Fréttablaðið - 02.02.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.02.2010, Blaðsíða 44
 2. febrúar 2010 ÞRIÐJUDAGUR28 ÞRIÐJUDAGUR Staðreyndir um dagblaðalestur Íslendingar yngri en 55 ára verja lengri tíma á virkum dögum til að lesa síður Fréttablaðsins en síður Morgunblaðsins. Heimild: Lestrarkönnun Capacent maí-okt 2009. ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Eiríkur Tómasson laga- prófessor og framkvæmdastjóri STEF er gestur Ingva Hrafns í dag. 21.00 Anna og útlitið Anna og Jenný flikka upp á tæknistjóra ÍNN. 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi Alþingi komið til starfa eftir jólaleyfi. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.35 Útsvar (Hornafjörður - Skagafjörð- ur) (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (16:26) 17.52 Arthúr (139:145) 18.15 Skellibær (18:26) 18.25 Fréttaaukinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strick- land, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Ad- elstein. 21.10 Alfreð Elíasson og Loftleiða- ævintýrið (2:3) Heimildarmynd í þremur hlutum um Alfreð Elíasson og Loftleiðir eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Síðasti óvinurinn (The Last Enemy) (1:5) Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. Vísindamaðurinn Stephen Ezard snýr heim til Bretlands eftir að Michael bróðir hans deyr. Ekkja Michaels skýlir ólög- legum innflytjanda og Stephen sogast inn í dularfulla og háskalega atburðarás. Aðal- hlutverk; Benedict Cumberbatch, Anamaria Marinca, Max Beesley og Robert Carlyle. 23.50 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 08.00 Manchester United: The Movie 10.00 Bowfinger 12.00 Parenthood 14.00 Manchester United: The Movie 16.00 Bowfinger 18.00 Parenthood 20.00 Jackass Number Two 22.00 Ice Harvest Spennumynd með John Cusack og Billy Bob Thornton í aðal- hlutverkum. 00.00 No Way Out 02.00 From Dusk Till Dawn 2 04.00 Ice Harvest 06.00 The Birdcage 17.10 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 17.35 Veitt með vinum: Blanda Þáttur þar sem veitt verður í Blöndu og allir helstu leyndardómar þessarar skemmtilegu ár skoðaðir. 18.05 Bestu leikirnir: FH - Keflavík 21.09.08 FH og Keflavík börðust hatramm- lega um Íslandsmeistaratitilinn árið 2008 og það var því vel við hæfi að liðin skyldu mæt- ast í Kaplakrika 21. september í næst síðustu umferðinni. Keflvíkingar stóðu vel að vígi en FH-ingar mættu grimmir til leiks. 18.35 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 19.35 Crystal Palace - Wolves Útsend- ing frá leik í ensku bikarkeppninni. 21.35 Century Club Of San Diego Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 22.30 UFC 108 Sýnt frá UFC 108 en þangað voru mættir margir af bestu bardaga- mönnum heims í þessari mögnuðu íþrótt. 00.00 Crystal Palace - Wolves 07.00 Sunderland - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 West Ham - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild- inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 19.35 Hull - Chelsea Bein útsending frá leik Hull og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 21.40 Arsenal - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 00.15 Hull - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.50 7th Heaven (12:22) 17.35 Dr. Phil 18.20 High School Reunion (5:8) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrr- um skólafélagar koma saman á ný og gera upp gömul mál. 19.05 What I Like About You (9:18) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 19.30 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. 19.45 King of Queens (25:25) (e) 20.10 Accidentally on Purpose (2:18) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. 20.35 Innlit/ útlit (2:10) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Katrín Fjeldsted kemur víða við. 21.05 Top Design (8:10) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir innanhúss- hönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. 21.55 The Good Wife (4:23) Alicia vinn- ur við stórmál gegn lyfjafyrirtæki og finnur gögn sem benda til þess að einhverjum í kviðdóminum hafi verið mútað. 22.45 The Jay Leno Show 23.30 CSI. New York (21:25) (e) 00.20 Fréttir (e) 00.35 The Good Wife (4:23) (e) 01.25 King of Queens (25:25) (e) 01.50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, afram!, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 In Treatment (7:43) 10.55 Ghost Whisperer (61:62) 11.45 Cold Case (10:23) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (11:16) 13.20 Broken Flowers 15.05 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Ben 10, Stóra teiknimyndastundin og Áfram Diego, afram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (18:21) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (14:24) 19.45 How I Met Your Mother (2:22) Ted er orðinn örvæntingafullur og reynir allt hvað hann getur til á hitta Robin aftur. 20.10 Modern Family (1:22) Nýr gaman- þáttur um líf þriggja ólíkra fjölskyldna. 20.35 The Big Bang Theory (21:23) Gamanþáttur um eðlisfræðingana Leonard og Sheldon. 21.00 Chuck (22:22) Chuck Bartowski lifði fremur óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. 21.45 Hung (5:10) Gamansamur þáttur um Ray Drecker, skólaliðsþjálfara á fimmtugs- aldri sem reynir fyrir sér á nýjum vettvangi og selur einmana konum blíðu sína. 22.15 Entourage (2:12) 22.45 Daily Show: Global Edition 23.10 Fringe (8:23) 23.55 Tell Me You Love Me (3:10) 00.40 The Devils Rejects 02.25 Broken Flowers 04.10 Chuck (22:22) 04.55 Modern Family (1:22) 05.20 The Big Bang Theory (21:23) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 20.10 Accidentally on Purpose SKJÁR EINN 21.10 Alfreð Elíasson og Loft- leiðaævintýrið SJÓNVARPIÐ 21.45 Hung STÖÐ 2 21.50 It‘s Always Sunny In Philadelphia STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Ice Harvest STÖÐ 2 BÍÓ ▼ > Josh Radnor „Það eru engir leikarar í minni fjölskyldu en það var boðið upp á leiklistartíma í skólanum mínum og það var nóg til að vekja hjá mér leiklistarbakteríuna.“ Radnor fer með hlutverk Ted Mosby í þættinum How I Met Your Mother sem Stöð 2 sýnir mánu- daga-fimmtudaga kl. 19.45. Með kvef og stíflað nef í sófanum er eitt ráð við lægðinni. Spænska sjónvarpið er óbrigðult veruleikaflóttavarp og þá er ég ekki að vísa til mis-galinna skemmtiþáttanna heldur alveg sérstaklega til dagskrár- gerðar sem er í raun heimildarþættir: Borgir handa 21. öldinni. Þetta eru ferðamannaþættir þar sem farið er borg úr spænskri borg og varpað upp öllu jákvæðu og eftirsóknarverðu við staðina. Eftir inngang er farið stuttlega yfir sögu bæjarstæðisins og svo í náttúru- lýsingar og staðarhætti. Þættirnir eru teknir upp í besta sölumennskustíl, og þeirra því hægt að njóta án spænskukunnáttu. Á dögunum mátti þannig fræðast um vínræktar- borgina Jerez í Andalúsíu, en af þessu nafni, Jerez, er dregið orðið sérrí. Sól, hestar, gróður og auðvitað veigarnar góðu eru meðal aðalsmerkja borgarinnar. Við byrjum í vínsmökkun og svo beint yfir í útihátíð blómskreyttra litskrúðugra sígauna í eilífum dansi. Depurð vetrar heldur sig fyrir norðan. Ferðamaður vill, að þessu úr sér sofnu, hafa eitthvað uppbyggilegt fyrir stafni. Þættinum er þá ljúft að segja frá þeim ótrúlegu guðshús- um, allt aftur til Máranna, og klaustrum, sem mörg hver hafa verið yfirgefin, vegna ónógrar köllunar landsmanna. Þessar gersemar liggja sem viljug bráð hverjum túrista, ef hann er ekki á tignarlegri hestasýn- ingu í gömlu reiðhöllinni, eða á hnakkaverkstæðinu fornfræga. En götulífið sjálft er djásnið mesta, því víða um Sérríbæ má dást að húsagerðarlist Miðjarðarhafsins frá skuggsælum grænum torgum. Allir með bros á vör á útimarkaðinum. Ef þú heimsækir svo vertann og færð að narta í goðumlíka smárétti máttu eiga von á syngjandi sælum barþjóni í hvítri skyrtu. Tónlist á hverju 12. aldar horni. (Eins gott þú fílir flamenco, reyndar). Svo slekkur maður á sjónvarpinu og hugsar óhjákvæmilega með sér hvernig svona þættir yrðu á Íslandi. Ef einblínt væri á hið fagra og bjarta við Reykjanesbæ, Reykjavík eða Raufarhöfn. Við tilhugsunina hellist lægðin yfir að nýju og krefst þess að fá í sárabætur helstu afurðina frá Jerez. En ylurinn var notalegur, á meðan útsendingu stóð. VIÐ TÆKIÐ KLEMENS ÓLAFUR TEKUR UNDIR MEÐ ÞÓR OG DANNA Það vantar sérrí hérna

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.