Fréttablaðið - 22.01.2010, Side 23

Fréttablaðið - 22.01.2010, Side 23
125 ml grísk jógúrt 3 msk. sykur 1 msk. ediksíróp 1 msk. Grand Marnier- líkjör (má sleppa) 1 askja jarðarber 175 ml hálfþeyttur rjómi ½ brúnn marengsbotn Blandið saman í skál jógúrtinni, sykrinum, ediksírópinu, líkjörnum og ¾ af jarðarberjun- um, niðurskornum. Myljið marengsinn gróft niður í skál og blandið saman við ásamt hálf- þeytta rjómanum. Berið fram í skálum eða glösum og notið afganginn af jarðar- berjunum til þess að skreyta. Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Mér þykja eftirréttir voðalega góðir og spái mikið í sniðuga eftirrétti,“ segir Sölvi og bros- ir. Hann segist því miður hafa of lítinn tíma til þess að elda en sé fljótur að grípa nýjung- ar. „Ég uppgötvaði gríska jóg- urt skömmu eftir að hún kom á markað og hún er einmitt í eft- irréttinum mínum. En þar sem starfsdegi mínum er oft ekki lokið fyrr en um kvöldmatarleyt- ið er oft of seint að byrja að elda. Það væri gaman að geta æft sig meira.“ Ertu mikill matmaður? „Já, og finnst ofsalega gaman að borða. Þegar ég var kominn á þann aldur að geta opnað ísskáp- inn hjálparlaust þurfti mamma að binda saman ísskápinn. Slíkt barn getur hæglega vaxið upp í Mamma þurfti að binda saman ísskápinn Eftirréttir eru hans eftirlæti svo það er aldrei að vita nema að á eftir Spjallinu með Sölva á Skjá einum fáum við Sölva og sniðugu eftirréttina hans á skjáinn. EFTIRRÉTTUR SÖLVA með Grand Marnier líkjör og jarðarberjum FYRIR 2-4 að verða matmaður,“ segir hann og hlær. Hver er besti matur sem þú hefur smakkað? „Ég hef ekki smakkað betri mat en þegar ég var á ferð um Japan, nautakjötið þar og sushi- ið var allt öðruvísi en hér.“ En sá versti? „Ég bara man ekki eftir að hafa borðað vondan mat,“ segir Sölvi og skellir upp úr. unnur@frettabladid.is Sölvi segist mikill matmaður og halda sérstaklega upp á góða eftirrétti. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N SÍÐASTI BÆRINN Í DALNUM kvikmynd eftir Óskar Gíslason frá 1950, verður sýnd í Bæjar- bíói í Hafnarfirði á morgun, laugardag klukkan 16. Myndin er í anda gömlu þjóðsagnanna og fjallar um góða álfa, illvíg tröll og hvernig hið góða ber sigurorð af hinu illa í lokin. www.kvikmyndasafn.is Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Snitzel samloka Kaffi tería Perlunnar á 4. hæð Snitzel samloka með súrsuðum rauðlauk, fersku káli og piparrótarsósu Allt í steik 4ra rétta veisla frá 4.990 kr. Aðeins 790 kr. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.