Fréttablaðið - 29.01.2010, Page 56

Fréttablaðið - 29.01.2010, Page 56
BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 24 29. janúar 2010 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Láttu hann hafa bolt- ann aftur! Ég sagði; LÁTTU HANN HAFA BOLT- ANN AFTUR! Henni gengur mjög vel, en veistu hún er mjög stjórnsöm. Já,en, hún grætti Aron í dag. Það abbast engin upp á Leður- blökumanninn. Ha, þessi litla hérna? Flott! Hæ, Stan- islaw, komdu inn. Hvernig gengur með hökutopp- inn? Vá, svaka- lega er hann flottur Takk, mér finnst ég vera nokk- uð laglegur með hann Og mér er sama hvað foreldrar mínir segja, ég ætla að vera með hann! Ætlarðu að vera með hvað? Í staðinn fyrir sykurpúða, er einhver möguleiki á því að ég geti fengið drauma um kappakstursbíla? Ég geysist inn á leikskóla á slaginu hálf-fimm núll þrjú, parkera barnavagninum beint fyrir útgönguleiðinni, velti fyrir mér fjölda afa og amma í forstofunni á meðan ég hraðsigli inn á deild og man skyndilega að í dag var afa- og ömmukaffi. Sem ég var náttúrulega búin að steingleyma. Enda annað parið úr bænum og ekkert víst að hinn afinn hefði fengist til að koma í dag, þó að hann vilji annars allt fyrir afastelpuna gera og rúmlega það. Um leið og ég birtist í gættinni, sakbitin og enn með heyrn- artappa í eyrunum, spyr kennarinn: hvernig fór leikurinn? ÉG stend í miðjum óvenju fákvenn- um leikfimitíma og við sem þar erum lyftum lærum og ímyndum okkur að við séum svanir. Ein er með farsímann sinn í óðaönn að senda skilaboðin: Hvernig fór leik- urinn? Og engin okkar trúir því að fjögurra marka forskot hafi glutr- ast niður í jafntefli á meðan við dönsuðum ýmist samba eða ballett í fimmtán mínútur. ÞAÐ er allt að verða vit- laust. Borgarumferðin í Reykjavík þessa dagana minnir á Eurovisionkvöld- ið 1986 en það var ein- mitt árið þegar ég byrjaði að halda með landsliðinu í handbolta eftir að hafa séð Þorgils Óttar með rauða dulu um fótinn skjóta okkur í sjötta sæti á HM í Sviss. Ekki köttur á kreiki. HVAR sem einn maður talar við sjálfan sig, hvað þá fleiri, er hann að tala um hand- bolta. Sem er dásamleg tilbreyting frá því sem hefur verið í umræðunni síðustu vik- urnar, mánuðina, árin eiginlega, allt frá því að silfurstrákarnir okkar komu heim á Arn- arhól í ágúst 2008. ÉG held að þetta sé meðal annars vegna þess að tölfræði handboltans er slík að þó að við töpum eða gerum jafntefli getur það samt nægt okkur til sigurs ef ytri aðstæður, hæfni og heppni einhverra annarra leyfa. STRÍÐIÐ er aldrei tapað. Nema auðvitað hjá Rússunum um daginn sem voru svo elsku- legir að gefa ungu strákunum okkar bráð- nauðsynlegan æfingaleik í miðju móti. ANNARS er handboltalandsliðið ekkert hollt fyrir okkur Íslendinga þessa dag- ana. Það fær okkur til að trúa að við séum ævintýrahetjur, fámenn þjóð snillinga sem standa uppi í hárinu á stórþjóðum, vinna þær og fá kóngsríkið og hálfa prinsessuna, niðurfellingu skulda og velvild í alþjóða- samfélaginu að launum. Bara af því að við erum dugleg. Og heppin. Alltaf í boltanum Í Vesturbæ Reykja- víkur blómstrar nágrannagæsla sem aldrei fyrr. *Gildir ekki af DVD-diskum og tölvuleikjum. KORPUTORGI ÚTSALA 25% VIÐBÓTARAFSLÁ TTUR AF ÖLLUM VÖRU M* Outlet verð kr. 1.795 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 1.346 Outlet verð kr. 4.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 3.746 Outlet verð kr. 4.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 3.746 Outlet verð kr. 9.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 7.496 Outlet verð kr. 4.995 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 3.746Outlet verð kr. 2.995VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VERÐ kr. 2.246 H et tu pe ys a, m /á le tr un Opið: Mán.-lau. 11 til 18 Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 G al la bu xn al eg gi ng s Fl ís pe ys a fy ri r dö m ur G al la bu xu r fy ri r dö m ur So ft S he ll ja kk i Fy ri r dö m ur o g he rr a 50% AFSLÁTTUR AF MÁLVERKUM M yn da bo lu r, B ru ce L ee

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.