Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.05.1943, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. Qúmú.ttt ofy cJbúXa, — Mikill bölvaður asni er liann tengdafaðir minn! Um daginn sijndi ég honum fram á það með áhrifa- mestu orðum, sem ég á til, að ég væri orðinn alveg gráhærður af pen- ingalegsi. Og hvað heldurðu, að hann hafi gert? Hann kvaðst vera boðinn og búinn til að hjálpa mér. En heldurðu, að hann sendi mér ekki þriggja pela flösku fulla af hárlit daginn eftir! 1 sporvagni. — Ég má ef til vill bjóða þeirri eldri sælið mitt? mælti ungur mað- ur við tvo stútungskvenmenn, sem komu inn í strætisvagn, þar sem öll sæti voru skipuð. Báðar hummuðu, — en hvorug scttist. íslenzk vika. Forstjórinn: — Þú manst eftir að raða öllum þeim íslenzku vörum, sem við eigum, út í gluggana, áður en íslenzka vikan byrjar. Búðarmaðurinn: — En hvað eig- um við þá að gera við lítlendu vör- urnar? Forstjórinn: — Við seljum þær. SARA er ástarsagan, sem allir þurfa að lesa. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á óri, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. VerS 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason inagister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka i Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni lif.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.