Fréttablaðið - 29.01.2010, Síða 32

Fréttablaðið - 29.01.2010, Síða 32
4 • Íslenska krónan gerir tónleikaþyrstum Íslendingum erfitt fyrir í sumar. Miðar á erlendar tónlistarhátíðir hafa hækkað mikið í kjölfar gengishruns, en hægt er að spara umtals- verðar fjárhæðir með því að panta flug í tíma. Popp fann því skemmti- legustu tónlistarhátíðirnar í Evrópu og reiknaði út miðaverð miðað við dapurt gengi krónunnar. MAGNAÐAR TÓNLISTARHÁTÍÐIR Í SUMAR Hróarskelda - Danmörk 1.-4. júlí Verð: 40.000 kr. Hljómsveitir: Muse, Converge, Pavement og íslenska hljómsveitin Sólstafir. Wacken - Þýskaland 5.-7. ágúst. Verð: 62.000 kr. Hljómsveitir: Slayer, Mötley Crüe, Iron Maiden og Gojira. Rock Werchter - Belgía 1.-4. júlí Verð: 34.000 kr. Hljómsveitir: Pearl Jam, Rammstein, Pink, Muse og Green Day. Glastonbury - Bretland 24.-28. júní Verð: Uppselt! En þegar fleiri miðar verða í boði láta þeir orðið berast. Engin tilkynning verður send út. Hljómsveitir: U2 er staðfest en sagan segir að Rolling Stones og Bon Jovi mæti. Benicassim - Spánn Verð: 29.000 kr. Hljómsveitir: Ekkert víst en slúðrað er um að Hot Chip, Wolfmother og Pink mæti. Reading - Bretland 27.-29. ágúst Verð: 32.000 kr. Hljómsveitir: Engar staðfestar, en talið er að Soundgarden, The Strokes og My Chemical Romance láti sjá sig. Coachella - Bandaríkin 16.-18. apríl Verð: 34.000 kr. Hljómsveitir: Jay-Z, Them Crooked Vultures, Muse, Faith no More og Gorillaz. G-Festival - Færeyjar 15.-17. júlí Verð: Óljóst, en örugg- lega ekki dýrt. Hljómsveitir: Lucy Love, Brandur Enni og Týr. Fuji Rock - Japan 30. júlí-1. ágúst Verð: 56.000 kr. Hljómsveitir: Óljóst. Muse U2 Green day Maðurinn er í stöðugri þróun eins og POPP sýnir á þessari einföldu skýringarmynd. Getur þú bent á sams konar þróun? sendu okkur sms á 696 POPP (696 7677) eða sendu póst á popp@frettabladid.is ÞRÓUNARKENNINGIN API, ATVINNULAUS INGÓ VEÐURGUÐ, TÓNLISTARMAÐUR CONAN O‘BRIEN, FYRRVERANDI SJÓN- VARPSMAÐUR TARJA HANONEN, FORSETI FINNLANDS LANG STÆRSTA HLJÓÐFÆRAVERSLUN LANDSINS! Síðumúla 20 Reykjavík S.: 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Sunnuhlíð 12 Akureyri S.: 462 1415 www.tonabudin.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.