Samtíðin - 01.05.1958, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.05.1958, Qupperneq 36
32 SAMTÍÐIN RAÐNIMGAlt á verðlaunaspurningunum í seinasta hefti: I. Stafaleikur sjór, stór, stör, stög. II. Stafagáta S ö s N Á L G L |Ö I V E T U R A T G E I R R Y K S U G A ISTANRUL Fremstu stafir línanna mynda orð- ið: SÖNGVARI. III. JÁ eða NEI 1. já 2. nei, 1947 3. já 4. nei, Óðins 5. já. S VÖR við VEIZTU á bls. 4: 1. Matthías Jochumsson. 2. Róm. 3. Þrír, einn í Kjósarsýslu, annar í Barðastrandarsýslu og sá þriðji í Strandasýslu. 4. Miðjarðar- og Rauðahafið. 5. Norður í Húnavatns- og Skaga- f j arðarsýslur. „Heldur þú, að þeir hæfustu lifi hina ?“ ,,Ég held þeir drepist allir, — ég er útfararstjóri.“ Húsmæður Hafið það jafnan hugfast, að beztu brauðin og kök- urnar kaupið þér hjá Alþýðubrauðgerðinni h.f. Reykjavík, sími 11606. Hafnarfirði, sími 50253. Keflavík, sími 17. Akranes, sími 4. Sameinaða tfuíushipaSélayið Hagkvæmar ferðir fyrir far- þega og flutning allt árið, með fyrsta flokks skipum frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur og þaðan til baka, Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.