — Westcott biskup. Ekkert er jafn valt og gæfan. — G. K. Chesterton. Hið leyndardómsfulla í tilverunni er það dásamlegasta, sem til er. Það er uppspretta allrar sannrar listar og vísinda. Sá, sem ekki viðurkennir þetta og dáist að leyndardómum lífs- ins, er andlega dauður. Augu hans eru lokuð. — Albert Einstein. Sigfús Einarsson og Páll ísólfsson: Sálmasöngsbók til kirkju- og heimasöngs. Ljósmyndaprentun eftir útgáfunni 1936. Verð íb. 65 kr. og 75 kr. Markús Kristjánsson: Tíu sönglög. Verð 25 kr. Dale Carnegie: Vinsældir og áhrif. Vilhjálmur Þ. Gíslason þýddi. 216 bls. Verð ób. 29 kr„ ílj. 38 kr. Hjalmar Söderberg: Glas læknir. Skáldsaga. Þórarinn Guðnason ís- lenzkaði. 168 bls. Verð ób. kr. 20.00. W. Somerset Maugham: Hjónaband Bertu Ley. Skáldsagá. 218 bls. Verð ób. kr. 16,00. Gunnar Benediktsson; Frá draunium til dáða. Fræðslurit um þjóðfé- lagsmál. 31 bls. Verð ób. kr. 3,00. Kristján Einarsson frá Djúpalæk: Frá nyrztu ströndum. Ljóð. 80 bls. Verð ób. kr. 14,00. Don Tracy: Til himnaríkis og heim aftur. Skáldsaga. Ásmundur .Tóns- son þýddi. Verð ób. kr. 17,00. Látið okkur vita, ef yður vantar einhverja bók og við sendum yður Iiana gegn póstkröfu. Höfum úrval af bókum frá Ameríku, ennfremur alls konar ritföng og skólavörur. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Laugavegi 19, Reykjavík Sími 5055 Pósthólf 392

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.