Fréttablaðið - 28.01.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.01.2010, Blaðsíða 30
 28. JANÚAR 2010 FIMMTUDAGUR Sindri ehf. er eitt af þeim fyrirtækjum sem koma fyrst upp í huga iðnaðarmanna og leikmanna þegar minnst er á rafmagnsverkfæri enda á fyrirtækið langa sögu, stofnað árið 1949. Sindri býður upp á mörg góð merki í rafmagns- handverkfærum en DeWALT er þar stærst. Sindri ehf. hefur boðið upp á raf- magnshandverkfæri frá DeWALT allt frá því að það kom á markað hér á landi. Hákon Ingi Jörunds- son, sölumaður hjá Sindra, segir fyrirtækið leitast við að hafa mikið og fjölbreytt úrval verk- færa á lager. „Þjónustan er eitt aðalsmerki Sindra sem og DeWALT. Sem dæmi má nefna höfum við boðið upp á tímabundnar fríar viðgerð- ir á DeWALT-verkfærum þar sem viðskiptavinir greiða aðeins fyrir varahlutina sjálfa. Slíkt þjónustu- tilboð er í gangi núna og verður út febrúar, en við erum með sér- hæft DeWALT-verkstæði á Viðar- höfða 6, á sama stað og verslunin er,“ segir Hákon. Mikil breyting hefur orðið á markaðnum fyrir rafmagnshand- verkfæri, að sögn Hákonar. Má nefna sem dæmi að rafhlöðuvél- ar eru orðnar mun algengari en snúruvélar. „DeWALT býður upp á breiðustu vörulínuna í þeim flokki og 18 volta rafhlöðulínan okkar er stærst á því sviði. Mikil bylting hefur orðið í rafhlöðuiðnaðinum undanfarin ár þannig að rafhlöð- urnar eru orðnar léttari og ending- arbetri. Nýjast þar eru svokallað- ar Lithium Nano rafhlöður en þær eru þrefalt endingarbetri en fyrir- rennararnir og mun léttari. DeW- ALT stendur mjög framarlega í þeirri þróun í dag,“ segir Hákon og bætir við að þeir hjá DeWALT hafi gætt þess að þótt þeir setji nýjar rafhlöður á markað, úrelti þeir ekki eldri vélar sem fólk á. „Þannig má alltaf nota nýjar týpur af rafhlöðum með eldri vélum, en fólki finnst það skipta máli.“ Hersluvélar eru að sögn Há- konar það nýjasta á markaðnum en þær vélar eru í senn mjög létt- ar og afar öflugar. „Hægt er að fá fjölbreytt úrval fylgihluta með þessum vélum. Sindri fær reglu- lega erlenda tæknimenn DeWALT í heimsókn hingað til lands til að kynna nýjungar fyrir sölumönnum sem og viðskiptavinum fyrirtæk- isins þar sem fólki gefst tækifæri til að prófa ný verkfæri. „Við reyn- um líka að koma til móts við við- skiptavini með tilboðum í hverj- um mánuði og oft rata nýjungar þar inn. Til dæmis nú í febrúar vorum við að fá nýjan fjarlægð- armæli og vinnuljós og það er á tilboði nú í febrúar ásamt öðrum spennandi verkfærum en við erum einnig með mörg önnur merki, svo sem Lincoln Electric, Ridgid, Atlas Copco, svo eitthvað sé nefnt.“ Leggjum mikið upp úr góðri þjónustu Hákon Ingi Jörundsson, sölumaður hjá Sindra ehf., segir DeWALT bjóða upp á gríðarlega breiða vörulínu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ● MEÐ ÖRYGGISHANSKA Í VERKIN Sjaldnast er of varlega farið og þegar handlagnir heimilisfeður og -mæður fara af stað í verk sem kannski virðast léttvæg er mikilvægt að huga að því hvaða verkfæri verða notuð og hvort ekki megi koma í veg fyrir smáskeinur og slíkt. Við mælum með að fólk íhugi að fjárfesta í einhvers konar hönskum sem heimilisfólk getur notað þegar það dyttar að. Verkfæraverslanir bjóða margar hverjar upp á sérstaka fóðraða öryggishanska sem vert er að kynna sér. Og koma því svo upp í vana að setja hanskana upp áður en haldið er af stað með sögina og borinn. Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 l Umsjónarmaður auglýsinga: Hlynur Steingrímsson hlynurs@365.is s. 512 5439 Be las Hæ sti nu ein lín he Vegg lgir semfesting fy ð stilla auðveldar a ega í hæð.nákvæml Allra vinsælasta velti- sögin á markaðnum. Hægt að rista og kútta efni. Ristir 70mm þykkt efni. Hægt að fá auka þá erborð og hægt að rista 600mm breitt efni. eirungVinsælasta g s- meðsögin er núna skuggalínu. gefSkuggalínan ur ós obæði vinnulj g mnimeiri nákvæ í n keskurði. Sögi mur bmeð 305mm laði. Hægt er að halla henni gá báða ve u í 48° og ráðsvo g ur í 50/60° Öflug sleðasög með stillanlegum hraða Sögin sagar 55mm dýpt á sleðanum Hægt að saga í báðar áttir á sleða. Sögin fer beint ofaní efnið, bremsa á henni varnar því að hún enni aft ábakr ur .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.