Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.04.1951, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN Ví QúMjCJ^ oq, úHjVjOXCu j Hann: „Þetta er nú þriðji dagur- inn í röð, sem grauturinn er sangur hjá þér.“ Hún: „Eru virkilega þrír dagar, síðan þú neitaðir mér um nýja kjól- inn, sem ég bað þig um?“ Eftirfarandi samtál fór fram í strœtisvagni: ,,Ja, það verð ég að segja, að nú- tímaæskan er álveg gersamlega ó- uppalin.“ „En áðan stóð nú samt ungur piltur upp og eftirlét yður sœtið sitt.“ ,,En sérðu ekki, maður, að konan mín stendur enn upp á endann í þvögunni á gólfinu?“ Tilvonandi tengdafaðir: „Getið þið ekki kysstst án þess að gefa frá ykkur hljóð eins og verið sé að draga tappa úr flösku? Ég verð alltaf svo þyrstur, þegar ég heyri til ykkar.“ Gesturinn: „Ég œtla að fá ket- kássu úr lambakjöti.“ Þjónninn: „Má ég þá biðja um 6 kjötseðla og 1 ullarseðil?“ „Pabbi, hvaða munur er á hámarki og lágmarki?“ „Lágmark merkir vinnuafköstin hér í þorpinu, en hámark kaupið, sem borgaö er fyrir þau.“ Ilappdrætti Háskóla íslands býður yður tœkifœri til fjárhagslegs vinnings, um leið og þér styðjið og eflið œðstu menntastofnun þjóðarinnar. Lútið ekki happ iír hendi sieppa! MEÐAL ANNARS: Cream Crakers, Marie, Milk, Piyar- kökur, Kremkex, Stjörnukex, Saloon KEXVERKSMIÐJAN ESJA H.F. Þverholt 13. Símar: 3600, 5600. Cójukex et ifíar kex BORÐIÐ FISK OG SPARIÐ FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.