Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 62
BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexanders- dóttur 34 23. janúar 2010 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Á hvað ertu að horfa Haraldur? Golfstöðina sem sýnir golf allan sólarhring- inn. Er það hægt? Hvað er þá næst? Golf er ein vinsælasta íþrótt heims. Þú ættir að fylgjast með Pondus. Sérðu hvernig þessi ótrúlega kúla þaut í gegnum loftið? Svakalegt! Sjö- járn úr kargan- um. Flott högg! Oj, oj, oj. Hann fékk kúl- una til að lenda á planinu. Planið er flatt. Ég sé það alveg. Flötinni! Stundum langar mig bara að gera eitthvað heimskulegt sem ég mun sjá eftir. Einmitt. Þekkir þú þessa tilfinningu? Þekki hana? Ég er með dokt- orsgráðu í henni. Nýgift Færðu þig. Þú ert á staðnum mínum. Með breyttu hugarfari getur þú öðlast það líf sem þú óskar þér. NLP er notað af fólki um allan heim sem hefur náð frábærum árangri í lífinu. NLP er öflugasta sjálfstyrkingarnámskeið sem völ er á. Námskeið í NLP tækni verður haldið 19. - 21. og 26. - 28.feb. 2010 www.ckari.com; Mail: rosa@ckari.com; Sími: 894-2992 Kári Eyþórsson MPNLP „Hugurinn ber þig alla leið“ - Er sjálfstraustið í ólagi? - Viltu betri líðan? - Skilja þig fáir? - Viltu vinna bug á einhverju í fari þínu? - Gengur öðrum betur í lífinu en þér? - Gengur illa að klára verkefni? - Er erfitt að höndla gagnrýni? © cKari.com ENSKI BIKARINN ÞAÐ GETUR ALLT GERST Í BIKARNUM STOKE – ARSENAL Á MORGUN KL. 13:20 Í DAG KL. 12:35 READING – BURNLEY KL. 12:40 PRESTON – CHELSEA KL. 14:45 EVERTON – BIRMINGHAM KL. 17:00 TOTTENHAM – LEEDS Á MORGUN KL. 15:50 SCUNTHORPE – MAN.CITY 512 5100 | STOD2SPORT.IS | VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Herra Skapofsi hefur verið handtekinn. Handtaka hans staðfestir öfugsnúna heimsmynd okkar: Stórglæpamennirnir ganga lausir á meðan þessir sem leika sér í veggjakrotinu í skjóli nætur hafa verið færðir í tukthúsið. Þetta er dálítið eins og að handtaka gamla konu sem stendur fyrir utan Arion-banka og skrifar skjálfhent með hvítri krít: „Flón“. SUMIR hafa haft á orði að þeir séu svo- lítið leiðir yfir handtöku Skapofsa – hann hafi verið alvöru byltingarmaður. Semí- vellíðunartilfinning fór um marga að sjá hvítar hallir ataðar í málningu – og nota bene – flestar hallirnar stóðu tómar því íbúarnir voru hvort sem er í London að borða humar. Einhverj- ir vilja meina að þjóðin hafi þurft á Skapofsa að halda. Og hafi verið alveg sama hvort það kostaði milljón í hvert skipti að mála húsin. Að sjálfsögðu vill meirihluti landsmanna ekki að fólk taki völdin í eigin hendur og auðvitað á það ekki að vera svo að fólk vaði uppi og skemmi. En það var eitthvað sætt, eitthvað pínu krúttlegt við Skap- ofsa. Hann lét þjóðina brosa mjög lymskulega út í annað, án nokk- urra opinberra stuðningsyfir- lýsinga. SJÁLF hafði ég oft skilning á athöfnum Skapofsa, enda var ég stundum vænd um að vera Skapofsi af nákomnum. Það er segin saga að smávaxið fólk hefur stórt skap og þegar mér misbýður (og þetta er vanmáttarkennd segja sálfræðingar) langar mig oft mest til að smyrja einhverju matarkyns í hár þess sem með á eða senda ælu í umslagi til viðkomandi. Það er í raun mesta furða að nokkrar íbúðir hér í bænum hafi ekki fyrir löngu verið málaðar rauðar af mér. Flestir hafa haft kynni að sínum innri Skapofsa. ÞANNIG hefur mig oft langað til að heim- sækja fornar slóðir og smyrja útidyr átt- ræða fyrrverandi nágranna míns, sem áreitti mig með rósavínsflöskum í þvotta- húsinu (og mánaðarlegum tillögum um að við stingjum af saman til Spánar), með mysingi. Gamli íþróttakennarinn minn sem píndi mig til að hlaupa stífluhringinn í Árbænum á hverju vori gæti svo fengið að sjá hvernig kjötbúðingur með skvettu af wasabi kæmi út í verðlaunarósabeðinu. Og ekki má gleyma flestum sölukonum í snyrtivöruhornum stórmarkaða sem þykj- ast ekki eiga ilmvatnsprufur eftir tugþús- unda viðskipti mín. Þær yrðu hissa að sjá karamellujógúrt í heita pottinum í garðin- um þeirra í Garðabænum. BYLTINGARSÖGUR vilja hins vegar oft enda eins. Hetjunni er varpað í dýflissu á meðan vondu gæjarnir halda áfram að stanga úr tönnunum. Rauða málningin og matarkyns árásartól verða því á hillunni. Enn sem komið er. Júlla Skapofsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.