Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.11.1950, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN \é Qconm\, oq, úJbjjcúua, J Gesturinn: „Það er langt, svart kvenhár í súpunni minni.“ Þjónninn: „Takk, en við höfum pví miður enga Ijóshærða eldhús- stúlku.“ Maður nokkur œtlaði að líftryggja sig og lét í því sambandi lækni skoða sig. Tveim dögum seinna fékk hann svohljóðandi símskeyti frá líf- tryggingarfélaginu: Oss pykir leitt að tilkynna yður, að skoðunin hefur leitt í Ijós, að pér eruð með lungna- tæringu, hjartabilun og illkynjaða meinsemd í maganum. Getum pví ekki líftryggt yður. Klukkutíma seinna barst annað skeyti svohljóðandi: Oss pykir leitt, að skoðunarvottorð hafa ruglazt. Þér reynduzt álheilbrigður. Tryggj- um yður með ánægju. Maðurinn símaði um hœl: Mér pykir leitt að purfa að tilkynna, að ég framdi sjálfsmorð fyrir hálftíma. í smáauglýsingu í dagblaði gat að lesa: Brúðarkjóll til sölu milliliða- og skömmtunarseðlálaust. Á sama stað eru einnig til sölu hlaupaskór með göddum neðan í. „Lítið inn við fyrstu óhentug- leika,“ stóð yfir dyrum hjá veðlán- ara. Merkið, sem einkennir beztu smurningsolíuna. Vélar eru dýrar og varahlutir kosta of fjár og eru oft ófáanlegir með öllu. Þess vegna er nauðsyn- legt að nota beztu fáanlegu smurningsolíuna. Notið smurningsolíuna frá Socony Vacuum Oil Co., Inc., New York. Olíuverzlun r Islands h.f. (Aðalsalar á Islandi). BOMtÐIÐ FISK OG SJPABIÐ FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.