Fréttablaðið - 02.02.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.02.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% ÞRIÐJUDAGUR 2. febrúar 2010 — 27. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Komdu og skoðaðu það nýjasta í hönnun og tækni heyrnartækja.Ellisif Katrín Björnsdóttir heyrnarfræðingur verður með fyrirlestur: Hvað ræður vali heyrnartækja? Fyrirlesturinn verður haldinn kl 11:00 , 14:00 og 17:00 Gestum fyrirlestranna er boðið upp á að skrá sig í fría heyrnarmælingu Opið húsverður í dag 2. febrúar hjá Heyrn í Hlíðasmára 11. * Heyrnarþjónusta* Heyrnarvernd* Heyrnarmælingar* Heyrnartæki* Ráðgjöf Ellisif K . Björnsdóttirheyrnar fræðingur with Surround sound „Markmiðið er að upplýsa for-eldra og aðra aðstandendur barna um hvernig hægt er að huga aðheilsu barnanna hi báðir yfir kjörþyngd. Eins er lík-legra að foreldrar sem hheil tilkomu sjó Hugað að heilsu barna Hrund Scheving Sigurðardóttir lýðheilsufræðingur hefur opnað vef sem hefur að geyma upplýsingar, ráð og fróðleik fyrir foreldra sem vilja huga að heilsu barna sinna og koma í veg fyrir að þau verði of þung. Hrund segir mikilvægt fyrir foreldra að hafa lágmarksþekkingu á næringargildi matar. Hún tekur sem dæmi að hamborgari, franskar, kokkteilsósa og gos innihaldi jafn margar hitaeiningar og tvær brauðsneiðar með hollu áleggi, skyr, ávaxtadrykkur, sóda- vatn og skál full af grænmeti. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON JÓGANÁMSKEIÐ FYRIR KARLA er nýjung sem Rope Yoga-setrið í Engjateigi býður upp á. Sérstaklega er tekið á stirðleika, orkustyrk og úthaldi. www.ropeyogasetrid.is VEÐRIÐ Í DAG HEILSA Húlahopp, burlesque og badminton-æði Sérblað um heilsu FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG heilsa Burlesque í ReykjavíkJosy Zareen kennir burlesque-dans sem er blanda af djassballett, can can og steppdansi. BLS. 7 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 2010 Verðmæti í betra rými Nýlistasafnið flytur í nýtt húsnæði við Skúlagötu. TÍMAMÓT 18 Förum að tala saman „Það er dagljóst að nýtt Ísland er í burðarliðnum, spurningin er bara hvernig Ísland“, skrifar Jónína Michaelsdóttir. Í DAG 14 HRUND SCHEVING SIGURÐARDÓTTIR Hefur opnað vefinn Léttari æska • heilsa • hringar • iðnaður Í MIÐJU BLAÐSINS FÓLK „Það þurfti bara eitt skot við brosið í munnvikinu,“ segir Páll Reynisson, eigandi Veiði- safnsins á Stokkseyri. Hann fór til Suður-Afríku í nóvem- ber þar sem hann veiddi í fyrsta sinn krókódíl með skammbyssu, auk þess sem hann felldi strút með skammbyssu og nokkrar tegundir af antilópum. Honum tókst þó ekki að klófesta hýenu þrátt fyrir að hafa legið í leyni í þrjár nætur. Ljósmyndir frá veiðiferðinni verða sýnd- ar á hinni árlegu byssusýningu Veiðisafnsins sem verður haldin um helgina. - fb/sjá síðu 30 Páll Reynisson veiðimaður: Með óvenjulega bráð í Afríku PÁLL REYNISSON Eigandi Veiðisafnsins á Stokkseyri með krókódílinn sem hann veiddi í Suður-Afríku. Níu ára með eigið hárgel Tveir vinir búa til Bronser sem keppir við hið fræga Silver. FÓLK 30 EINAR BJÖRN MAGNÚSSON Með slangurorðabók á netinu Óskar eftir íslensku slangri FÓLK 30 HEILSA „Við teljum að klukkan á Íslandi sé of fljót og þess gæti sérstaklega að vetrinum,“ segir Björg Þorleifsdóttir lífeðlisfræð- ingur. Hún er í nýstofnuðum áhugahópi um „rétta klukku“ ásamt fagfólki á geðdeild Land- spítalans. „Við Íslendingar erum með klukkuna stillta eins og við séum við 0 gráðu lengdarbaug- inn en við erum í raun milli 13. og 22. gráðu vestur. […] Þetta þýðir að ef við förum á fætur klukkan sjö að morgni þá erum við í raun að rífa okkur upp klukkan hálf sex, samkvæmt réttri klukku.“ -gun/Sjá ALLT Áhugahópur um rétta klukku: Vilja seinka klukkunni Úrkomulítið Í dag verða austan eða suðaustan 5-10 m/s en hvass- ara við SV-ströndina. Skýjað og dálítil él V-til en annars víða bjart. Frost víða 0-7 stig en frostlaust við S-ströndina. VEÐUR 4 -2 2 -5 -3 -2 Skoraði í endurkomunni Grétar Ólafur Hjartarson er byrjaður að spila á ný eft- ir 18 mánaða fjarveru. ÍÞRÓTTIR 26 ÆSTIR AÐDÁENDUR Móttaka var haldin fyrir íslenska landsliðið í handbolta í Laugardalshöll í gær í tilefni þess að það náði þriðja sætinu á Evrópumeistaramótinu í Austurríki sem lauk um helgina. Björgvin Páll Gústavsson markvörður sést hér, umkringdur aðdáendum, veita áritanir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM REYKJAVÍK Skútuvog 1 Sími 562 4011 AKUREYRI Draupnisgata 2 Sími 460 0800 REYÐARFJÖRDÐUR Nesbraut 9 Sími 470 2020 Ís sk áp ur 180 cm 149.900 RK60358DE-1 UMHVERFISMÁL Svandís Svavarsdótt- ir umhverfisráðherra synjaði stað- festingar skipulagsbreytingum tveggja sveitarfélaga sem gerðu ráð fyrir virkjunum í neðri hluta Þjórsár. Landsvirkjun braut lög með greiðslum fyrir hluta skipu- lagsvinnunnar. Svandís segir lög hafa verið brotin þegar Landsvirkjun greiddi fyrir hluta skipulagsvinnu. Um viðkvæmt ferli sé að ræða og það þurfi að vera hafið yfir allan vafa með hvaða hætti sé gripið inn í það. Í þágu almannahagsmuna hafi ekki verið stætt á öðru en synjun. Spurð um afstöðu til virkjana í neðri hluta Þjórsár segir Svandís að það eigi að fara varlega í nýjar virkjanir; jarðhita og vatnsafls. „Þá þarf að rýna mjög vel hvort sama kynslóð sem kom okkur fyrir björg í efnahagslegu tilliti og réð- ist í Kárahnjúkavirkjun og virkj- anir á Hellisheiði eigi rétt á því að ráðstafa öllum mögulegum virkj- anakostum um ókomna framtíð eins og það sé ekki fleiri kynslóða að vænta á Íslandi.“ - kóp/Sjá síðu 4 Umhverfisráðherra telur að fara eigi varlega í allar nýjar virkjanir: Lög brotin í skipulagsvinnu LÖGREGLA Piltur sem grunaður er um stuld á trúnaðargögnum úr tölvu Gunnars Gunnarssonar, lög- fræðings hjá Milestone, starfaði áður hjá lögfræðingnum við upp- setningu öryggiskerfis fyrir tölv- ur. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins notaði pilturinn, sem er á átjánda aldursári, öryggiskóða frá fyrrum starfsmönnum Milestone til að komast inn í höfuðstöðvar félags- ins við Suðurlandsbraut í Reykjavík að næturlagi í leit að gögnum. Þá er hann sagður hafa reynt að nota kóð- ana til að komast inn hjá tengdum fyrirtækjum í húsinu. Pilturinn mun hafa verið hand- tekinn og yfirheyrður vegna máls- ins í síðustu viku. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæð- inu, segir mál tengt gagnastuldi úr tölvum til rannsóknar hjá embætt- inu, en kveður þá rannsókn vera á frumstigi. Hann vill hvorki gefa upp hver sé grunaður um glæpinn, nér frá hverjum hafi verið stolið, eða með hvaða hætti. Pilturinn er talinn hafa undir lok desember boðið fréttastofu Stöðvar 2 að kaupa gögn úr tölvu lögfræð- ingsins, en þar á bæ vildu menn ekki greiða fyrir upplýsingarnar. Síðustu vikur hafa birst fréttir í DV sem kunnugir telja nær víst að eigi uppruna sinn í stolnu gögnun- um. Þar á meðal eru fréttir af fjár- hag Eiðs Smára Guðjohnsen fót- boltamanns, en Gunnar starfaði líka fyrir hann. Eiður hefur kært ritstjóra DV og blaðamann blaðsins fyrir umfjöllunina. Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir blaðið ekki upplýsa um hvað- an upplýsingar sem blaðið byggi fréttir sínar á séu komnar. Foreldrar piltsins vildu ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í gær. - óká / sjá síðu 6 Stal gögnum úr kerfi sem hann setti upp Piltur á átjánda ári, sem grunaður er um gagnastuld, vann við tölvukerfi hjá lögfræðingnum sem hann á að hafa stolið frá. Hann mun hafa notað gamla öryggiskóða starfsmanna Milestone til að komast um höfuðstöðvar félagsins.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.