Fréttablaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 41
Army of Two: The 40th Day er ekki leikur sem leikmenn spila einir í dimmu herbergi, þetta er leikur sem hreinlega krefst þess að félagi af holdi og blóði spili með manni. Stuttur og kjánalegur sögu- þráður leiksins fjallar um tvo málaliða, Salem og Rios, og sýnir hvernig þeir skjóta sér leið út úr Shanghaí. Þeim sem freista þess að spila einir í gegnum The 40th Day mun líklega finnast lítið varið í leikinn. Í fyrsta lagi er söguhluti hans óþægilega stuttur, rétt um sex tímar. Grafík leiksins á það til að sýna manni áferðarlitla brúna kassa ásamt því að gervigreind óvina og samherja er alls ekki nógu góð. Sem sagt hálfgerð leikjaútgáfa af B-mynd. Með raunverulegan félaga sér við hlið er upplifunin allt önnur. Hugsun leikmanna breytist og skipulagning árásarinnar verður lykilatriði í lífsbaráttunni gegn þungvopnuðum morðingjum. Þá er leikurinn ekki lengur í B-klassa heldur í algjörum sérflokki hvað varðar skemmtun sem er ofmett- uð af karlhormónum. Viggó I. Jónasson POPPLEIKUR: ARMY OF TWO: THE 40TH DAY TRAUSTUR VINUR … Í SÉRFLOKKI Army of Two er í algjörum sérflokki sé leikurinn spilaður með félaga. Þegar stríð himins og heljar herjar á jörðina er War einn fjögurra hestamanna á heimsenda sem kallaður er til þess að framfylgja fyrirmælum Guðs. Er hann talinn hafa brotið reglu með móðgandi komu sinni og er dæmdur til dauða. Hann er handviss um að einhver hafi komið sökinni á sig og fær hann tækifæri til þess að finna sökudólginn. Þeir spilarar sem eru kunnugir God of War-tvíleiknum ættu að þekkja til bæði helstu stjórnareig- inleika og útlits í Darksiders. Flestir eiginleikar GoW-tvíleiksins eru til staðar í Darksiders, þótt sagan sé örlítið slakari. Þrátt fyrir það reynist leikurinn vera hinn besti og líkt og með GoW-tvíleikinn, reynist Darksiders vera afar ávana- bindandi. Söguþráður leiksins er áhugaverður og eru drýslarnir og englarnir flottir og með áhuga- verðum breytingum frá því sem maður hefði talið sér trú um. Darksiders er góð byrjun á spennandi leikjaári, og ætti að svara blóðþorsta flestra spil- ara þangað til að þriðji God of War-leikurinn tröllríður öllu innan fáeinna vikna. Vignir Jón Vignisson POPPLEIKUR: DARKSIDERS ÁVANABINDANDI Darksiders er afar ávanabindandi. NIÐURSTAÐASPILUN GRAFÍK HLJÓÐ ENDING 4/5 4/5 4/5 4/5 NIÐURSTAÐASPILUN GRAFÍK HLJÓÐ ENDING 4/5 2/5 3/5 3/5 GÓÐ BYRJUN Á LEIKJAÁRINU 8.999 10.499 10.999 11.499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.