Fréttablaðið - 25.01.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 25.01.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MÁNUDAGUR 25. janúar 2010 — 20. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þessar litlu könnur undir olíu og edik eru í raun tengdar tvennum minningum,“ byrjar Anna Þor-björg frásögn sína um leið og hún hefur á loft skrautleg ílát í ker-amikkörfu. „Þegar við maðurinn minn, Þórarinn Guðnason, vorumungir námsmenn í Gþj legt. Í litlu þorpunum á ströndinni var allt fullt af keramiki og mér fannst litirnir í því minna mig svo á ömmu en við höfðum eytt öllum peningnum í flugið og keyptum ekkert.“ Þe keypt þar. Sagði að það væri okkar sameiginlega minning um þennan stað. Ég hef þær alltaf inni í stofu hjá mér þó mér finnist þær ekkert gífurleg f l Rómantíkin rifjast upp Tvær litlar keramikkönnur minna Önnu Þorbjörgu Kristjánsdóttur, safnstjóra Læknaminjasafns Íslands, á ævintýraferð til Ítalíu með eiginmanninum og líka á ömmuna sem bjargaði henni fyrir horn. Anna Þorbjörg með keramikið frá ömmu sem indælar minningar eru tengdar við. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FREDERIK ROIJÉ er hollenskur hönnuður sem nýlega kynnti nýjar skálar á hönnunarsýningu í Köln. Skálarnar eru allar mótaðar eftir kortum af hinum ýmsu borgum í heiminum. Gardinur fataefni gjafavara ‘ VEÐRIÐ Í DAG Nýr þjóðgarðsvörður Ólafur Örn Haraldsson, fyrrverandi alþing- ismaður, tekur við nýju hlutverki sem þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. TÍMAMÓT 16 híbýli og viðhaldMÁNUDAGUR 25. JANÚAR 2010 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -1 6 0 8 Uppskriftin að mánudags- fisknum er á gottimatinn.is ANNA ÞORBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR Á könnur sem minna á ömmu og Ítalíu • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI OG VIÐHALD Námskeið, falleg ljós og fjársjóður á Netinu Sérblað um híbýli og viðhald FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Klappstýrur á Kjalarnesi Íslenskar klappstýrur eru ekki margar, en slíkt lið má finna á Kjalarnesi. FÓLK 30 HEMMI GUNN Söng Út á gólfið á ný Stuðsveitin Mono tók upp lagið með Hemma FÓLK 30 Misheppnun Einar Már Jónsson veltir því fyrir sér hvort spakmæli Járnlafðinnar um strætisvagna eigi líka við um flugsamgöngur. Í DAG 12 LEIÐINDAVEÐUR Fyrri partinn verður víða allhvasst eða hvass- viðri og stormur NV- og V-til og talsverð rigning sunnan og vestan- lands. Dregur úr vætu síðdegis og lægir í kvöld. Hiti víðast 4-10 stig. VEÐUR 4 9 8 6 8 8 VIRKJANIR Katrín Júlíusdóttir iðn- aðarráðherra segir um of blínt á stóriðju þegar kemur að nýtingu virkjanakosta. „Að mörgu leyti var það ekki gleðiefni fyrir mig, þegar ég kom inn í ráðuneytið, að þegar kemur eftirspurn eftir orku frá grænum aðilum, ef svo má að orði komast, þá er alltaf það fyrsta sem þarf að gera að leita að brauðmolum í kerfinu hjá stóriðjunni.“ Katrín segir mikilvægt að hafa tilbúna orkukosti til að laða að grænan iðnað. Katrín vill fá meiri yfirsýn yfir virkjanakosti og að horft sé lengra fram í tímann í stað þess að taka út eitt og eitt verkefni. „Við erum að vinna að því núna að fá yfir- sýn yfir, bæði í hvað orkan fer og í hvað við viljum að hún fari til lengri tíma. Nú er orkustefnu- nefnd að störfum og fer yfir þessa kosti.“ Áföngum verði náð í þeirri vinnu í vor og vonandi liggi málið fyrir í haust. Til stendur að kjósa um stækkun álvers í Straumsvík. Katrín segir óvíst hvaðan orka í það verkefni muni koma, verði af því. Engin leyfi hafi verið gefin út tengd stækkuninni. - kóp / Sjá síðu 4 Iðnaðarráðherra segir grænan iðnað þurfa að hirða brauðmola stóriðjunnar: Of mikið horft til stóriðjunnar SAMKEPPNISMÁL Séu ekki sett- ar skorður við langvarandi eign- arhaldi lánardrottna á borð við banka á fyrirtækjum á samkeppn- ismarkaði skapast ýmis konar hætta á röskun á samkeppni. Þetta er mat úrskurðarnefndar um sam- keppnismál. Þetta kemur fram í úrskurði nefndarinnar vegna samruna Vestia, eignarhaldsfélags Lands- bankans, og Teymis. Úrskurðar- nefndin hefur fellt úr gildi ákvörð- un Samkeppniseftirlitsins, og leggur fyrir eftirlitið að setja skil- yrði fyrir samrunanum. Sú röskun sem getur orðið vegna langvarandi eignarhalds bankanna getur strítt gegn markmiði sam- keppnislaga, og þar með hagsmun- um neytenda, ef fyrirtæki getur athafnað sig á markaði án eðlilegs aðhalds frá lánardrottnum sínum og eiganda, segir í niðurstöðum úrskurðarnefndarinnar. „Telja verður að fjárhagslegur styrkur eigandans skipti hér máli og „þol“ hans til að bíða með að fá fjármagn sitt til baka þar til önnur fyrirtæki á sama markaði hafa eftir atvikum veikst eða helst úr lestinni,“ segir í úrskurðinum. Ljóst er að hagsmunatengsl banka liggja víða og ýmis vanda- mál skapast vegna þeirra miklu upplýsinga sem bankarnir búa yfir um samkeppnisaðila, og eftir atvikum viðskiptamenn á markaði, segir þar enn fremur. Þá verði ekki horft fram hjá því að bankarnir séu stórir viðskipta- vinir á þjónustumörkuðum og í núverandi ástandi séu mörg félög þeim tengd. Því geti skapast hætta á „óeðlilegum gerningum“ og mis- notkun á þeirri aðstöðu, Úrskurðarnefndin telur mögulegt að koma í veg fyrir eða draga úr óæskilegum áhrifum langvarandi eignarhalds banka á fyrirtækjum á samkeppnismarkaði með mótvæg- isaðgerðum áður en af samrunan- um verður. Til dæmis megi gera fyrirtækj- unum skylt að starfa eins sjálfstætt og unnt sé, og að þeim verði ráð- stafað innan eðlilegs tíma. Samruni Teymis og Vestia gekk í gegn eftir nauðasamninga á síðasta ári án athugasemda Samkeppniseft- irlitsins. Síminn kærði niðurstöðu eftirlitsins til úrskurðarnefndar um samkeppnismál, sem nú hefur úrskurðað fyrirtækinu í hag. - bj Úrskurðarnefnd telur hættu á að bankar raski samkeppni Samkeppnisstaða getur raskast séu ekki settar skorður við langvarandi eignarhaldi banka á fyrirtækjum á samkeppnismarkaði að mati úrskurðarnefndar. Því verður að setja skilyrði fyrir samruna Vestia og Teymis. BRETLAND Skilnaður svanahjóna hefur vakið undrun meðal sér- fræðinga í Bretlandi. Báðir svan- irnir hafa fundið sér nýjan maka. Svanir velja sér yfirleitt maka fyrir lífstíð. Svanirn- ir hafast við í Gloucester- skíri þar sem fuglafræðing- ar hafa fylgst með um 4.000 svanapörum í tugi ára. Þetta er í annað skipti á rúmum fjörutíu árum sem skiln- aður á sér stað. Vísindamennirnir segja mögu- legt að erfiðleikar við að eignast afkvæmi hafi valdið skilnaðinum. Pörin tvö búa nú í mikilli nálægð á litlu stöðuvatni, en láta að sögn vísindamannanna sem þau sjái ekki hvort annað. - þeb Vísindamenn í Bretlandi: Undrandi á skilnaði svanaMæta Króötum í dagStrákarnir okkar eru komnir til Vínarborgar þar sem þeir mæta Króötum í dag. ÍÞRÓTTIR 22 & 24 HART BARIST Það var nóg um að vera í höfuðstöðvum Mjölnis þegar ljósmyndari Fréttablaðsins leit þar við í gær. Á sunnudögum æfa þar þeir sem hafa áhuga á að keppa í blönduðum bardagaíþróttum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SVANUR Engin við- koma er talin orsök skilnaðarins.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.