Fréttablaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 22.01.2010, Blaðsíða 60
 22. janúar 2010 FÖSTUDAGUR40 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00. Maturinn og lífið Fritz M. Jörg- ensson býður gestum í mat og spjall um lífið og tilveruna 21.30 Grínland Gamanþáttur fyrir unga sem aldna í umsjón nemenda Verzlunar- skóla Íslands. 15.25 Leiðarljós (e) 16.05 Leiðarljós (e) 16.45 Táknmálsfréttir 16.55 EM-stofa Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta karla 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik Þjóðverja og Svía á EM í handbolta karla í Austurríki. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitar- félaganna. Norðurþing og Reykjavík eigast við í 16 liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 21.25 Manndómsvígslan (Keepin up with the Steins) Bandarísk bíómynd frá 2006. Þrettán ára strákur reynir að sætta pabba sinn og afa. Aðalhlutverk: Daryl Sa- bara, Jami Gertz, Jeremy Piven, Cheryl Hines og Garry Marshall. 22.55 Babel (Babel) Bíómynd frá 2006. Hér vindur fram fjórum sögum samtímis og allar tengjast þær einni og sömu byssunni. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Cate Blanchet, Adri- ana Barraza, Gael García Bernal og Rinko Kikuchi. (e) 01.15 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 No Reservations 10.00 Scoop 12.00 Beethoven‘s 2nd 14.00 No Reservations 16.00 Scoop 18.00 Beethoven‘s 2nd 20.00 Fracture Sakamálamynd með Anthony Hopkins og Ryan Gosling í aðalhlut- verkum. 22.00 Gladiator 00.30 Good Luck Chuck 02.10 Man About Town 04.00 Gladiator 18.05 Inside the PGA Tour 2010 Sýnt frá Sony Open-mótinu sem fram fór á Havaí- eyjum . 19.00 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 19.25 Atvinnumennirnir okkar: Guð- jón Valur Sigurðsson Röðin er komin að Guðjóni Vali Sigurðssyni, sem leikur með Rhein Neckar Löwen í Þýskalandi. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 FA Cup Preview Show 2010 Hitað upp fyrir ensku bikarkeppnina, elstu og virtustu bikarkeppni í heiminum. 21.00 NBA - Bestu leikirnir: LA Lakers - Philadelphia 76ers 22.40 Champions Invitational Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu póker- spilarar heims. 23.30 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 00.15 Poker After Dark 17.00 Man. Utd. - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Chelsea-Sunderland Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola-mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deild- inni. 20.50 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 21.20 PL Classic Matches Liverpool- Newcastle, 1996. 21.50 Goals of the Season 2000/2001 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.45 PL Classic Matches Nottingham Forest-Man. Utd. 23.15 Wolves-Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.55 Dr. Phil (e) 08.40 Pepsi MAX tónlist 15.35 What I Like About You (7:18) (e) 16.00 7th Heaven (5:22) 16.45 One Tree Hill (3:22) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir 18.30 Still Standing (7:20) 19.00 America’s Funniest Home Videos (24:50) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (18:25) (e) 20.10 Honey Kvikmynd frá árinu 2003. Aðalhlutverk: Jessica Alba, Mekhi Phifer og Missy Elliott (e) 22.00 30 Rock (14:22) Bandarísk þátta- röð sem hlotið hefur Emmy-verðlaunin sem besta gamanserían undanfarin þrjú ár. (e) 22.25 High School Reunion (3:8) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrr- verandi skólafélagar koma saman á ný og gera upp gömul mál. (e) 23.10 Lipstick Jungle (13:13) Þáttaröð um þrjár valdamiklar vinkonur í New York. Wendy lendir í erfiðleikum með dóttur- ina, Nico reynir að bæta ímynd sína og Joe reynir að heilla foreldra Victory. (e) 23.55 Law & Order. Special Victims Unit (19:19) 00.40 Saturday Night Live (2:24) (e) 01.30 King of Queens (18:25) (e) 01.55 Premier League Poker (3:15) 03.35 Worlds Most Amazing Videos (3:13) (e) 04.20 The Jay Leno Show (e) 05.05 The Jay Leno Show (e) 05.50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone- krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Ruff‘s Patch og Kalli litli kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.10 The Apprentice (10:14) 10.55 America‘s Got Talent (15:20) 12.15 America‘s Got Talent (16:20) 12.40 Nágrannar 13.05 La Fea Más Bella (111:300) 13.50 La Fea Más Bella (112:300) 14.35 La Fea Más Bella (113:300) 15.20 Identity (10:12) 16.05 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Ruff‘s Patch og Aðalkötturinn. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppá- tækjasamari en nokkru sinni fyrr í gaman- þætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout - Ísland Hér er á ferð- inni bráðfjörugur skemmtiþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. 21.00 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmann en hann hefur einstakt lag á að fá vel valda og landsþekkta viðmæl- endur sína til að sleppa fram af sér beislinu og sýna á sér réttu hliðina - þá skemmtilegu. 21.50 Old School Mitch, Frank og Beanie hafa mátt þola ýmislegt en þeir halda að lausn vandans felist í að upplifa ungdómsárin aftur. Þremenningarnir leigja sér því stórt hús nærri gamla skólanum sínum og taka upp gamla siði og venjur. Aðalhlutverk: Luke Wil- son, Will Ferrell og Vince Vaughn. 23.20 A Sound of Thunder Yfirnáttúrleg- ur spennutryllir um veiðimann sem send- ur er aftur í tímann til að tortíma skepnu en við það breytir hann gangi sögunnar með skelfilegum afleiðingum. 01.00 Taxi Driver 02.50 Gridiron Gang 04.50 Auddi og Sveppi 05.25 Fréttir og Ísland í dag > Vince Vaughn „Besta verkfæri leikarans er ímyndunaraflið. Leikari notar þekkingu sína og reynslu en þegar hann bætir við ímyndunaraflinu eru honum allir vegir færir.“ Vaughn fer með eitt aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Old School sem Stöð 2 sýnir í kvöld. kl. 21.50. 18.30 Daily Show. Global Edit- ion STÖÐ 2 EXTRA 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.00 Fracture STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.10 Honey SKJÁR EINN ▼ Rannsóknir hafa sýnt að áhorf á útsendingar frá golfi aukast um allt að helming þegar Tiger Woods er meðal keppenda. Kylfingurinn hefur haft svo mikið aðdrátt- arafl að fólk sem hefur ekki einu sinni séð golfkylfu með berum augum stelst til að horfa á átján holu hring, bara til að sjá þennan fræga mann. En svo mætti lostinn í heimsókn, ein af dauða- syndunum sjö og heltók þennan siðprúða mann sem féll í freistni. Og táldró hverja konuna af fætur annarri í þeirri veiku trú að þetta myndi nú aldrei rata í fjölmiðla. En mikið var Tiger nú heimskur þar. Að halda það eina sekúndu að eitthvert dagblaðið, vefsíðan eða sjónvarpsstöðin myndi ekki fá veður af lauslæti hans voru auðvitað önnur mestu mistök Tigers á ferlinum; mestu mistökin voru auðvitað gjálífið sjálft. Fall Tigers af stalli sínum sem hinn fullkomni maður er hátt en ætti að vera öðrum fyrir- myndum víti til varnaðar. Því þótt fjölmiðlar hafi stundum verið gagnrýndir fyrir að búa til stjörnur, innantómt og allt að því heilalaust frægðarfólk á borð við Paris Hilton, þá er æðsta ást fjölmiðils alltaf sannleiksástin. Paris Hilton er til að mynda nákvæmlega það sem hún segist vera. Og þegar maður skoðar gamlar myndir af Tiger og fjölskyldu hans með bros á vör fallast manni hendur. Því hvað var þessi ímynd hans annað en lygi að okkur og aðdáendum hans. Fjölmiðlar eiga að svipta hulunni af falsguðum, fólkinu sem lýgur því að okkur að það sé eitthvað annað en það er. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER SVEKKTUR Af Tiger Woods og Paris LEGUGREINING OG FAGLEG RÁÐGJÖF · Ú T S A L A · Ú T S A L A · Ú T S A L A · 20 -50 % 50% AFS LÁTTUR AF SÆN GURFÖT UM, HEILSUK ODDUM OG LÖKU M. MEÐA N BIRGÐIR ENDAST SOLO ARINELDSTÆÐI ROYAL HÁGÆÐA RAFMAGNSRÚM DRAUMEY OG DRAUMFARI ÍSLENSK HEILSURÚM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.