Fréttablaðið - 22.01.2010, Page 1

Fréttablaðið - 22.01.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 22. janúar 2010 STJÖRNUR Í STÓRVERKUM Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% FÖSTUDAGUR 22. janúar 2010 — 18. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Mér þykja eftirréttir voðalega góðir og spái mikið í sniðugaeftirrétti “ segir Söl Mamma þurfti að binda saman ísskápinnEftirréttir eru hans eftirlæti svo það er aldrei að vita nema að á eftir Spjallinu með Sölva á Skjá einum fáum við Sölva og sniðugu eftirréttina hans á skjáinn. EFTIRRÉTTUR SÖLVA Sölvi segist mikill matmaður og halda sérstaklega upp á góða eftirrétti. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N SÍÐASTI BÆRINN Í DALNUM kvikmynd eftir Óskar Gíslason frá 1950, verður sýnd í Bæjar-bíói í Hafnarfirði á morgun, laugardag klukkan 16. Myndin er í anda gömlu þjóðsagnanna og fjallar um góða álfa, illvíg tröll og hvernig hið góða ber sigurorð af hinu illa í lokin. www.kvikmyndasafn.is Snitzel samloka Kaffi tería Perlunnar á 4. hæðSnitzel samloka með súrsuðum rauðlauk, fersku káli og piparrótarsósu Allt í steik4ra rétta veisla frá 4.990 kr. Aðeins 790 kr. VEÐRIÐ Í DAG STJÖRNUR Í STÓRVERKUM Leika á meðan þeim leiðist ekki Hjónin Björn Thors og Unnur Ösp í viðtali FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG SÖLVI TRYGGVASON Uppgötvaði kosti grísku jógúrtarinnar • matur • bóndadagur • helgi Í MIÐJU BLAÐSINS Myrkir músíkdagar í 30 ár Yfir tuttugu verk flutt eftir tónskáld frá tæplega þrítugu til rúmlega níræðs. TÍMAMÓT 24 Óvænt hjá Bafta Breska myndin An Education hefur verið tilnefnd til átta Bafta- verðlauna. FÓLK 32 Syngur bakrödd Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fer úr ritdeilu í froðuna. FÓLK 42 Enn meiri verðlækkun Skúrir um landið sunnan- og vestanvert en annars þurrt að mestu og léttir til á Norðaustur- landi. Heldur kólnandi. VEÐUR 4 3 3 5 4 3 TÓNLISTARHÚSIÐ HARPA Í REYKJAVÍK Verkamenn vinna hörðum höndum að því að klæða tónlistar- og ráðstefnuhöllina við Reykjavíkurhöfn. Ólafur Elíasson listamaður hann- aði glerhjúp þann sem umlykja á bygginguna. Meginhugmyndin er að skapa kristallað form með fjölbreyttum litum sem sóttir eru í náttúru Íslands. FRÉTTABLAIÐ/VALLI EFNAHAGSMÁL Þriðjungur af tekjum ríkisins af tekju- skatti einstaklinga á þessu ári mun koma frá þeim ríflega sjö prósentum skattgreiðenda sem greiða hátekjuskatt. Hátekjufólk, sem er með laun yfir 650 þúsundum króna á mánuði, mun greiða alls um 28 milljarða króna í tekjuskatt til ríkisins á árinu, af þeim 93 milljörðum sem ríkið mun afla með þeim hætti. Þetta kemur fram í upplýsingum sem fjármála- ráðuneytið tók saman að beiðni Fréttablaðsins. Aðeins 300 milljónir af milljörðunum 93 mun koma frá fólki sem er með tekjur undir 200 þús- und krónum. Sá hópur greiðir eingöngu skatt í lægsta skattþrepinu í nýja þriggja þrepa skatt- kerfinu sem lögfest var um áramót. Langsamlega stærstur hluti þeirra einstaklinga sem greiða munu tekjuskatt á árinu, um 85 pró- sent, lendir í öðru skattþrepinu. Þessi stóri hópur mun þó aðeins standa undir um það bil 70 prósent- um af heildarskattgreiðslu launþega, um 65 millj- örðum króna, samkvæmt áætlun fjármálaráðu- neytisins. - bj / sjá síðu 16 Lítið brot af tekjuskatti einstaklinga kemur frá fólki sem flokkast í fyrsta skattþrep: Þriðjungur frá hátekjufólki STÓRIÐJA Gildi undirskrifta um nýja kosningu um stækkun álvers í Straumsvík hefur verið staðfest og unnið er að undirbúningi kosn- ingarinnar. Óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli rekstrar- aðilans, Rio Tinto Alcan, og bæj- arfélagsins, en formlegra svara er beðið, að sögn Lúðvíks Geirsson- ar bæjarstjóra í Hafnarfirði. Hann segir mögulega verða kosið um málið samhliða þjóðaratkvæða- greiðslu um Icesave. „Ég hef átt viðræður við Rann- veigu Rist, forstjóra álversins, og það liggur fyrir að álverið er að ganga frá sínum skriflegu svörum þessa dagana. Við höfum verið að skoða það í stjórnsýslu bæjarins að hafa það bak við eyrað hvort ekki verði hægt að ganga til kosninga samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars.“ Lúðvík segir ákvörðun þar um þurfa að liggja fyrir fjórum vikum fyrir kosninguna og líklega skýr- ist hún á bæjarstjórnarfundi sem verður í næstu viku. Síðast var kosið um stækkun árið 2007 og var hún þá felld. Lúð- vík segir að kosningin muni snúast um hvort auglýsa eigi skipulagstil- lögu, sem geri ráð fyrir stækkun álversins, og leita eftir formlegum athugasemdum til að geta afgreitt hana. „Málið snýst um ferli skipu- lagsmálsins.“ Ákveðið hefur verið að ráðast í fyrri hluta endurbóta álversins með það fyrir augum að nýta megi meira rafmagn en nú er gert. Rann- veig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, segir viðræður við Landsvirkjun um endurnýjaðan raforkusamn- ing, auk viðbótarorku, á lokastigi. Sú orka muni koma úr Búðarháls- virkjun. Um er að ræða fjárfestingu fyrir rúmar 100 milljónir dala í þessum áfanga stækkunarinnar, eða tæpa 13 milljarða króna. Alls fara um 330 milljónir dala í allt straumhækkun- arverkefnið. Framleiðslugeta eykst í kjölfarið um 40 þúsund tonn, fer úr 178 þúsund tonnum í 218 þúsund tonn á ári. - kóp, óká / sjá síðu 4 Kosið á ný um stækkun álvers Unnið er að undirbúningi nýrrar kosningar um stækkun álversins í Straumsvík. Búið er að staðfesta gildi undirskrifta þar um. Mögulega verður kosið samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave 6. mars. Algjör klúður á EM Íslenska lands- liðið missti niður þriggja marka forskot á síðustu mínútunni á móti Austurríki á EM í gær. ÍÞRÓTTIR 36

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.