Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 35
samtíðin 31 ÞEIR.VITRirr ÓÖCýÖLt: —— BENEDIKT TÓMASSON: „Eins og nú er> má kalla, að ausið sé stórfé í umfangs- m*ið skólakerfi að meira eða minna leyti * ^Bndni. Það er víst, að í mörgum tilfell- Um er starf skólanna ekki einungis unnið fyrir gíg; heldur eru sumir nemendur skemmdir til langframa með námskröf- Um> sem þeim eru óviðráðanlegar.“ K- »Það er þjóðarógæfa að vera ofur- Seldur ráðsmennsku,sem eyðilagthefur trú PJóðarinnar á mynt landsins. Sú þjóð get- Ur ekki verið hlutgeng í samkeppni við aðrar þjóðir, sem býr við svo fáránlega ■skattalöggjöf, að hún drepur niður atorku- °g dugnaðarhvöt færustu og vinnufúsustu ^egnanna til þeirra muna, að sumir þeina sJa sér jafnvel þann kost vænstan að Verfa frá störfum nokkurn hluta ársins.“ B- N. C.: „Þegar ótti lamar viljaþrek mannsins, lokast öll sund. En þegar mað- Ul inn hristir af sér hræðsluslenið, verður Blveran leikfang í höndum hans. Það er ®kkert að tapa peningum. En að missa alla von — glata áhuga sínum og metnaði gerir manninn að andlegum kryppl- mgi.“ J°HN H. CROWE: „Öfund er óvinur aniingjunnar. Sá tími, sem sóað er í það . oskapast yfir yfirburðum annarra, fer 1 Það að grafa undan öryggi hins öfund- sJuka og ala upp í honum sjálfsóánægju. að er undarlegt, hve tamt fólki er að ufunda aðra af ýmsu, sem þeir eru ef til VlB samtímis að öfunda það af.“ G- K. CHESTERTON: „Sá, sem er á sí- e Idu ferðalagi, á sér oft þrengri veröld en kóndinn.“ Hifjar bœkur || Bréf Matthíasar Jochumssonar til Iiannesar Haf- steins. Kristján Albertsson sá um útgáfuna. 188 bls., íb. kr. lliO.OO. Rímnavaka. Rímur ortar á 20. öld eftir 31 höf- und. Safnað hefur Sveinbjörn Benteinsson. 203 bls., ib. kr. 120.00. William Heinesen: í töfrabirtu. Smásagnasafn. Hannes Sigfússon þýddi. 147 bls., íb. kr. 150.00. Wolfgang Ott: Hákarlar og hornsili. Stríðsskáld- saga. Andrés Kristjánsson þýddi. 25G bls., íb. kr. 158.00. Selma Lagerlöf: Laufdalaheimilið. Sögur og endurminningar frá bernskudögum lieima á Márbacka. Sveinn Víkingur þýddi. 259 bls., ib. kr. 180.00. Jan de Hertog: Hetjur í hafróti. Bókin gerist á heimshöfunum þrem, Atlantshafi, Kyrrahafi og Indlandshafi. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. 328 bls., íb. kr. 185.00. Sigge Stark: Funi lijartans. Ástarsaga. 128 bls., íb. kr. 85.00. Gunnar Sigurðsson: íslenzk fyndni (Timarit) XXIII. hefti. 150 skopsagnir með myndum. 59 bls., ób. kr. 25.00. Bergsveinn Skúlason: Breiðfirzkar sagnir. (Sam- tíningur). 204 bls., íb. kr. 125.00. Rósberg G. Snædal: Fólk og fjöll. Tólf þættir. 190 bls., ib. kr. 130.00. Magnús Björnsson: Hrakhólar og höfuðból. Ell- efu þættir um fólk og fyrirbæri. 278 bls., íb. kr. 168.00. Jón Helgason: íslenzkt mannlíf II. bindi. Frá- sagnir af íslenzkum örlögum og eftirminnileg- um atburðum. Myndir eftir Halldór Pétursson. 218 bls., íb. kr. 165.00. Halldór Kiljan Laxness: Salka Valka. Skáldsaga. 3. útg. 453 bls., íb. kr. 205.00. Sigfús Daðason: Hendur og orð. Ljóðmæli. 72 bls., íb. kr. 100.00. Útvegum allar fáanlegar bœkur. Kaupið bœk- urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLUIM ÍSAFOLDARPREIMTSMIÐJU H.F. Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.