Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.04.1960, Blaðsíða 36
32 samtíðin við VEIZTU á bls. 4: 1. Halldór Kiljan Laxness. 2. Hinn 3. sept. 1919 i Reykjavik. 3. Svisslendingurinn Henri Dunant. 4. Vorið 1950. 5. Örn Ó. Johnson. Lciusn á Skemmtigelraun á bls. 4: A á að sjá um að ná tölunum 2, 9, 16 og 23. Hann á að byrja og dregur fyrst 2 eld- spýtur. Ef B dregur 3, dregur A 4, af því að 2 + 3 + 4 = 9. Þá er 21 spýta eftir. Ef B dregur næst 5 spýtur, verður A að draga 2, því að 9 -þ 5 -þ 2= 16. Á sama hátt nær hann tölunni 23, og liggur þá í augum uppi, að bann hlýtur að sigra. Lausnir frá skákþættinum á bls. 23: Hvítur gat mátað með 13. Dgb\ Bg7 U. Dxg7\! Kxg715. Bh6\ Kg8 16. Hf8 mát. Lausn á skákdæminu: 1. Ra2! e2 2. Be7! KfU 3. Rc3 og 4. De4 mát, hvort sem svartur leikur Ke5, Kf5 eða gk—g3. RÁÐNING á Lárétt og lóðrétt á bls. 27: Lárétt: 1 Hallir, 2 afsala. Lóðrétt: 1 Hrat, 2 arfi, 3 læsa, 4 lóan, 5 illt, G róar. „Hvað er virðing, pabbi?" „Það, sem þú heldur, að þú njátir, þang- að til húsbóndi þinn segir: „Hvern fjand- ann meinarðu með þessu, asninn þinn?“ írá okkur henta yikii ■* bczt Svefnsófar Sófasett Svefnstólar Stofuborð Hansa-bókahiIIur o. m. fl. VERZLVm SKEIFAtf Kjörgarði. sími 1-69-75. Skólavörðustíg 10, sími 1-54-74. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS REYKJAVÍK, ásamt útibúum á Akureyri, Siglufirði- Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum annast alls konar bankaviðskipti. ♦ SP ARIS J ÓÐSDEILD aðalbankans í Reykjavík er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 5—7 síð' degis, auk venjulegs viðskiptatíma. ♦ ÚTIBÚ fyrir sparisjóðs- og hlaupareikningsvið' skipti að LAUGAVEGI 105 í Reykjavík er opið alla virka daga kl. 10—12,30 og 3,30 —6,30, nema föstudaga til kl. 7,30, en laug' ardaga aðeins kl. 10—12,30. Nafn . Heimili Vinsaml. skrifið greinilega. Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Samtíðinni frá síð' ustu áramótum og sendir í daí hjálagða áskriftarpöntun ásah* 1 árgjaldinu fyrir 1960, kr. 65,00. — Þér fái|') 1 eldri árgang í kaupbæti.- Áritun: Samtíðin, Pósthólf 472, Reykjavík-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.