Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 33
 SAMTÍÐIN 29 I SVlÞJÓÐ er áfengisskömmtun. Ef til vill megnar sú staðreynd að varpa nokkru ljósi á eftirfarandi samtal, sem nýlega fór fram þar í landi og birt er hér í lauslegri þýð- ingu: „Af hverju byrjaði hann eiginlega að drekka?“ „0, það var af sérstökum heimilis- ástæðum.“ „óhamingjusamt hjónaband?" „Nei, sei-sei, nei, en þrír bræður hans, sem höfðu þriggja lítra skammt á mánuði hver um sig, voru allir með magasár og máttu þess vegna ekki bragða deigan dropa.“ „LlKAR þér þá ekkert af því, sem útvarpið flytur?“ „Jú, eitt.“ „Og hvað er nú það?“ „Tímamerkið.“ SVÖIt við spurningunum á bls. 4. 1. Njáls saga. 2. Nykursóleyjan við Amason- fljótið. Blöð hennar eru 2—3Vk m í þvermál, kringlótt með upp- bretta jaðra og fljóta á vatninu. 3. Franskt skáld (1821—67). 4. 60.000. 5. Sorgmæddur. Hefi ávallt fjölbreytt úrval af alls konar tækifærisgjöfum. G0TTSVEINN 0DDSS0N úrsmiður. Laugavegi 10, Reykjavik. Sefhk. PeterMH Reykjavík. Simar: 1570 (2 línur). Símnefni: „Bernhardo“. KAUPIR: Þorskalýsi, allar tegundir, Síld- arlýsi, Sellýsi, Síldarmjöl, Stál- föt, Síldartunnur. SELUR: Lýsistunnur, Síldartunnur, Kol í heilum förmum, Salt í heilum förmum. • — Ný fullkomin kaldhreinsunarstöð.— Lýsisgeymar fyrir 6500 föt. Sólvallagötu 80. — Sími 3598. Fyrst og. síðast ^ZaflakjaiHKzlun iG. LAUGAVEG 2DQ

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.