Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.04.1946, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN SKDPSDGUR Hanna: „Jæja, svo þið Geiri eruð alveg liætt að tala saman, og hver er nú svo sem ástæðan?“ Rúna: „Við rifumst nefniiega svo ægilega mikið um það, hvort okkar elskaði hitt meira.“ Kennarinn: „Segið þið mér, hörn, livað villidýr eru hér á tandi. Við byrjum á honum Nonna og honum Geira.“ Frúin: „Þú talaðir heilmildð upp úr svefninum í nótt, góði minn.“ Maður hennar: „Nú, einhvern tima verð ég að fá að tala.“ Gríðarlega stór og þreldnn maður sat í leikhúsi. Fyrir aftan hann sal lítill drengur. 1 þriðja hléinu varð stóra mannium litið við, og er hann sá drenginn, spurði hann: „Sérðu annars nokkuð, væni minn ?“ „Ekki einu sinni leiksviðið, anzaði pilturinn.“ „Þá skaltu hara hlæja, þegar ég hlæ,“ svaraði sá herðibreiði. Happdrætti Háskóla íslands. Happdrættið býður yður tækifæri til fjárhagsleg vinn- ings, um leið og þér stuðlið að því að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. iátii ekki happ úr hendi Meppa! Ævisaga séra Jóns Sfeingrímssonar er einhver merkasta bók, sem nú er á markaðinum. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema i janúar og ágúst. Verð 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 252G. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og á Bræðraborgarstig 29. — Póstutanáskrift er: Samtiðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni h.f.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.