Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.01.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 21.01.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FIMMTUDAGUR 21. janúar 2010 — 17. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 CHRISTIANO RONALDO hefur tekið við hlutverki aðalfyrirsætu Emporio Armani af fótboltakappanum David Beckham. Ronaldo er í feiknaformi og hnyklir magavöðvana af miklum móð á undirfötunum einum fata. „Mér finnst gott að geta slakað á og þegar tími gefst til þess er mik-ilvægt að vera í þægilegri múnd-eringu,“ segir Atli Steinn en tekur fram að lítið sé um kósídaga um þessar mundir þar sem hann vinnialla daga vik Auk þessa tilheyra dressinu hjartfólgnir flókaskór og bolur með sögu. „Þetta er landsliðstreyja sem er alltaf mikilvæg flík og sérstak-lega núna “ segir Atli spennu,“ lýsir hann. Verkið er sýnt fimm sinnum í viku og svo sinnir hann útvarpsmennsku fyri Rá la Kósídagar í flókaskóm, landsliðstreyju og sloppAtli Þór Albertsson leikari hefur lítinn tíma til að slaka á enda æfir hann og sýnir hjá Leikfélagi Akureyr- ar auk þess sem hann sér um þátt á Rás 2. Þegar tækifærin gefast skellir hann sér í uppáhaldssloppinn. Atli Þór í uppáhaldsflíkunum sínum, landsliðstreyju, náttbuxum og mjúkum slopp með hettu. Hann segist þó aðeins í undan- tekningartilvikum fara þannig út úr húsi. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA.IS LAGERSALA Grensásvegi 8 - 108 ReykjavíkAllar upplýsinga í í Mikið úrval af ódýrum skóm á alla fjölskyldunaOpið virka daga 12:00 - 18:00 - laugardaga 12:00 - 16:00 Verð frá kr. 6.500 ÖRYGGISSKÓR Sími: 581 2141 - www.hjahrafnhildi.is VEÐRIÐ Í DAG Eldhús Sérblað • Fimmtudagur 21. janúar 2010 ATLI ÞÓR ALBERTSSON Líður best í mjúka sloppnum sínum • tíska • fjallganga Í MIÐJU BLAÐSINS Milli steins og sleggju „Þjóðin getur gripið í taumana, nema hún kjósi heldur að steypa sér fram af hengifluginu,“ skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 22 Gefur út klúrustu bók allra tíma Eva Hauksdóttir sendir á næstunni frá sér bókina Ekki lita út fyrir. FÓLK 46 FÓLK Hin 24 ára gamla Vera Þórðardóttir er ein af fjórtán hönnunarnemum í Englandi sem voru valdir úr hópi 100 nem- enda í úrslit FAD-keppn- innar. Sigurveg- arinn verð- ur tilkynnt- ur á sýningu á tískuvik- unni í Lond- on 22. febrú- ar. Blaðamenn frá Vogue og fleiri tískutímarit- um hafa boðað komu sína á sýn- inguna ásamt útsendurum frá tískuhúsum og verslunarkeðjum á borð við Selfridges. „Allir sem eru að leita að ungum og hæfileikaríkum hönnuðum mæta,“ segir Vera og bætir við að samkeppnin sé hörð, en keppinautar hennar eru úr mörgum af stærstu hönnun- arskólum Englands. - afb / sjá síðu 46 Íslenskur hönnunarnemi: Í úrslit á tísku- viku í London VERA ÞÓRÐARDÓTTIR www.bt.is BT bæklingurinn ...er að eiga alltaf lýsi VERTU MEÐ Á BYLGJUNNI OG FACEBOOK ELDHÚSIÐ Innlit, lýsing, áhöld, innréttingar og tæki Sérblað um eldhús FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Athyglisverður arkitektúr Stöðvarhús Reykja- nesvirkjunar í hópi með verkum heims- frægra arkitekta. TÍMAMÓT 26 STORMUR SYÐRA Í dag verður víða allhvasst eða hvassviðri og stormur um sunnanvert landið síðdegis og fram á kvöld. Víða rigning og mikil suðaustanlands en þurrt norðantil. Hiti 2-8 stig. VEÐUR 4 7 4 4 6 6 VIÐSKIPTI Sænska fyrirtækið Atl- antic Tech Storage, dótturfyrir- tæki Scandinavian Tech Storage, er á meðal þeirra þriggja sem lagt hafa fram tilboð í 49 prósenta hlut Íslandsbanka í Skeljungi og tengd félög, samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins. Aðrir sem boðið hafa í hlutinn eru núver- andi meirihlutaeigendur, þau Guðmundur Arnar Þórðarson, Birgir Þór Bieltvedt og Svanhild- ur Nanna Vigfúsdóttir, auk Guð- bjargar Matthíasdóttur, útgerðar- konu í Vestmannaeyjum. Tilboð í félagið voru opnuð 21. desember og stefnt á að bindandi tilboð berist í næsta mánuði. Íslandsbanki segir það almenna reglu að gefa ekkert uppi um þá sem bjóða í fyrirtæki í eigu bank- ans. „Við teljum að það geti fælt fjárfesta frá ferlinu og höfum því ákveðið að gera það ekki. Að sjálfsögðu munum við greina frá því hver eignast þau,“ segir Halla Sigrún Hjartardóttir, for- stöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka. Eftir því sem næst verður kom- ist hefur Atlantic Tech Storage öðru fremur áhuga á olíustöðinni í Hvalfirði og nýtingu á birgða- rými í Reykjavík en ekki áhuga á smásölurekstri Skeljungs. Félag- ið, sem er með olíustöðina í Hval- firði á leigu, er talið leita eftir því að tryggja sér aðgengi að henni áfram en markmiðið er að leigja fyrirtækjum aðstöðu hér til að geyma olíu um nokkurra mánaða skeið. Móðurfélag Atlantic Tech Storage rekur birgðageymsl- ur víða á Norðurlöndunum og á megin landi Evrópu. Þá er ekki loku fyrir það skot- ið að uppstokkun verði á eignar- haldi og rekstri Skeljungs í kjöl- far sölu Íslandsbanka á félaginu en svo kann að fara að birgða- rýmin verði skilin frá rekstrinum verði tilboði Svíanna tekið. Núverandi eigendur, sem eiga forkaupsrétt að Skeljungi, eru búsettir í Danmörku og er óvíst um fjárhagslega burði þeirra í dag. Guðmundur Arnar rak um tíma pitsustaði í Danmörku auk þess að eiga fjórðungshlut í Maga- sin du Nord og í fasteignafélaginu Sjælsø Gruppen ásamt Straumi. - jab Svíar ásælast hlut í Skeljungi Þrír hafa boðið í hlut Íslandsbanka í Skeljungi. Sænskt birgðageymslufyrirtæki, félag Guðbjargar Matthías- dóttur í Vestmannaeyjum og núverandi eigendur Skeljungs. Svíarnir vilja eignast olíutanka í Hvalfirði. HJÁLPARSTARF Íslenska rústabjörg- unarsveitin hefur lokið störfum á hamfarasvæðinu á Haítí og flaug í gær til Bahama-eyja. Þaðan mun sveitin síðan halda til Íslands og er áætlað að hópurinn komi til landsins í kvöld. Ákveðið var að skilja hluta af hjálpargögnum sveitarinnar eftir á Haítí vegna þess að ekki var talið forsvaranlegt að taka svo mikilvæg gögn með heim á meðan aðstæður eru enn jafnslæmar og raun ber vitni. Gögnin eru samtals um tíu milljóna króna virði og hafa sveit- irnar hafa þeirra sjálfar. Þetta eru meðal annars uppblásin tjöld, rafstöðvar, borð og bekkir, beddar og eldhúsáhöld. Tjöldin eru lang- dýrust, kosta um fimm milljónir, og hafa íslensk stjórnvöld þegar ákveðið að styrkja sveitina við kaup á nýjum tjöldum. Á Bahama-eyjum geta meðlim- ir sveitarinnar hvílst í tíu til tólf klukkustundir og hafið áfalla- hjálparferlið áður en haldið verð- ur heim á leið. Skelfing greip um sig á Haítí í gær þegar öflugur eftirskjálfti reið yfir landið. Tjónið var þó ekki mikið og engum úr íslensku sveitinni, sem þá var sofandi í bækistöðvum sínum á flugvellin- um, varð meint af. - sh / sjá síðu 6 Íslensk hjálpargögn fyrir tíu milljónir voru skilin eftir á Haítí: Íslenska sveitin kemur heim í kvöld Skeljungur var áður í eigu Fons, eignarhaldsfélags Pálma Haralds- sonar. Íslandsbanki sölutryggði hlutinn haustið 2007 en gekk ekki frá sölu á ráðandi hlut í félaginu fyrr en haustið 2008. Til stóð að núverandi eigendur keyptu 81 pró- sents hlut en af því varð ekki. Nú- verandi eigendur eiga eftir sem áður kauprétt á félaginu. ÍSLANDSBANKI TÓK YFIR HLUT FONS RÚSTIR EINAR Íbúar Port-au-Prince, höfuðborgar Haítí, þræða götu á milli húsarústa sem jarðskjálftinn öflugi í síðustu viku skildi eftir sig. Mikill eftirskjálfti gerði landsmönnum verulega bylt við í gær. NORDICPHOTOS/GETTY Komum grimmir til baka Strákarnir okkar spila sinn annan leik á EM á móti Austurríki í dag. ÍÞRÓTTIR 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.