Fréttablaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 35
Matjurtaræktun ■ Námskeið um ræktun matjurta sem hægt er að rækta utanhúss hér á landi, sáningu, umhirðu og notkun þeirra. Tvö mánudagskvöld 25. jan. og 1. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingar. Ræktun ávaxtatrjáa ■ Námskeið um ræktun ávaxtatrjáa og val á hentugum yrkjum sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður. Eitt mest spennandi námskeið í garðyrkju um árabil. Tvö miðvikudagskvöld 27. jan og 3. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur. Kryddjurtir ■ Námskeið um ræktun kryddjurta og notkun þeirra í matseld. Mánudaginn 1. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingar. Ræktun berjarunna ■ Námskeið um ræktun berjarunna og -trjáa sem henta hér á landi. Miðvikudaginn 3. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingar. Klipping trjáa og runna og víðinytjar ■ Hvers vegna þarf að klippa tré og runna, hvenær og hvernig. Miðvikdaginn 24. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 7.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingar. Maður og umhverfi ■ Fjallað um umhverfissálfræði á breiðum grunni og mikilvægi hennar þegar hönnun og skipulag er annars vegar. Mánudagskvöld 15. mars kl. 19-21:30. Verð kr. 7.900.- Leiðb: Páll Jakob Líndal nemi í umhverfissálfræði Hvar? ■ Námskeiðin eru haldin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, 111 Reykjavík. Skráning ■ Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 578 4800 og á www.rit.is og á netfangið rit@rit.is Ga rð yr kj a Ar ki te kt úr Ga rð hö nn un Le ið be in en du r Um hv er fis sá lfr æ ði Up pl ýs in ga r M erkurlaut ehf Hamrahl íð 31 105 Reyk jav ík S ími 578 4800 Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið á vorönn 2010 Innritun í síma 578 4800 eða á www.rit.is Einn, tveir og tré! ■ Plöntuval og garðskipulag, skjólmyndun með gróðri o.fl. Miðvikudaginn 27. jan. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Skipulag og ræktun í sumarhúsalandi ■ Val á trjágróðri, jarðvegsbætur, skjólmyndun, skipulag, göngustígagerð ofl. fyrir sumarhúsaeigendur, landeigendur og skógræktendur. Tvö miðvikudagskvöld 27. jan. og 3. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen garðyrkjufr. og Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Skjólmyndun í görðum ■ Nokkur atriði við skjólmyndun, mat á skjólsvæðum og áhrif girðinga og gróðurs á skjól í görðum og við sumarhús. Miðvikudaginn 3. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Sumarhús frá draumi til veruleika ■ Námskeið um skipulag, hönnun, efnisval og skipulagning framkvæmdar. Hagkvæm sumarhús sem byggja má í áföngum. Tvö mánudagskvöld 25. jan og 1. feb kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar. Umhverfi og skipulag ■ Þriggja kvölda námskeið um skipulag og gildi þess. Hvert stefnum við í skipulagi borgarinnar. Þrjú miðvikudagskvöld 10. 17. og 24. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 18.750.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar. Handbók húsbyggjandans - frá hugmynd til veruleika ■ Fjallað um byggingu húsa frá upphafi til loka framkvæmda, skipulag, hönnun, hugsun, byggingaleyfi og efnisval. Tvö mánudagskvöld 8. og 15. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar. Leiðbeinendur á námskeiðunum eru: Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur, Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur, Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, Gunnar Bergmann Stefánsson arkitekt, Björn Jóhannsson landslagsarkítekt og Páll Jakob Líndal doktorsnemi í umhverfissálfræði. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ © P ál l J ök ul l 2 01 0 Námskeið Garðyrkja og garðahönnun Arkitektúr og skipulag ■ Við bendum á að mörg verkalýðsfélög endurgreiða hluta af námskeiðsgjöldum. ■ Við erum við símann um helgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.