Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 23.01.2010, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 23. janúar 2010 43 Magnús Scheving er með sérstakt próf sem hann leggur fyrir lúxus- hótelin sem hann gistir á. Það kall- ast „poppkorns-prófið“. Aðeins tvö hótel hafa staðist þetta próf en það byggist á því að Magnús, oft- ast kenndur við Latabæ, biður um skál af poppkorni sem hann getur fengið sér úr á meðan hann horfir á kvikmyndir inni á hótelherbergi. Þetta kemur að minnsta kosti fram í nýrri grein Wall Street Journal undir fyrirsögninni „Hinir litlu hlutir“ sem birtist í gær. Í greininni eru teknir tali tveir menn úr viðskiptalífinu sem hafa þurft að ferðast mikið undanfar- in ár. Og þeir beðnir að segja frá hvernig sambandi þeirra sé hátt- að við starfsfólk þeirra lúxushót- ela sem þeir dveljast á en það eru Magnús og Indverjinn Ranjit Mur- ugason sem eru teknir tali. Í grein- inni kemur fram að Magnús gistir á þrjátíu hótelum um allan heim á hverju ári. Og njóti þess vegna fríðinda sem hinn venjulegi gest- ur geti einungis látið sig dreyma um. Þannig greinir Wall Street Journal frá því að á hinu glæsilega hóteli L‘Ermitage í Los Angeles sjái hótelstjórinn Christine Grimm um að það sé alltaf hlaupabretti í herbergi Magnúsar og skál full af ávöxtum. „Hún hefur hreinsað bletti af jakkanum mínum, breytt flugmiðum fyrir mig, keypt gjafir handa fjölskyldunni og séð til þess að bílaleigubíllinn sé til taks fyrir utan hótelið,“ segir Magnús í sam- tali við Wall Street Journal, eitt stærsta viðskiptablað Bandaríkj- anna. - fgg Sérþarfir Magnúsar í Wall Street Journal NÝTUR GÓÐS AF FERÐALÖGUM Magnús Scheving fær sínar sérþarfir uppfylltar á hótelum um allan heim ef marka má grein Wall Street Journal. FRÉTTABLAÐIÐ /GVA „Vel heppnuð og grátbrosleg, frábærlega leikin og mjög „Friðriks Þórsleg”. Dr. Gunni, Fréttablaðið „Svona á að gera þetta, leggja sjálfan sig undir og bingó, Frikki er kominn til baka..“ Erpur Eyvindarson, DV „Hárfínn húmorinn kemst vel til skila.” Hilmar Karlsson, Frjáls verslun „Persónusköpun og leikur eru framúrskarandi, sjónræn umgjörð frábær og sagan áhugaverð.” Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið „Kristbjörg sýnir stjörnuleik... myndin er fyndin og hlý. Ég gef henni fullt hús, fimm stjörnur.“ Hulda G. Geirsdóttir, Poppland, Rás 2 Gagnrýnendur eru á einu máli – frábær mynd frá Friðriki Þór!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.