Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.11.1943, Blaðsíða 34
32 SAMTÍÐIN Veitingaþjónn: — Voruð þér að hringja? Óþolinmóður gestur: — Já, og ég var meira að segja farinn að hringja gfir moldum yðar, því ég hélt satt að segja, að þér væruð dauður. — Hvernig líður honum Tómasi, frænda þínum? — Hann hengdi sig i fyrradag. — Jæja, það var nú það, sem ég hélt, að hann mundi seinast af öllu finna upp á að gera. — Já, það var líka seinasta uppá- tækið hans hér í lieimi. 1. telpa: — En hvað kjóllinn þinn er sætur. 2. telpa: — Hann er af henni mömmu. Hún lét síkka hann um 20 cm. handa mér. Mikið hefur verið skrifað um það, lwernig eigi að fara að því að lialda líftórunni i sjúklingum, meðan þeir bíða eftir læknishjálp. En mér vit- anlega hefur ekkert verið skrifað um það, hvernig eigi að halda líf- inu í læknum, sem bíða eftir því, að sjúklingar vitji þeirra. Hina ágætu skáldsögu. Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. um Ljósaland má ekki vanta á heimlli yðar SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verö 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason inagister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.