Fréttablaðið - 20.01.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.01.2010, Blaðsíða 28
 20. janúar 2010 MIÐVIKUDAGUR24 MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Hinn kjaftfori Gordon Ramsay er einn vinsælasti sjónvarpskokkur heims. Hann er svo vinsæll að Stöð 2 og Skjár einn bjóða upp á tvær útgáfur af sama þættinum. Stöð 2 sýnir bresku útgáfuna af Kitchen Nightmares, en Skjár einn sýnir þá bandarísku. Þættirnir snúast um að Gordon breytir ömurlegum búllum í háklassamatsölustaði og rassskellir kokkinn í leiðinni. Þættirnir eru skemmtilegir, hvort sem þeir gerast í Bandaríkj- unum eða í Bretlandi. Himinn og haf aðskilur þó útgáfurnar tvær – í orðsins fyllstu merkingu. Í bresku útgáfunni er Gordon talsvert rólegri en í þeirri bandarísku. Ónotunum hreytir hann á yfirvegaðan hátt, eins og breskum séntilmanni sæmir. Hann heldur meira að segja fyrir munninn þegar hann ropar út úr sér ógeðinu sem vonlausu kokkarnir bjóða upp á, áður en staðurinn gengur í gegnum breytingarnar. Í bandarísku útgáfunni öskrar Gordon á kokkana og kallar þá öllum illum nöfnum. Ógeðinu sem þeir bjóða upp á fyrir breytingar spúir hann yfir eldhúsin, sem eru reyndar svo ógeðsleg að nokkrar slettur hverfa í svarthol myglu og rakaskemmda. Loks er stór munur á sögumönnum þáttanna. Í þeim bresku lýsir Gordon aðstæðum á yfir- vegaðan hátt, en í þeirri bandarísku dramatíserar djúpraddaður maður atriðin að hætti Hollywood. Dönnuðu Bretarnir bera augljóslega mikla virðingu fyrir Gordon, sem er fyrrverandi fótboltahetja. Bandaríkjamenn vita varla hvað fótbolti er og bregðast yfirleitt illa við óheflaða Bretanum sem þykist vita allt betur en þeir. Niðurstaðan er sú að bandaríska útgáfan er talsvert skemmtilegri en sú breska. Raun- veruleikinn á aldrei að þvælast fyrir góðri sögu og Bandaríkjamenn kunna enn þá þá list best, að gera raunveruleikann ótrúlegri og skemmtilegri en hann er í raun og veru. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON SÁ TVÖFALT Breski og bandaríski Gordon Ramsay 20.00 Borgarlíf Bjarni Benediktsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Mörtu Guðjónsdóttur í dag. 20.30 Maturinn og lífið Fritz M. Jörgens- son býður gestum í mat og spjall um lífið og tilveruna. 21.00 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir um málefni innflytjenda á Íslandi. 21.30 Óli á Hrauni Dagur B. Eggertsson er gestur Ólafs Hannessonar og Viðars Helga Guðjohnsen. > Julianne Moore „Ég trúi því að áhorfendur séu að leita að sjálfum sér eða að ein- hverri tengingu við líf sitt en ekki bara að glápa á leikarana.“ Moore fer með hlutverk í kvik- myndinni Next sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 22.20. 14.30 EM í handbolta (Ísland - Serbía) (e) 16.05 Leiðarljós 16.45 Táknmálsfréttir 16.55 EM-stofa Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta karla. 17.15 EM í handbolta Bein útsending frá leik Tékka og Frakka á EM í handbolta karla í Austurríki. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV) (2:24) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. Þetta er lokasyrp- an og við sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lífseig þráin eftir langlífi (Le dur désir de durer) Frönsk heimildamynd. Hvers vegna og hvernig eldumst við? Hvaða uppgötvanir og tilgátur nútímans gætu síðar meir gert okkur kleift að ná tökum á öldrun- arferlinu, hægja á áhrifum þess og jafnvel að lengja ævi fólks? 23.20 Kastljós (e) 00.00 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 00.10 Dagskrárlok 08.20 We Are Marshall 10.30 Norbit 12.10 Monster In Law 14.00 We Are Marshall 16.10 Norbit 18.00 Monster In Law 20.00 Paris, Texas 22.20 Next Dulmögnuð spennumynd með Nicholas Cage, Julianne Moore og Jess- icu Biel í aðalhlutverkum. 00.00 Lie With Me 02.00 An Inconvenient Truth 04.00 Next 06.00 The New World 07.00 Man. City - Man. Utd. Útsending frá leik í enska deildabikarnum. 17.55 Man. City - Man. Utd. Útsending frá leik í enska deildabikarnum. 19.35 Aston Villa - Blackburn Bein útsending frá leik Aston Villa og Blackburn í enska deildabikarnum en þetta er síðari und- anúrslitaviðureign liðanna. 21.40 PSG - Mónakó Útsending frá leik í franska boltanum. 23.20 Inside the PGA Tour 2010 Sýnt frá Sony Open mótinu sem fram fór á Hawaii en mótið var hluti af PGA mótaröðinni í golfi. 00.15 Aston Villa - Blackburn Útsend- ing frá leik í enska deildabikarnum. 15.35 Wolves - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.15 Stoke - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.55 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 19.50 Arsenal - Bolton Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Wigan - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.40 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 00.10 Arsenal - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.35 Girlfriends (8:23) (e) 16.00 7th Heaven (3:22) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 16.45 Top Design (6:10) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 The Truth About Beauty (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (16:25) (e) 20.10 One Tree Hill (3:22) Haley fer að efast um að Nathan sé að segja sannleikann. Clay reynir að sannfæra Nathan um að borga Renee til að þagga niður í henni. Brooke og Queinn skipuleggja myndatöku með Alex og það er komið að uppgjörinu hjá Mouth og Skills. 20.55 America’s Next Top Model (13:13) Í þessum lokaþætti fá áhorfendur að nýja sýn á stúlkurnar sem tóku þátt í þessari þáttaröð og sýnd verða atriði sem ekki komu fram í þáttunum. 21.45 Lipstick Jungle (13:13) Það er komið að lokaþættinum. Wendy lendir í erfiðleikum með dótturina, Nico reynir að bæta ímynd sína og Joe reynir að heilla foreldra Victory. 22.35 The Jay Leno Show 23.20 CSI. Miami (11:25) (e) 00.10 King of Queens (16:25) (e) 00.35 Premier League Poker (2:15) (e) 02.15 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá- eðla, Ruff‘s Patch og Nornafélagið. 07.50 Bratz 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Supernanny (16:20) 11.45 Gilmore Girls (2:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (8:16) 13.25 Ally McBeal (14:23) 14.10 Sisters (15:28) 15.00 E.R. (4:22) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ben 10, Nornafélagið og Dynk- ur smáeðla. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (14:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (15:21) Hómer fer í hungurverkfall eftir að hann kemst að því að eigandi Springfield Isotopes ætlar að flytja liðið til Albuquerque. 19.45 Two and a Half Men (7:24) 20.10 Oprah‘s Big Give (3:8) Sjón- varpsdrottningin Oprah Winfrey skipuleggur heljarinnar reisu um Bandaríkin þar sem tíu ólíkir einstaklingar keppa innbyrðis í gjafmildi. 20.55 Mercy (2:22) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.40 Medium (19:19) Allison Dubois sér í draumum sínum skelfilega atburði sem enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf henn- ar gagnast lögreglunni að vitaskuld við rann- sókn ýmissa mála. 22.25 Tell Me You Love Me (2:10) 23.15 The Mentalist (8:23) 00.00 The Closer (3:15) 00.45 E.R. (4:22) 01.30 Sjáðu 02.00 The Business 03.30 Prophecy 4. Uprising 04.55 Mercy (2:22) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 19.35 Aston Villa – Blackburn, beint STÖÐ 2 SPORT 20.10 Oprah‘s Big Give STÖÐ 2 20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ 21.45 Lipstick Jungle SKJÁREINN 21.50 Chuck STÖÐ 2 EXTRA Sponsored Digidesign School ProTools-skólinn á Íslandi Skráning er hafin á slóðinni www.tonvinnsluskoli.is eða í síma 5349090 Upptöku- og útsetninganámskeið vor 2010 Tónvinnslunámskeiðið hefst í febrúar Farið verður í ProTools 101 og ProTools 110 Prufuupptökugerð (demo) í Midi-umhverfi ProTools og forritin Reason og Melodine kynnt Upptökur á frumsömdu lagi í hljóðveri með hljóðfæraleikurum Masterclass í hljóðblöndun í ProTools (EQ, Compressors, Reverb, Delay, Chorus, o.fl.)

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.