Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR VITRL ~ --------5ÖGÐU: R. W. EMERSON: „Sérhver um- bót var einu sinni skoðun eins manns.“ ALDOUS HUXLEY: „Sá maður, sem vaknar við það, að hann er orð- inn frægur, hefur ekki verið sofandi.“ SAMI HÖFUNDUR: „Reynsla er ekki það, sem fyrir menn kemur. Hún er það, sem þeir skapa úr því, sem fyrir þá kemur.“ SAMI HÖFUNDUR: „Hirðsiðir eru í því fólgnir að kunna að geispa án þess að opna munninn.“ SAMI HÖFUNDUR: „Allir menn í heiminum eru skrítnir nema ég og' þú, og' jafnvel þú ert pínulítið skrít- inn.“ LA ROCHEFOUCAULD: „Gamlir nienn eru hrifnir af að gefa öðrum góð ráð, af því að þeir hafa ekki framar ástæðu til að gefa þeim illt dæmi til eftirbreytni.“ BERNARD SHAW: „Lífið, hvort sem það er hamingjusamt eða óham- ingjusamt, happasælt eða ófarsælt, er frábærlega skemmtilegt.“ TERENCE MAC SWINEY: Það eru ekki þeir, sem mest geta þjarm- að að öðrum, heldur þeir, sem þjást tfiest, er munu sigur vinna.“ BERNARD SHAW: „Sérhver mað- ur, sem kominn er yfir fertugl, er fantur.“ HELEN ROWLAND: „Eftir nokk- uvra ára hjónaband getur maður séð gegnum konu, án þess að hann sjái hana, og kona getur séð gegnum uiann án þess að líta á hann.“ NYJAR BÆKUR Björn Jónsson: Sögur ísafoldar. IV. bindi. Ólafur Sv. Björnsson valdi og Ljó til prentunar. 253 bls., ób. kr. (>0.00, íl). 80.00. Jón Sveinsson (Nonni): Sólskinsdagar. Ritsafn III. bindi. Freysteinn Gunnars- son íslenzkaði. Fritz Bergen og Hall- dór Pétursson teiknuðu myndirnar. 220 bls., íb. kr. 35.00. Sami höf.: Ritsafn IV. bindi. Freysteinn Gunnarsson islenzkaði. Fritz Bergen teiknaði myndir. 307 bls. íb. kr. 40.00. Guðbrandur Jónsson: Herra Jón Arason. 1550—1950. Ævisaga með myndum. 303 bls., ób. kr. 80.00, íb. 110.00. Guðmundur L. Friðfinnsson: Bjössi á Tré- stöðum. Skáldsaga. 107 bls., íb. kr. 20.00. Stefán Jónsson: Mannna skilur allt. Skóld- saga. Teikningar eftir Halldór Péturs- son. 321 bls., íb. kr. 35.00. Elínborg Lárusdóttir: í faðmi sveitanna. Endurminningar Sigurjóns Gíslasonar. Með myndum. 202 bls., íb. kr. 45.00. Betty Macdonald:: Sigga Vigga og börnin í bænum. Með myndum. Gisli Ólafsson islenzkaði. 101 bls., íb. kr. 15.00. Jóhannes Sveinsson Iíjarval: íslenzk list III. bindi. Litprentanir eftir málverkum. Inngangsorð eftir Halldór Kiljan Lax- ness. 99 bls., íb. kr. 150.00 og 175.00. Símon Dalaskáld: Ljóðmæli. Valið hefur Þorvaldur Jakobsson. Um Simon Dala- skáld eftir Snæbjörn Jónsson. 488 bls., ób. kr. 06.00, íb. 78.00. Paul Burnton: Dularmögn Egyptalands. Með myndum. Guðrún Indriðadóttir ís- lenzkaði. 354 bls., ib. kr. 50.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaup- ið bækurnar þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F. Austurstræti 8. Reykjavik. Sími 4527. Útibú: Laugavegi 12 og 82 og Leifsg. 4.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.