Fréttablaðið - 21.01.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 21.01.2010, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR 21. janúar 2010 43 Enska úrvalsdeildin Liverpool-Tottenham 2-0 1-0 Dirk Kuyt (6.), 2-0 Dirk Kuyt, víti (90.+2) Arsenal-Bolton 4-2 0-1 Gary Cahill (7.), 0-2 Matthew Taylor, víti (28.), 1-2 Tomás Rosicky (44.), 2-2 Cesc Fabregas (52.), 3-2 Thomas Vermaelen (65.), 4-2 Andrey Arshavin (85.) Enski deildarbikarinn Aston Villa-Blackburn 6-4 (7-4 samanl.) 0-1 Nikola Kalinic (10.), 0-2 Kalinic (26.), 1-2 Stephen Warnock (30.), 2-2 James Milner, víti (40.), 3-2 sjálfsmark (53.), 4-2 Milner (57.), 5-2 Emile Heskey (62.), 5-3 Martin Olsson (63.), 5-4 Brett Emerton (84.), 6-4 Ashley Young (90.+ 3) Iceland Express kvenna Keflavík-Haukar 85-65 (46-28) Stig Keflavíkur: Kristi Smith 28, Birna Valgarðs dóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 15, Svava Ósk Stefánsdóttir 8, Rannveig Randversdóttir 6, Hrönn Þorgrímsdóttir 5, Pálína Gunnlaugsd. 4. Stig Hauka: Heather Ezell 24, Kiki Lund 16, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12, Helena Hólm 6, Telma Björk Fjalarsdóttir 4, Bryndís Hreinsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundardóttir 1. Valur-KR 45-74 (27-38) Stig Vals: Dranadia Roc 14, Ösp Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 8, Lovísa Guðmundsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3, Birna Eiríksdóttir 2, Alexandra Herleifsdóttir 2, Berglind Karen Ingv arsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 1. Stig KR: Signý Hermannsdótti 15, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Jenny Pfeiffer-Finora 11, Hildur Sigurðardóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 10, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 2. Njarðvík-Grindavík 90-101 (29-41) Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 41, Ólöf Helga Pálsdóttir 26, Harpa Hallgrímsdóttir 10, Heiða Valdimarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Sig urlaug Guðmundsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 39, Jovana Lilja Stefánsdóttir 18, Joanna Skiba 12, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 9, Mary Sicat 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 3, Sandra Ýr Grétarsdóttir 1. Hamar-Snæfell 90-58 (40-32) Stig Hamars: Julia Demirer 17, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Íris Ásgeirsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8, Sóley Guðgeirsdótt ir 6, Koren Schram 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 1. Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Sherell Hobbs 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3. Eimskips-bikar kvenna Stjarnan-Haukar 34-32 (28-28, 26-26, 14-13) Mörk Stjörnunnar: Alina Daniela Tamasan 14, Þorgerður Anna Atladóttir 6, Þórhildur Gunn arsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1, Aðal heiður Hreinsdóttir 1. Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 9, Erna Þráinsdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 4, Nína B. Arnfinnsdóttir 4. FH-KA/Þór 33-25 (18-13) Markahæstar: Ingibjörg Pálmadóttir 12, Ragnhild ur Rósa Guðmundsdóttir 9 - Martha Hermanns dóttir 10, Ásdís Sigurðardóttir 9. Grótta-Fram 14-39 Víkingur 2 - Valur 8-41 EM í handbolta C-RIÐILL Slóvenía-Þýskaland 34-34 Pólland-Svíþjóð 27-24 D-RIÐILL Tékkland-Frakkland 20-21 Ungverjaland-Spánn 25-34 ÚRSLITIN Í GÆR Sýnum hug okkar í verki og fjölmennum í Höllina í dag, fimmtudaginn 21. janúar, kl. 20:00. Húsið verður opnað kl. 19:30 og gestum boðið upp á súpu til hressingar fyrir fund. Verjum hagsmuni Eyjasamfélagsins með oddi og egg! • fyrningarleið í sjávarútvegi • útflutningsálagi á ísfiski • afnámi sjómannaafsláttar • aðför að landsbyggðinni Baráttufundur gegn Fyrnum fyrningarleiðina! Sjómannafélagið Jötunn Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi Félag vélstjóra- og málmtæknimanna Godthaab í Nöf, fiskvinnsla án útgerðar Útvegsbændafélag Vestmannaeyja Útvegsbændafélagið Heimaey Vestmannaeyjabær FÓTBOLTI Aston Villa tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbik- arsins í gær eftir 6-4 sigur á Black- burn á heimavelli í seinni leik lið- anna en Aston Villa vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 7-4 sam- anlagt. Arsenal og Liverpool voru einnig á sigurbraut í ensku úrvals- deildinni en Arsenal komst á topp- inn með 4-2 sigri á Bolton. James Milner skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa í þessum ótrú- lega markaleik á Villa Park í gær en Villa-liðið mætir öðru hvoru Manchester-liðinu í úrslitaleikn- um á Wembley. Blackburn byrjaði leikinn frá- bærlega og komst í 2-0 með tveim- ur mörkum Nikola Kalinic en það reyndist vera skammgóður vermir því liðið missti mann út af og síðan öll tök á leiknum. James Milner jafnaði leikinn í 2-2 úr vítinu sem Chris Samba gaf og var rekinn út af fyrir vikið. Aston Villa komst síðan í 5-2 á fyrstu tólf mínútum seinni hálfleiks áður en Black- burn minnkaði muninn aftur í 5- 4. Ashley Young gulltryggði hins- vegar sigur Aston Villa með marki í uppbótartíma. Gary Cahill og Matthew Taylor (víti) komu Bolton í 2-0 á móti Ars- enal og það stefndi allt í fyrsta sigur Owens Coyle en Tomás Rosicky minnkaði muninn í lok fyrri hálf- leiks og Cesc Fabr egas jafnaði leik- inn eftir sjö mín- útna leik í seinni hálfleik. Það voru síðan Thomas Vermaelen og Andr- ey Arshavin sem tryggðu Arsenal 4-2 sigur á þar með toppsætið. Ars- enal er með jafnmörg stig og Chelsea en með betri marka- tölu. Chelsea á þó leik inni. Dirk Kyut skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Tottenham, það fyrra eftir aðeins sex mínútur og það síðara úr víti í upp- bótartíma. Sigurinn er gríðarlega mikilvæg- ur fyrir Liverpool sem er nú aðeins stig á eftir Spurs sem situr enn í fjórða sætinu. - óój Arsenal og Liverpool voru bæði á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og Arsenal komst á toppinn: Aston Villa á Wembley eftir ótrúlegan leik SEX MÖRK Í GÆR James Milner og Stephen Warnock fagna einu marka Villa í gær. MYND/AFP HANDBOLTI Stjörnukonur kom- ust í undanúrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir 34-32 sigur á Haukum í tvíframlengd- um leik í Mýrinni í gær. Stjarnan verður því í pottinum þegar dreg- ið verður á morgun ásamt Val, Fram og FH sem komust einnig áfram í bikarnum í gær. Stjörnukonur skoruðu fjög- ur mörk í röð og komust í 26-25 en Ramune Pekearskyte tryggði Haukum framlenginu með því að skora úr vítakasti þegar leik- tíminn var liðinni. Haukar voru áfram með frumkvæðið í fyrstu framlengingunni en Aðalheiður Hreinsdóttir tryggði liðinu aðra framlengingu með því að jafna í 28-28. Stjarnan var síðan sterkari í annarri framlengingunni og bikarmeistararnir tryggðu sér tveggja marka sigur, 34-32. - óój Eimskipsbikar kvenna: Tvíframlengt í Mýrinni í gær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.