Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.09.1943, Blaðsíða 36
32 SAMTtÐIN Islendingar i Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. QclMjClYI DCy úÍDúXCc Hann (kvíðinn): — Hvað held- urðu, að hann faðir þinn segi, þeg- ar hann heyrir, að við séum trú- lofuð? Hún: — Allt það bezta, hann tek- ur öllu með jafnaðargeði, karl sá. Þingmanni nokkrum var borið það á brýn, að hann hefði bannað konu sinni að hafa aðra stjórnmála- skoðun en liann liefði sjálfur. Þess- ari aðdróttun svaraði þingmaðurinn á þessa leið: — 1 fyrsta lagi hef ég aklrei reynt að hafa hin minnstu áhrif á skoð- anir konu minnar. 1 öðru lagi lief ég aldrei rætt um stjórnmál við hana. 1 þriðja lagi veit hún ekkert, lwað pólitík er og minnist aldrei á neitt slíkt. Og í fjórða lagi er ég alls ekki kvæntur. Frú (við nýja vinnustúlku): — Af hverju yfirgáfuð þér síðustu hús- móður yðar? Vinnustúlkan: — Þér ætluðuzt þó ekki til, að ég færi að hafa hana með mér. Lesið nýju skáldsöguna Svo skal böl bæta eftir Oddnýju Guðmundsdóttur SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenœr, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Simi 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstig 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.