Fréttablaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 30
4 föstudagur 22. janúar ✽ Rauði dregillinn útlit HEILBRIGÐ OG LJÓMANDI HÚÐ Genefique-æskuvakinn frá Lancôme er bylting-arkennd nýjung í baráttu við hrukkurnar. Þetta magnaða krem breytir ásýnd húðarinnar á nokkrum vikum. Oft er heilmikið vesen að halda hárinu heilbrigðu því ef það er litað eða blásið og slétt reglulega tapar það glansi og verður þurrt, slitið og illmeðfærilegt. Á þessum árstíma er sérstaklega mikilvægt að nota næringu og djúpnæringu, því kalt og þurrt loft og hár hiti á ofnum innandyra getur valdið usla. Það er jafn mikilvægt að verja hárið gegn mengun og frosti og það er fyrir húðina. Einar rómuðustu hárvörur heims eru Kérastase frá L‘Oreal. Hollywood-stjörnurnar nota Kérastase Nutritive-vörurnar óspart enda gera þær kraftaverk á litað og þurrt hár og endurheimta fyrri gljáa. Sjampóið er einstak- lega milt og nærandi og Nutrid- efense-maskinn er ráðlagður bæði fyrir þurrt hár og hársvörð. Sér- stök nýjung í Kérastase-vörunum er frábær næturnæring sem geng- ur inn í hárið yfir nóttina án þess að harðna og veitir því stórfengleg- an gljáa um leið og það byggir upp illa farið og skemmt hár. - amb Gott sjampó og næring skipta öllu máli: Heilbrigt og gljáandi Hollywood-hár Næringin skiptir máli Leikkonan Demi Moore er með sítt, heilbrigt og gljáandi hár. P R O D E R M TM Skjótvirk hjálp fyrir þurra og viðkvæma húð Fæst í apótekum www.celsus.is Lagar strax, kláða, roða, varaþurrk og sviða. Húðin verður mjúk og rakafyllt. Engin fituáferð, lyktarlaust. Vörn gegn ertandi efnum á pH1-pH12 Hlífir húð barna, þolir munnvatn, nefrennsli og pappírsþurrkur. Klíniskar rannsóknir staðfesta árangur, CE-lækningavara Sitt sýnist auðvitað hverjum um tísku og var kjólasýningin á Golden Globe-verðlaunahátíð- inni engin undantekning. Slúð- urpressan hafði aðallega gaman af skærlitum og flegnum kjól- um og að gera grín að söngfugl- inum Mariuh Carey sem gekk að- eins of langt í að sýna myndar- lega brjóstaskoru. Tískubiblían Vogue birti þó grein í fyrradag þar sem einföld snið voru dásömuð og leikkonurnar Nicole Kidman, Drew Barry more og January Jones fengu fullt hús stiga fyrir háklassa síðkjóla í svörtu eða fölbleiku. Hér má sjá fallegustu síðkjóla Golden Globe-hátíðarinnar, að mati Vogue og Föstudags. - amb Stílhreinir kjólar slá í gegn á Golden Globes: SVART OG FÖLBLEIKT VAR MÁLIÐ Svart og elegant Leik- konan Janu- ary Jones í gull fallegum svörtum Lanvin-kjól. Fölbleikt og fallegt Emily Blunt í róm- antískum síðkjól frá Dolce & Gabbana. Glamúr fyrri tíma Leikkonan Drew Barrymore mætti í glæsileg- um Versace-kjól. Silkiklædd Stjarnan Nicole Kid- man skein skært með rauðan háralit og silkikjól frá Nina Ricci. Silfrað og einfalt Hin fallega Angela Jolie í kjól frá Armani Laxableikt Maggie Gyllenhaal í skemmti- legum kjól eftir Roland Mouret. Glæsileg Carey Mulligan sló í gegn með þessum gullfallega kjól frá Nina Ricci.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.