Samtíðin - 01.12.1952, Qupperneq 34
28
SAMTÍÐIN
Kærkomin uppfyndiiig
1 DÖNSKU blaði gat nýlega að lesa
frásögn, sem líklegt er, að veki mikla
athygli meðal fólks, er orðið hefur
fyrir lömum og verður að hreyfa
sig í hjólastól. Inntak frásagnarinnar
er á þessa leið:
Forstjóri einn, H. P. Nielsen að
nafni, hefirr verið máttlaus í 5 ár af
völdum heilablóðfalls. Fyrir 2 árum
keypti hann allstórt einbýlishús og
var þá borinn upp á 1. hæð þess. Þar
hefur hann síðan hafzt við og ekið
um herbergin í hjólastól, en einnig
hefur hann getað ekið stólnum út á
þaksvalir, og er þá upptalið það af
húsinu, sem hann gat séð af eigin
rammleik.
En nú hefur þessi lama maður
eignazt heldur en ekki kærkonn'ð
tæki, nefnilega stól, sem hægt er að
aka upp og niður stiga hússins. Það
er auðvelt að setja sér fyrir hug-
skotssjónir gleði Nielsens, er hann
gat í fyrsta sinn, eftir 5 ára lömum,
ekið niður stiga, niður í umhverfi,
sem hann hafði aldrei áður kynnzt,
enda þótt það væri heima í húsinu
hans. Hægt og örugglega fikraði
stóllinn sig niður stigann, sem hinir
máttvana fætur sjúklingsins gátu
með engu móti staulazt.
„Tröppustóllinn“, sem leyst hefur
mikið vandamál þessa sjúklings og
verða mun áreiðanlega mörgu löm-
uðu fólki kærkominn, er til orðiim
ALLAR BÍLAVÖRUR
verður hagkvæmast að kaupa hjá
Kristni Guðnasyni
KLAPPARSTÍG 27. — SÍMI 231*.
ELEKTROLUX-
heimilisvélar
~s4((ar uppfýiingar Ljá
einLauniLoLsmönnum.
Sænsk-íslenska
verzlunarfélagið h.f.
^Lúíayata 55. (QeyLjavíL.
Símar 6584 oy 3/50.
SkófatnaÍur
Sokkar
LVýiísku uöriir
Stefán Gunnarsson hf.
Sk óverslun
~s4uiturstrœti /2, l^eijLjavíL.
^tmi 3351.