Fréttablaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 36
DEKRAÐU VIÐ HÚÐINA Föstudagur fór á stúfana og fann öll nýjustu og mest spennandi kremin til að nota á andlit og kropp í skammdeginu DÖMULÍNAN: NIMUE vörulínan er nýjung á Íslandi. Hún inniheldur hámarksstyrk virkra efna til uppbyggingar, endurnýjunnar og til viðgerðar á húðinni. Umboðsaðili vörunnar er Heildverslunin Hjölur ehf og fást vörurnar í Snyrtiakademíunni, snyrtistofunnni Hjá Jónu Hamraborg og snyrtistofunni Ílit Dalvík. HYDRATIONIST - MAXIMUM MOISTURE CREME Vissir þú að of þurr húð sýnir fyrr merki um ótímabæra öldr- un. Hydrationist er nýtt rakakrem sem kemur í allar Estée Lau- der verslanir eftir helgi. Húðin helst mettuð af raka allan daginn. Rannsóknir sýna að 100% þeirra kvenna sem notuðu Hydration- ist upplifðu samstundis vellíðan í húðinni sem varð samstundis silkimjúk, slétt og rakamettuð. Þessi áhrif endast allan daginn. HERRALÍNAN: Herralína frá Ella Baché!..Öflugt gott rakakrem sem vinnur gegn öldr- un og „roll on“ augngel. Mikil virkni og einfalt í notkun. Umboðsaðili vör- unnar er Heildverslunin Hjölur ehf og fást vörurnar í Snyrtiakademíunni, Hamraborg 1 , s: 553-7900. . AUBREY LUMESSENCE LIFT: Andoxandi CoQ10, hafraprótein sem dregur úr hrukkumyndun og kollagen kraftur úr þör- ungum er sameinað í þessu náttúrulega silki- mjúka og létta kremi. Árangurinn: sléttari, stinnari og mýkri áferð húðarinnar á nokkr- um vikum. SÓLEY EYGLÓ Hreinræktuð næring með vorrósarolíu og handtínd- um villtum íslenskum jurtum. Ríkt af andoxunarefn- um, ómissandi fyrir þurra þreytta og líflausa húð. Nærir húðina og dregur fram náttúrulegan ljóma hennar. MÁDARA –MOONFLOWER TINTING FLUID: Mádara litaða dagkremið gefur hraustlegan blæ, lýsir upp og gefur andliti og hálsi raka. Jafnar húðlitinn og kallar fram frískleika og út- geislun. Létt og aðlagast hvaða húðtegund sem er. Mádara krem- in eru gerð úr náttúrulegum efnum og laus við tilbúin rotvarnarefni (ss. paraben) eða önnur skaðleg efni. Litaða dagkremið fæst einn- ig í dekkri tón – Sunflower tinting fluid. Fæst í Heilsuhúsinu. Fæst í lyfjaverslunum og heilsubúðum. Snyrtiakademían , Hjallabrekku 1, s: 553-7900 www.hjolur.is & www.snyrtiakademian.is . CHANEL Rannsóknarstofa Chanel kynnir ávöxt síðustu uppgötvunar sem beinist að öldrun húðarinnar, með úrvali af virk- um kremum sem vinna á hrukkum frá rótum þeirra. Í ULTRA CORRECTION LINE REPAIR línunni frá Chanel er Serum, dag- / næturkrem og augn- krem. SERUMIÐ er það virkasta í Ultra Correction Line Repair línunni. Þetta einstaka serum örvar framleiðslu kolla- gens svo húðin yngist sjáanlega og hratt með notkun þess. DAGKREMIÐ inniheldur seramíð sem verndar húðina gegn umhverfisáhrifum og veitir henni raka. Mýkt og teygjanleiki húðarinnar eykst og hún fær aukinn ljóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.