Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.06.1951, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 QYLDENDAL í Khöfn hefur sent „Samtíðinni“ nýja hók: Verdens- mesti’e eftir R. Broby Johansen, er frægur hefur orðið fyrir rit sitt: Verdagskunst-Verdenskunst. Höf. er geysifróður um myndlist og honum er einkar sýn t um að rita um hana við alþýðu hæfi. I þessari bók um hina heimsfrægu meistara í ríki myndlistarinnar segir R. B. J. á sinn greinargóða hátt frá ævistarfi og einkennum 10 listmálara frá ýmsum öldum, en framan við er fróðleg inn- gangsritgerð um málaralist (Upp- reisn litanna) og að bókarlokum myndum prýdd skrá um allmarga listmálara og verk þeirra. Bókin er 208 bls. með 390 ágætum myndum, þar af 16 litmyndum. Verð ób. d. kr. 14.50. $VÖR við spurningunum á bls. 4. 1. Charles A. Lindbergh, Banda- ríkjamaður af sænskum ættum (f. 1908). Hann flaug vegalengd- ina á 33V2 klst. 2. Borneo, 750.000 km2, 3. Brúttó (brutto) er ítalska og merkir: án frádráttar. 3. Jón Guðmundsson lærði (d. 1656). 5. Byzans, sem er bið forna griska heiti horgarinnar, en norrænir menn nefndu hana í fornöld Miklagarð. VIÐGERÐIR á úrum, klukkum og skartgripum. Franch Michelsen úrsmíðavinnustofa Laugaveg 39, Reykjavík. Pósthólf 812. Vid smíðum EFTIR PDNTUNUM HVERSKDNAR HLJSGÖGN Höfum jafnan fyrirliggjandi svefnherbergishúsgögn. Sendum gegn póstkröfu um land allt. ■-Áliíóffcicjnaisln-MAítopa Ohft ~-JJ. CjuJljat'tióonar Laugavegi 7. — Sími 7558. H.F. PÍPUVERKSMIÐJAN Símar: 2551 og 2751. Reykjavik. FRAIVILEIÐIR: Alls konar Steinsteypuvörur

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.