Fréttablaðið - 26.01.2010, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 26.01.2010, Blaðsíða 3
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 9 -2 2 9 8 4.125.500 3.255.000 Staða samnings eftir höfuðstólslækkun *Upphæðir eru sýndar með vsk. Staða samnings 22.01.2010   öööö ðööóöööæööööö Hvaða fyrirtæki geta nýtt sér höfuðstólslækkun? Þau fyrirtæki sem tóku eða yfirtóku kaupleigu- og/eða fjármögnunarleigusamninga í erlendum myntum fyrir 15. október 2008 og eru í skilum. Hvernig virkar höfuðstólslækkunin? Höfuðstóll samninga er lækkaður miðað við ákveðið gengi. Um leið er samningunum breytt í íslenskar krónur með breytilegum óverðtryggðum vöxtum. Veittur verður afsláttur af vöxtum fyrsta árið sem nemur 2,6 prósentustigum. Miðað við núgildandi vexti Íslandsbanka Fjármögnunar verða vextir af samningum 9,5% fyrsta árið. Hvernig breytist greiðslubyrðin? Áhrif á greiðslubyrði er mismunandi eftir hverjum samningi fyrir sig. Hægt er að lækka greiðslubyrði með því að lengja samningstímann um ¾ af þeim tíma sem eftir er, en þó aldrei meira en um 36 mánuði. Hentar þessi lausn öllum? Það þarf að vega og meta kosti þess að breyta samningum með þessum hætti í hverju tilviki fyrir sig. Hefur höfuðstólslækkun skattaleg áhrif? Andvirði höfuðstólslækkunar getur myndað tekju- skattstofn hjá fyrirtækjum. Dæmi um höfuðstólslækkun. Á myndum A og B er sýnt raunverulegt dæmi um fjármögnunarleigusamning sem var með fyrsta gjalddaga 3. febrúar 2007 og var til 84 mánaða. Upprunaleg myntsamsetning samningsins var CHF, USD, JPY og EUR. Eftir eru 48 mánaðarlegar greiðslur sem yrðu 84 með hámarkslengingu samningstímans. Skoðaðu hvernig samningurinn þinn breytist. Á heimasíðu okkar er að finna nánari upplýsingar og ítarlegri svör við spurningum sem gætu vaknað. Frá og með 27. janúar, með innskráningu kenni- tölu og lykilorðs, getur þú skoðað hvernig samning- urinn myndi breytast. Þar verður einnig hægt að sækja um. Lykilorðið hefur verið sent í netbankann. Kynntu þér málið á islandsbanki.is/fjarmognun eða hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 440 4400. Íslandsbanki Fjármögnun býður fyrirtækjum höfuðstólslækkun á eignaleigusamningum fjarmognun@islandsbanki.is www.islandsbanki.is/fjarmognun Sími 440 4400 ööööðööööööðöö 85.100 76.600 49.100 Með lækkun höfuðstóls og hámarks lengingu Án lækkunar Með lækkun höfuðstóls án lengingar ö ö ööö Greiðslu- byrði nú Fyrsta greiðsla Fyrsta greiðsla Frá og með 27. janúar geta fyrirtæki sótt um höfuðstólslækkun á eignaleigusamningum í erlendum myntum hjá Íslandsbanka Fjármögnun. Lækkunin getur numið allt að 25%.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.