Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 HNEFALEIKARINN: „Jæja, svo hættum við í dag, en næsti tími verð- ur ld. 2 á morgun.“ Þolandinn: „Væri ekki sama, þó ég lærði afganginn með bi’éfaskóla- fyrirkomulagi ?“ EIGINMAÐURINN: „Ö, hvílík ró, kyrrð og friður og blessað tungls- ljós og svo þessar yndislegu stjörn- ur.“ Eiginkonan: „Æ, vertu nú ekki að hugsa um stjörnurnar, ekki hugsa þær um þig.“ BÓNDI NOKKUR keypti hest af hestaprangara. Fyrsta daginn, sem hann ótti hestinn, gekk allt vel, en eftir það dró svo af klártetrinu, að hann lá oftast í hesthúsinu og mátti sig ekki hræra. Þrem vikum seinna hitti prangarinn bóndann og spurði, hvernig gæðingnum liði. „Allvel eftir hætti. Hann er nú farinn að setjast upp í kojunni tvo tíma á dag,“ anzaði bóndi. SKOTI: „Þetta voru hræðilegar fréttir. Skip hefur farizt með 122 Englendingum og einum Irlending.“ Iri: „Jó, alveg hræðilegur. Guð náði sál hans.“ s vön við spurningunum á bls. 4. U Grímur Thomsen. 2. Sigurður Greipsson. 3. Bekkjarprýði. 4. Enskt skáld (1608—74). 5. Italska tónskáldið Giacomo Puc- cini (1858—1924). Skófatnaður □ G Sokkar NÝTÍZKU VDRUR Stefán Gunnarsson SKÓVERZLUN Austurstræti 12, Reykjavík. Sími 3351. Tjarnarcafé h.f. SELUR fast fæði og lausar máltíðir. Alltaf það bezta á boðstólum. BORÐIÐ og skemmtið ykkur í Tjarnarcafé. ★ ÞAR finnið þið var- anlegustu gleðina. — EGILL BENEDIKTSSON Símar: 3552 og 5533.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.