Samtíðin - 01.12.1943, Síða 36

Samtíðin - 01.12.1943, Síða 36
32 SAMTÍÐIN Qajnaifi oq, aívaxcc Stjórnmálamaður nokkur var að fjargviðrast yfir of Jningum skatta- áilögum. — Ef niðurjöfnunarnefnd- in hér væri flutt út á óbyggða eyði- ey, mundu ekki vera liðnir margir klukkutímar, þar til hún yrði kom- in með skítugar lúkurnar ofan í vasa nakinna íbúanna, sagði hann. Ungur maður bauð leikfélagi einu krafta sína, en með því að hann efaðist sjálfur nokkuð um leikara- hæfileika sína, lét hann þess sér- staklega getið, að hann vildi helzt annaðhvort leika lík eða koma fram sem rödd — bak við tjöldin. IJann: „Hver er þessi qamla katt- ugla?“ Hún: ,,Það er hún mamma." Hann: „Æ, jæja, aumingja bless- uð konan, hvað hún heldur sér vel.“ Bílstjóri hafði ekið út af vegi og stórskemmt bílinn sinn. Aðkomumaður: „Hvernig stóð á þess u bíIslysi ?“ Bílstjórinn: „Sjáið þér þessa bugðu á veginum?" Aðkomumaður: „Já.“ Bílstjórinn: „Ég sá hana ekki.“ Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. Lesið ÆVI ADOLFS HITLERS eftir Konrad Heiden SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason inagister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar. Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstig 29. — Póstutánáskrift er: Samlíðin, Pósthólf 75. Reykjavili. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.