Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 40
 23. janúar 2010 LAUGARDAGUR6 Forstöðumaður meðferðar- og skólaheimilis á Suðurlandi Á næstunni mun Barnaverndarstofa hefja rekstur meðferðarheimilis fyrir unglinga að Geldingalæk á Rangárvöllum. Meðferðin er ætluð unglingum sem glíma við alvarlegan hegðunarvanda þegar önnur stuðningsúrræði samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga hafa ekki skilað árangri eða eru talin ófullnægjandi. Áhersla verður lögð á þátttöku foreldra og fjölskyldu í meðferðinni, þjálfun í félagsfærni og sjálfsstjórn, nám og starfshæfni, sem og undirbúning fyrir heim- komu að lokinni vistun. Forstöðumaður meðferðarheimilisins heyrir undir Barnaverndarstofu en ber ábyrgð á starfsmannahaldi, meðferðarstarfi , daglegum rekstri og samskiptum heimilisins út á við. Forstöðumaður vinnur í nánu samstarfi við barnaverndar- nefndir, Meðferðarstöð ríkisins að Stuðlum og aðra lykilaðila í meðferð fjölskyldu og barns. Barnaverndarstofa leitar eftir einstaklingi í fullt starf sem getur veitt slíku heimili forstöðu og tekið þátt í að undirbúa og móta starfsemina. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á uppeldis, félags- eða heilbrigðissviði • Reynsla af meðferð barna með alvarlegan hegðunarvanda og fjölskyldna þeirra • Áhugi og færni í að beita viðurkenndum aðferðum svo sem atferlismótun, hugrænni atferlismeðferð, þjálfun í félagsfærni (ART), fjölskylduráðgjöf og -meðferð • Æskileg reynsla af stjórnun og rekstri • Lögð er áhersla á samskiptahæfni og einstaklingsbundna þætti sem að mati Barnaverndarstofu nýtast í starfi Umsóknarfrestur er til 13. febrúar 2010. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf í mars eða apríl. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Barnaverndarstofu við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknum skal skila til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík. Einnig má skila umsóknum rafrænt (halldor@bvs.is). Nánari upplýsingar veitir forstjóri Barnaverndarstofu eða Halldór Hauksson sviðsstjóri í síma 530 2600. Barnaverndarstofa áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum og framlengja umsóknarfrest ef umsækjendur uppfylla ekki skilyrði. Öllum umsóknum verður svarað skrifl ega þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. BARNAVERNDARSTOFA Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Grafískur hönnuður Stór auglýsingastofa vill ráða grafískan hönnuð til starfa. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið: • Í boði eru fjölbreytt verkefni á skemmtilegum vinnustað • Til greina kemur ráðning til skemmri eða lengri tíma eftir aðstæðum Hæfniskröfur: • Próf í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands, eða sambærilegt • Að minnsta kosti 2ja ára starfsreynsla • Geta til að vinna vel undir álagi Umsjónarmaður Sumarnámskeiða fyrir einhverfa unglinga. Umsjónarfélag Einhverfra óskar eftir að ráða Umsjónar- mann fyrir Sumarnámskeið fyrir Einhverfa unglinga sem fyrirhuguð eru í sumar. Reiknað er með að námskeiðin verði í allt að 6 vikur en Umsjónarmaður þyrfti að geta byrjað sem fyrst í einhverju starfshlutfalli (25%) sem síðan myndi aukast fram í sumarbyrjun. Nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá á www.minnstyrkur.wordpress.com Ábyrgðarsvið • fagleg þjónusta við þáttakendur • samvinna við aðstandendur og samstarfsaðila • þátttaka í kennslu • utanumhald námskeiða • umsjón með daglegum rekstri • áætlanagerð Menntunar- og hæfniskröfur • próf/menntun í þroskaþjálfun eða sambærileg menntun t.d. kennaramenntun • reynsla af vinnu með fötluðum • skipulags og leiðtogahæfi leikar • þekking á hugmyndafræði málefna fatlaðra • jákvæð viðhorf og samskiptahæfi leikar Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn með ferilskrá til : Umsjónarfélags Einhverfra Háaleitisbraut 13 108 Reykjavík Eða á netfangið einhverf@vortex.is Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2010. V I N A L E G R I U M A L LT L A N D ALLT KLÁRT FYRIR ÞÍNA HEIMSÓKN! R E Y K J A V Í K : Fosshótel Barón Fosshótel Lind Fosshótel leitar að hótelstjórum á eftirfarandi sumarhótel: Fosshótel Mosfell, Fosshótel Laugar, Fosshótel Vatnajökul, Fosshótel Suðurgötu og Garð Gistihús. Hótelstjórar óskast Helstu verkefni alþjóða- og markaðssviðs eru: • fyrirgreiðsla við fjármálafyrirtæki og samskipti við þau • eftirlit með innlendum gjaldeyris- og krónumarkaði • ávöxtun gjaldeyrisforða • umsjón með erlendum og innlendum skuldum ríkissjóðs • umsjón með kröfum ríkissjóðs og Seðlabankans á innlend fjármálafyrirtæki Laus störf á alþjóða- og markaðssviði Seðlabanka Íslands Auglýst er eftir starfsmanni til sérhæfðra skrifstofustarfa og almennrar tölvuvinnslu Menntunar- og hæfniskröfur: • stúdentspróf eða sambærileg menntun • góð tölvuþekking, kunnátta á Excel og Word • starfsreynsla úr fjármálafyrirtæki æskileg • góð íslensku og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli • frumkvæði, nákvæmni og metnaður í starfi • sjálfstæði í vinnubrögðum • færni í mannlegum samskiptum Starfi ð tengist fyrst og fremst verkefnum er varða lánamál ríkissjóðs en einnig öðrum verkefnum alþjóða- og markaðssviðs. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Björgvin Sighvatsson. Umsóknum skal skilað fyrir 11. febrúar 2010 til rekstrarsviðs Seðlabanka Íslands. Auglýst er eftir sérfræðingi Menntunar- og hæfniskröfur: • háskólapróf í viðskipta- og hagfræði eða jafngildum greinum • starfsreynsla úr fjármálafyrirtæki • góð íslensku og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli • frumkvæði, nákvæmni og metnaður í starfi • sjálfstæði í vinnubrögðum • færni í mannlegum samskiptum Starfi ð tengist fyrst og fremst verkefnum sem tengjast fyrirgreiðslu við innlend fjármálafyrirtæki og eftirlit með gjaldeyris- og krónumarkaði. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Gerður Ísberg aðstoðarfram- kvæmdastjóri á alþjóða- og markaðssviði. Fyrirtækið: Lítið útibú frá erlendu fyrirtæki á skipasviði. Fámennur vinnustaður, á höfuðborgarsvæðinu. Starfslýsing: Skrifstofustarf. Aðallega föst verkefni sem krefjast góðrar íslensku- og enskukunnáttu (talað/ritað mál), tölvufærni (ritvinnsla/töfl ureiknir/tölvupóstur), nákvæmni, samviskusemi og góðs minnis. Vinnutími: 9-13. Menntunar- og hæfniskröfur: Stúdentspróf er æskilegt. Annað: Mikilvægir þættir eru stundvísi, góð mæting í vinnu, glaðlegt viðmót og að viðkomandi sé sæmilega röskur, þó ekki á kostnað nákvæmni. Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist á: box@frett.is merkt “Útibú-2301”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.