Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.11.1958, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN HÁU\I\4.AI{ á verðlaunaspurningunum í seinasta hefti: I. Munar einum staf 1. a) bull, b) lull 2. a) Geir, b) geil 3. a) eiði, b) eyði 4. a) lúka, b) liúka 5. a) rýma, b) rima. II, Punktar og orð 1. Jóta, ljótan 2. Geiri, eir 3. víf, svífa 4. eða, meðal 5. af, kafa. III. Stafavíxl 1. ólga, 2. glóðir, 3. gólar, 4. lógar, 5. bólga. SVÖR við VEIZTU á bls. 4: 1. Við ána Sava. 2. Af því að liann þjáðist af maga- bólgu og linaði verkinn með því að þrýsta hendinni á kviðinn. 3. Amelie Earbart. 4. H. H. Munro. 5. Gyllini. Lítill drengur hjálpaði manni til að bera farangur hans á bílastöð. Mað- urinn steig svo upp í langferðabilinn og fór að lesa dagblað. Skömmu seinna kom drengurinn til hans og hvíslaði: „Hvað á ég að segja henni mömmu, að þú hafir gefið mér fyrir alla hjálpina? yóupren ★ Vitastíg 10. Sími 16415. REYKJAVÍK ★ ★ Prentun á bókum, blöðum og tímaritum. ★ ★ Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. ★ SCANIA VABIS DIESEL Bátavélar Rafstöðvar Lausar vélar til niSur- setninga í krana, loft- pressur, dælur og stærri bíla o. fl. Sænskar vörur — úrvals vörur. Í SA H.\ 11. F. Tjarnargötu 16. Sími 17270. Nafn .. Heimili Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Samtíðinni frá síðustu áramótum og sendir í dag hjálagða áskriftarpöntun ásamt árgjaldinu fyrir 1958 kr. 55,00. Þér fáið 1 eldri árgang í kaupbæti. Áritun; Samtíðin, Pósthólf 472, Reykjavík. Vinsaml. skrifið greinilega.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.