Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.04.1943, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN Qaman, ofy úÍvjcúxjO, Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. í stórsjó. Seilu á big björgunarbeltið, maður. Við erum að farast. Engin hætta, vinur. Ég er líf- trgggður fgrir sjósköðum. 1 gær var ég i átta skóverzl- unum án þess að fá það, sem ég bað um. — Varstu að biðja um gjaldfrest? Dómarinn: — Hvaða starf hafði faðir barnsins gðar? Stúlkan: — Hann sagðist vera ástaskáld. — Það er víðsgnt héðan, sagði Éhglendingurinn við skozkan fjár- hirði, sem gætti fjár uppi á fjalli einu norðvestur af Aberdeen. — Já, mjög, svaraði drengurinn. — Heldurðu, að þú sjáir alla leið til Ameríku? spurði Englendingur- inn glottandi. — Miklu lengra, sagði Skotinn og brosti. — Hvernig víkur því við? spurði Englendingurinn forviða. — Jú, í björtu veðri sjáum við alla leið til tunglsins. Hafiö þér lesið bókina um Indriða miðil ? Upplagið er senn þrotið. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á óri, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Simi 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.