Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.12.1943, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 SVOR við bókmenntagetrauninni á bls. 10: 1. Arnfríður Sigurgeirsdóttir (Fríða): Þorlákur Jónsson. 2. Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum: Kvæði. 3. Jón Magnússon: Bjössi litli á Bergi. 4. Kjartan J. Gíslason: Á Atlantsliafi. ií. Gestur Pálsson: Á „Löngulínu". Krossgáta nr. 33 1 2 3 4 íð) (§> 5 'íð© 6 ðð mm 7 8 9 ■io ii 12 W<É> !W)@ 13 14 15 íljgi 16 mm 17 18 Sjiw; 19 Lárétt: 1. Á vatni. — 6. Tímamárk. — 7. Samtenging. — 9. Hreyfð. — 11. Guðsnafn. — 13. í kvæði. — 14. Mannsnafn. — 16. Viðskeyti. — 17. Menntaður. — 19. Fjöl- kunnug kona. Lóðétt: 2. Forsetniing. — 3. Jurtir. — 4. Alda. — 5. Atviksorð. — 7. Málmur. — 8. Mannsnafn. — 10. Vatn. — 12. Tunga. — 15. Á fé. — 18. Fornafn. Ráðning á krossgátu nr. 32 í síðasta hefti: Lárétt: 1. Gústi. — 6. Rio. — 7. ís. — 9. Grasa. — 11. Úrg. — 13. Pín. — 14. Beima. — 16. Ef. — 17. Álm. — 19. Áslák. Lóðrétt: 2. Úr. — 3. Siggi. — 4. Tor. — 5. Asann. — 7. ISI. — 8. Lúber. — 10. Apall. — 12. Ref, — 15. Más. — 18. Má. Vér framleiðum eftirtaldan varning: Allar almennar tegundir af gulum olíufatnaði. Svartar olíukápur á fullorðna og unglinga. Gummíkáp- ur á fullorðna og unglinga. Vinnu- vettlinga, tvær tegundir með blárri og rauðri fit. — Rykfrakkar úr Ullar-Gaberdine og Poplinefnum á konur og karla. Varan er fyllilega samkeppnisfær við annan hliðstæðan varning á ísl. markaði, hvað verð og gæði snertir. Sjóklæðagerð íslands h.f. Símar 4085 & 2063 Þjóðfræg vörumerki Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.