Fréttablaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 32
4 • Íslenska krónan gerir tónleikaþyrstum Íslendingum erfitt fyrir í sumar. Miðar á erlendar tónlistarhátíðir hafa hækkað mikið í kjölfar gengishruns, en hægt er að spara umtals- verðar fjárhæðir með því að panta flug í tíma. Popp fann því skemmti- legustu tónlistarhátíðirnar í Evrópu og reiknaði út miðaverð miðað við dapurt gengi krónunnar. MAGNAÐAR TÓNLISTARHÁTÍÐIR Í SUMAR Hróarskelda - Danmörk 1.-4. júlí Verð: 40.000 kr. Hljómsveitir: Muse, Converge, Pavement og íslenska hljómsveitin Sólstafir. Wacken - Þýskaland 5.-7. ágúst. Verð: 62.000 kr. Hljómsveitir: Slayer, Mötley Crüe, Iron Maiden og Gojira. Rock Werchter - Belgía 1.-4. júlí Verð: 34.000 kr. Hljómsveitir: Pearl Jam, Rammstein, Pink, Muse og Green Day. Glastonbury - Bretland 24.-28. júní Verð: Uppselt! En þegar fleiri miðar verða í boði láta þeir orðið berast. Engin tilkynning verður send út. Hljómsveitir: U2 er staðfest en sagan segir að Rolling Stones og Bon Jovi mæti. Benicassim - Spánn Verð: 29.000 kr. Hljómsveitir: Ekkert víst en slúðrað er um að Hot Chip, Wolfmother og Pink mæti. Reading - Bretland 27.-29. ágúst Verð: 32.000 kr. Hljómsveitir: Engar staðfestar, en talið er að Soundgarden, The Strokes og My Chemical Romance láti sjá sig. Coachella - Bandaríkin 16.-18. apríl Verð: 34.000 kr. Hljómsveitir: Jay-Z, Them Crooked Vultures, Muse, Faith no More og Gorillaz. G-Festival - Færeyjar 15.-17. júlí Verð: Óljóst, en örugg- lega ekki dýrt. Hljómsveitir: Lucy Love, Brandur Enni og Týr. Fuji Rock - Japan 30. júlí-1. ágúst Verð: 56.000 kr. Hljómsveitir: Óljóst. Muse U2 Green day Maðurinn er í stöðugri þróun eins og POPP sýnir á þessari einföldu skýringarmynd. Getur þú bent á sams konar þróun? sendu okkur sms á 696 POPP (696 7677) eða sendu póst á popp@frettabladid.is ÞRÓUNARKENNINGIN API, ATVINNULAUS INGÓ VEÐURGUÐ, TÓNLISTARMAÐUR CONAN O‘BRIEN, FYRRVERANDI SJÓN- VARPSMAÐUR TARJA HANONEN, FORSETI FINNLANDS LANG STÆRSTA HLJÓÐFÆRAVERSLUN LANDSINS! Síðumúla 20 Reykjavík S.: 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Sunnuhlíð 12 Akureyri S.: 462 1415 www.tonabudin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.