Fréttablaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 29.01.2010, Blaðsíða 68
 29. janúar 2010 FÖSTUDAGUR36 FÖSTUDAGUR OG SVARAÐU NÚ! HEMMI Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL. 16-18:30 • Björn Ingi Hilmarsson leikari í viðtali. • Sérfræðingur um Mancester United etur kappi við sérfræðing um hljómsveitina Blur í spurningakeppni. • Fréttakonan fríða, Guðný Helga Herbertsdóttir fer yfir léttar og skemmtilegar fréttir vikunnar. Góða skemmtun! 18.30 Daily Show: Global Edit- ion STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 19.25 Atvinnumennirnir okkar STÖÐ 2 SPORT 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.10 Dirty Dancing 2: Havana Nights SKJÁREINN STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimsstjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Mannamál Sigmundur Ernir Rún- arsson alþingismaður fjallar um þingstörf- in framundan. 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (1:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (1:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.25 What I Like About You (e) 16.50 7th Heaven (10:22) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. 17.35 Dr. Phil 18.20 One Tree Hill (4:22) (e) 19.05 Still Standing (8:20) Bandarísk gamansería. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (23:25) (e) 20.10 Dirty Dancing 2: Havana Nights Rómantísk dansamynd frá 2004. Myndin gerist á Kúbu rétt fyrir stjórnarbylt- inguna og fjallar um unga barndaríska konu sem finnur ástríðuna fyrir dansi með kúb- verskum dansfélaga. Aðalhlutverk: Rom- ola Garai, Diego Luna, Jonathan Jackson og Sela Ward. 21.40 30 Rock (15:22) (e) 22.05 High School Reunion (4:8) (e) 22.50 Leverage (1:15) (e) 23.40 The L Word (1:12) (e) 00.30 Saturday Night Live (3:24) (e) 01.20 Fréttir (e) 01.35 King of Queens (23:25) (e) 02.00 Premier League Poker (4:15) 03.40 Girlfriends (10:23) (e) 04.05 The Jay Leno Show (e) 04.50 The Jay Leno Show (e) 05.35 Pepsi MAX tónlist 16.45 Leiðarljós (e) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bjargvætturinn (22:26) 18.05 Tóta trúður (9:26) 18.30 Galdrakrakkar (7:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveit- arfélaganna. Hornafjörður og Skagafjörð- ur eigast við í 16 liða úrslitum. Umsjónar- menn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.05 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 21.20 Stúlkan sem stafaði rétt (The Girl Who Spelled Freedom) Bandarísk bíó- mynd frá 1986. Kambódísk hjón flytjast með börn sín til Bandaríkjanna og dóttir þeirra verður meistari í því að stafa orð. 22.55 Taggart - Líflína (Taggart: Lifel- ine) Skosk sakamálamynd. Bóksalinn Derek McGrath finnst látinn í bíl sínum og virðist hafa stytt sér aldur. Það þykir einkennilegt vegna þess að hann vann sem sjálfboðaliði hjá hjálparsamtökum en ýmislegt bendir til þess að hann hafi haldið fram hjá eiginkon- unni með samstarfskonu sinni þar. 00.05 Falsararnir (Die Fälscher) Austur- rísk bíómynd frá 2007 byggð á sannri sögu Salomons Sorowitsch sem nasistar hand- tóku árið 1936 og létu taka þátt í mestu peningafölsun sögunnar. (e) 01.40 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.15 Gridiron Gang 08.15 A Good Year 10.10 Leatherheads 12.00 Firehouse Dog 14.00 A Good Year 16.00 Leatherheads 20.00 Gridiron Gang 22.00 The Last King of Scotland 00.00 The Man 02.00 The Squid and the Whale 04.00 The Last King of Scotland 06.00 Köld slóð 18.05 Bob Hope Classic Sýnt frá há- punktunum á Bob Hope Classic-mótinu í golfi. 19.00 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 19.25 Atvinnumennirnir okkar: Grétar Rafn Steinsson Skyggnst verð- ur bak við tjöldin hjá Grétari Rafni Steinssyni sem leikur með Bolton á Englandi. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 NBA - Bestu leikirnir: Chicago Bulls - Phoenix, 1993 Chicago Bulls og Phoenix Suns mættust í úrslitum NBA árið 1993. Þriðji leikurinn í úrslitaeinvíginu verð- ur lengi í minnum hafður en þríframlengja þurfti til að knýja fram úrslit. 22.10 Champions Invitational Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu póker- spilarar heims. 23.00 Poker After Dark 23.45 Poker After Dark 16.35 Chelsea - Birmingham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.15 Wolves - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.55 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 20.25 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 PL Classic Matches West Ham - Bradford, 1999. 22.20 PL Classic Matches Leeds - Liver- pool, 2000. 22.50 Premier League Preview 2009/10 23.20 Tottenham - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. ▼ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Ruff‘s Patch, Kalli litli kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.10 The Apprentice (11:14) 10.55 America‘s Got Talent (17:20) 12.10 America‘s Got Talent (18:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (117:300) 13.45 La Fea Más Bella (118:300) 14.30 La Fea Más Bella (119:300) 15.15 Identity (11:12) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli kanína og vinir, Aðalkötturinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppá- tækjasamari en nokkru sinni fyrr í gaman- þætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout - Ísland þátttakendur fara í gegnum sérstaklega útfærða þraut á sem stystum tíma. Hér reynir á á líkamlegan styrk, kænsku, jafnvægi, snerpu og heppni. 21.00 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmann. 21.50 Waiting Kolsvört gamanmynd með Ryan Reynolds og Justin Long í aðalhlutverk- um. Myndin segir frá þjónum og kokkum sem bera litla virðingu fyrir viðskiptavinunum. Ef þú móðgar þennan hóp getur þú átt von á viðbjóðslegum hefndaraðgerðum. 23.20 The Fountain Epísk stórmynd frá Darren Aronovsky með Hugh Jackman og Rachel Weisz í aðalhlutverkum. Elskendur leita út fyrir öll mörk tímans að ódauðleikan- um til þess að geta verið saman og varðveitt ástina að eilífu. 00.55 Drumline 02.50 Flight 93 04.20 Wipeout - Ísland 05.10 Friends 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Ryan Reynolds „Áhugamál mín snúast aðallega um mótorhjól. Þau eru ekki hættu- laus en það eru til hættulegri áhugamál. Til dæmis rússnesk rúlletta.” Reynolds fer með aðal- hlutverkið í myndinni Waiting sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.50. ▼ ▼ ▼ Auðvitað mun þessi fjölmiðlapistill fjalla um hand- bolta, hvað annað getur maður skrifað um á tímum sem þessum? Handboltinn hefur verið nefndur þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og réttilega svo, enda eina íþróttin sem við erum virkilega góð í. Handboltinn er einnig eina boltaíþróttin sem ég og vinkonur mínar höfum gaman af að horfa á. Hraðinn og spennan sem honum fylgir er eitthvað sem við vinkonurnar getum sameinast yfir án þess að því fylgi nokkur tilgerð. Nokkrar þeirra æfðu meira að segja handbolta í æsku og kunna því allar regl- urnar í þaula, líka rétta lingóið, og geta útskýrt leikinn fyrir þeim sem aldrei hafa sjálfar æft. Í stað saumaklúbba hittumst við nú yfir handbolta, bökum flatbökur, drekkum bjór og ræðum fyrri leiki áður en dómarinn loks flautar til leiks. Og þá hefst gamanið, öskrin, stappið og dónalegur talsmáti þegar verið er að blóta góðu gengi andstæðingsins eða ömurlegri dómgæslu erlendra dómara. Mitt í kreppunni hafa landsmenn nú eitthvað til að gleðjast yfir, og það er gott gengi íslenska handboltalands- liðsins á EM. Þjóðin hefur sameinast enn og aftur yfir bolta- leik. Vinnustaðir sýna beint frá leikjum, menn hittast til að horfa saman á beina útsendingu frá Vínarborg og sögur herma að framhaldsskóli nokkur hafi meira að segja varpað leiknum á tjald í miðjum matsalnum fyrir nemendur sína. Það er kannski engin furða því sumir leikjanna eru svo spennandi að engin Hollywood-kvikmynd gæti nokkurn tíman komist með tærnar þar sem handboltinn hefur hælana. Áfram Ísland. VIÐ TÆKIÐ: SARA MCMAHON GETUR EKKI ANNAÐ EN SKRIFAÐ UM HANDBOLTA Silfurdrengirnir sem sameina þjóðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.