Fréttablaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 62
46 4. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR Valgerður Matthíasdóttir og Sólveig Eiríksdóttir verða með vikulega uppskrift í Fréttablaðinu á fimmtu- dögum. Sólveig sýnir síðan réttu handtökin sama kvöld í Íslandi í dag á Stöð 2. Völu Matt og Sollu þarf vart að kynna fyrir Íslendingum en saman hyggjast þær fræða Íslendinga um gómsæta og holla rétti sem allir ættu að geta gert á skjótan hátt. Hægt verður að sjá hvernig er rétt að bera sig að í sjónvarpsþættinum Ísland í dag og skoða upptökur inn á visir.is. Vala bendir á að Solla sé að verða nokkuð þekkt erlendis meðal hráfæðis- og heilsuspek- úlanta enda hefur hún verið í samstarfi við einn þekktasta hráfæðiskokk Ameríku. „Já, ég hef unnið með Angelu Stokes, en hún er orðin hálfgerð goðsögn í Ameríku eftir að það kom viðtal við hana á fréttastöðinni CNN og milljónir manna horfðu á hana segja frá því hvernig hún létti sig um rúm 72 kíló, hvorki meira né minna, og breytti algerlega um lífsstíl,“ útskýrir Sólveig og bætir því við að Stokes hafi einnig bætt heilsu sína með því einu að breyta mataræðinu. „Hún neytti einungis hráfæðis og fannst það algjör snilld að hún gat borðað eins mikið og hún vildi, hvenær sem hún vildi en hélt svo á sama tíma alltaf alveg sinni kjörþyngd. Og svo rúsínan í pylsuendanum, húðin á henni varð silkimjúk og slétt og glans kom í hárið. Hún fékk roða í kinnar og varð bara eins og ný manneskja,“ útskýrir Sólveig. Vala segir fyrstu uppskrift- ina vera orkudrykk sem sé bæði ofboðslega góður og fljótleg- ur og alveg hrikalega flottur. „Þessi drykkur er eins og sæl- gæti á bragðið en á sama tíma hefur hann allt sem þú þarft úr morgunmat. Það er svo frábært að geta hent í hann hráefninu á nokkrum mínútum og drukkið svo á meðan verið er að gera sig til á morgnana,“ segir Sollu. Að sögn Sollu er grunnurinn að drykknum nokkuð breytilegur því það sé hægt að breyta hráefninu eftir því hvað til er í skápunum. „Best er að allt sé lífrænt, ég hef til dæmis sem grunn banana og haframúslí sem er algjört sæl- gæti með súkkulaðibitum (eða tröllahafra). Svo set ég döðlur, möndlur og smá lífrænt kakó og stundum smá kókosmjöl. Þetta set ég allt í blandara og helli köldu vatni út í. Fólk ræður svo hvað það vill hafa drykkinn þykkan og setur vatn eftir því. Svo er gott að setja nokkra klaka í lokin.“ Vala segist hafa heyrt ótrú- lega margar reynslusögur þar sem fólk lýsir því hvernig það hefur hreinlega bjargað lífi sínu og stundum jafnvel læknast af ýmsum kvillum með breyttu mataræði. „Það er magnað hvað holl fæða getur verið mikið töframeðal, bæði sem forvörn og lækning og svo bara sem dúndur orkugjafi.“ HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA "CASINO ROYALE" ÞAÐ SLEPPUR ENGINN UNDAN HEFNDINNI! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 12 L L 7 L 10 L EDGE OF DARKNESS kl. 8 Forsýning IT´S COMPLICATED kl. 10.30 IT´S COMPLICATED LÚXUS kl. 5.25 - 8 - 10.35 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 3.40 - 5.50 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 - 5.50 DYHAT MORGANS kl. 8 - 10.20 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.50 SÍMI 462 3500 L 12 L 10 L SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 3D kl. 5.50 IT´S COMPLICATED kl. 5.30 - 8 - 10.35 MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10 AVATAR 3D kl. 8 NIKULÁS LITLI kl. 6 - 10 .30 Íslenskur texti SÍMI 530 1919 L L 16 16 L L CLOUDY WITH MEATBALLS 2D kl. 5.50 - 8 - 10.10 enskt tal SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 5.50 íslenskt tal HARRY BROWN kl. 10.30 THE ROAD kl. 8 - 10.20 ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal JULIE & JULIA kl. 5.30 - 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 103.000 GESTIR! FORSÝNING AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL. 16 L 12 7 10 EDGE OF DARKNESS kl. 8 Forsýning SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 6 IT´S COMPLICATED kl. 8 - 10.10 MAMMA GÓGÓ kl. 6 AVATAR 2D kl. 10.10 Fráskilin... ...með fríðindum. Frá höfundi/leikstjóra SOMETHING´S GOTTA GIVE www.graenaljosid.is TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 16 16 16 12 12 12 12 V I P L L L L L 7 THE BOOK OF ELI kl. 8D - 10:30D WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 5:50 - 8 - 10:30 UP IN THE AIR kl. 8 - 10:20 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 5:50D SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 BJARNFREÐARSON kl. 5:50 - 8 - 10:30 Denzel Washington og Gary Oldman eru frábærir í þessari mögnuðu spennumynd í anda I Am Legend og Mad Max THE BOOK OF ELI kl. 8 - 10:20 SHERLOCK HOLMES kl. 10:10 UP IN THE AIR kl. 8 THE BOOK OF ELI kl. 5:50D - 8:10D - 10:40D IT’S COMPLICATED kl. 5:30 - 8 - 10:30 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 5:50D - bara lúxus Sími: 553 2075 EDGE OF DARKNESS - 2 fyrir 1 kl. 8 16 IT’S COMPLICATED kl. 5.40, 8 og 10.20 12 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM... 3D kl. 3.50 - Ísl. tal L UP IN THE AIR kl. 5.50 7 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - Ísl. tal L MAMMA GÓ GÓ kl. 4 10 AVATAR 3D kl. 6 og 9 10 2 fyrir 1 FORSÝNING Solla og Vala í sjónvarpið SAMAN Á SKJÁNUM Sólveig Eiríksdóttir og Valgerður Matthíasdóttir verða saman í Íslandi í dag og munu töfra fram holla og fljótlega rétti fyrir alla. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Súkkulaði-orkudrykkur 1 banani (gott að kæla hann í ísskáp eða taka úr frysti) 1 bolli haframúslí eða tröllahafrar 3-4 lífrænar döðlur ½ til 1 bolli lífrænar möndlur ¼-½ bolli kókosmjöl eða kókos- flögur 2-3 tsk. lífrænt kakó Kalt vatn eftir smekk 4-5 klakar Allt sett í blandara og þeytt saman. Ef blandarinn er ekki mjög kröftugur þá er ráð að setja fyrst banana og múslí og hræra saman. Setja svo restina í blandarann og hræra allt saman í lokin. Vatn er sett eftir smekk eftir því hvað þið viljið hafa drykkinn þykkan. Njótið svo vel, því hér er hollt sælgæti á ferð! ORKUDRYKKUR ÞAÐ SLEPPUR ENGINN UNDAN HEFNDINNI FRÁ LEIKSTJÓRA "CASINO ROYALE" Hann svífst einskis til þess að hefna dóttur sinnar MasterCard korthafar fá tvo miða á verði eins á sérstakar MasterCard forsýningar í kvöld 4. febrúar, kl. 20.00 í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri, greiði þeir með kortinu. 2 fyrir 1 í kvöld kl. 20.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.