Samtíðin - 01.12.1951, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.12.1951, Blaðsíða 33
SAMTlÐIN 27 aði sp. Ás. Nú spilaði Suður lágu hjarta, Vestur lét lágt, og borðið var inni á kónginn, og nú spilaði Sch. út sp. gosa, A. lét drottninguna, og S. trompaði heima. Síðan fór S. inn á tígulás, tók sp. 10, sem var frí, gaf niður tígulinn, spilaði svo tigli og trompaði heima, en þetta var 6. slagurinn hans, og nú var endastað- an þannig: ♦ V x-x ♦ x-x ♦ 9-7 A V Á-G ♦ * K-10-8-4 A V D-x-x ♦ ♦ Á-D-G Suður spilaði nú hjarta, og Vest- ur tók á gosa og ás, en varð síðan að spila lágu trompi upp i „gaffal- inn“ hjá Schneider, sem tók með gosa og spilaði nú seinasta hjartanu. Vestur varð að trompa og sat nú með K-10 í laufi, og Schneider vann sín 3 lauf dohluð. Til gamans skal þess getið, að í Vestur var ágætur spilari, maður að nafni Runeberg sonarsonur stór- skáldsins finnska, sem allir íslend- ingar kannast við. ÖSKAR SÓLBERGS feldskurðarmeistari. Laugavegi 3. — Sími 7413. Alls konar loðskinnavinna. Það er staðreynd, aö íslenzkur ullarfatnaður hentar bezt i íslenzkri veðráttu. ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN Frakkastíg 8. Simi 3061.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.